Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   þri 24. mars 2015 15:32
Magnús Már Einarsson
Heimir Hallgríms: Eiga að vænta þess að við vinnum
Icelandair
Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið er mætt til Kasakstan fyrir leikinn gegn Kasakstan í undankeppni EM á laugardag. Heimir Hallgrímsson, annar af landsliðsþjálfurum Íslands,

,,Tilgangurinn með þessu er að geta aðlagast aðstæðum og tímamun til að gera okkur klára fyrir þennan leik," sagði Heimir í viðtali við Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúa KSÍ.

,,Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við munum gera allt sem við getum til að vera vel undirbúnir."

,,Ef við vinnum þennan leik þá skipta önnur úrslit okkur ekki máli. Tékkland-Lettland og Holland-Tyrkland skipta ekki máli ef við vinnum en önnur úrslit verða alltaf slæm fyrir okkur ef við vinnum ekki í Kasakstan."

Kasakstan er einungis með eitt stig eftir fjóra leiki í riðlinum en Heimir býst við erfiðum leik þrátt fyrir það.

,,Þó að þeir séu í neðsta sæti í riðlinum þá eru gæði þeirra ansi mikil. Það er eiginlega synd og skömm fyrir þá að þeir hafi ekki fengið betri úrslit hingað til. Þetta er klárlega lið sem er í framför."

Hvaða væntingar má fólk gera til íslenska liðsins? ,,Við erum komnir hingað til að vinna og þennan leik og auðvitað eiga menn bara að vænta þess að við vinnum hann. Það er enginn að segja að þetta verði auðveldur leikur og hann verður það aldrei en við ætlum að reyna að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik," sagði Heimir.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner