Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 26. september 2017 17:15
Elvar Geir Magnússon
Gunnar Þorsteins þjálfaði krakka í Mývatnssveit
Gunnar Þorsteins með krökkunum í Mývatnssveit.
Gunnar Þorsteins með krökkunum í Mývatnssveit.
Mynd: Mývetningur
Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur, brá sér í þjálfarhlutverkið við Mývatn í gær og stýrði æfingu hjá ungmennafélaginu á staðnum sem gestaþjálfari.

Æfingin tókst vel til og eru Mývetningar ánægðir með framtak Gunnars.

Faðir Gunnars er Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum íþróttafréttamaður og þjálfari. Hann er í dag sveitarstjóri Skútustaðahrepps, sem Mývatnssveit er hluti af.

Gunnar og félagar í Grindavík verða í eldlínunni gegn Fjölni í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardag.


Athugasemdir
banner
banner
banner