Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 22. október 2016 18:04
Ívan Guðjón Baldursson
Noregur: Björn Bergmann fékk 90 mínútur í tapleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í framlínu Molde sem tapaði fyrir Brann í norska boltanum í dag.

Birni tókst ekki að skora og er liðið í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum frá Evrópudeildarsæti.

Kristinn Jónsson sat þá á bekknum er Sarpsborg hafði betur gegn Stabæk og kom sér þannig yfir Molde og í 4. sæti deildarinnar, einu stigi frá Evrópudeildarsætinu.

Brann 2 - 1 Molde
0-1 P. Strand ('35)
1-1 S. Skalevik ('40)
2-1 S. Skalevik ('58)

Stabæk 1 - 2 Sarpsborg
1-0 M. Nije ('42)
1-1 M. Sundli ('85)
1-2 P. Mortensen ('88)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner