Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mið 25. mars 2015 21:08
Ívan Guðjón Baldursson
Aron skoraði í tapi gegn Danmörku - Bendtner gerði þrennu
Mynd: Getty Images
Danmörk 2 - 3 Bandaríkin
0-1 Jozy Altidore ('19)
1-1 Nicklas Bendtner ('33)
1-2 Aron Jóhannsson ('66)
2-2 Nicklas Bendtner ('83)
3-2 Nicklas Bendtner ('91)

Aron Jóhannsson skoraði í vináttulandsleik Bandaríkjanna gegn Dönum í Danmörku.

Jozy Altidore, fyrrum liðsfélagi Arons hjá AZ Alkmaar, kom Bandaríkjunum yfir en Nicklas Bendtner jafnaði og var staðan jöfn í hálfleik.

Aron Jóhannsson kom Bandaríkjunum yfir í seinni hálfleik eftir undirbúning frá Altidore en Danir, sem stjórnuðu leiknum frá upphafi til enda, náðu að jafna og komast yfir á lokakaflanum þar sem Bendtner gerði tvö í viðbót til að fullkomna þrennuna.
Athugasemdir
banner
banner