Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 28. maí 2017 18:21
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Byrjunarlið Grindavíkur og Vals: Sveinn Aron byrjar
Sveinn Aron byrjar í Grindavík
Sveinn Aron byrjar í Grindavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Björn Berg kemur inn í vörn Grindavíkur
Björn Berg kemur inn í vörn Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík fær bikarmeistara Vals í heimsókn í 5. umferð Pepsi-deildar karla. Þorvaldur Árnason mun halda um flautuna í kvöld.

Beinar textalýsingar:
18:00 Breiðablik - Víkingur Ó.
19:15 Fjölnir - Stjarnan
19:15 Grindavík - Valur
20:00 KR - FH

Grindavík gerir eina breytingu á sínu liði. Björn Berg Bryde kemur inn í liðið en hann var ekki með í síðasta leik. Brynjar Ásgeir Guðmundsson sest á bekkinn í hans stað.

Í leikmannahópi Grindavíkur er enginn Rodrigo Mateo né Magnús Björgvinsson. Þeir eru báðir meiddir og Óli Stefán tilkynnti stuðningsmönnum Grindavíkur í gær að þeir yrðu frá í sex vikur.

Valsmenn gera einnig eina breytingu á sínu liðið frá sigurleiknum gegn KR. Dion Acoff er óvænt á bekknum hjá Val, en líklega er hann tæpur. Í hans stað kemur númer 22, Sveinn Aron Guðjohnsen.

Byrjunarlið Grindavíkur:
12. Kristijan Jajalo (m)
6. Sam Hewson
7. William Daniels
8. Gunnar Þorsteinsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Alexander Veigar Þórarinsson
16. Milos Zeravica
18. Jón Ingason
24. Björn Berg Bryde
25. Aron Freyr Róbertsson
99. Andri Rúnar Bjarnason

Byrjunarlið Vals:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurðsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
22. Sveinn Aron Guðjohnsen

Beinar textalýsingar:
18:00 Breiðablik - Víkingur Ó.
19:15 Fjölnir - Stjarnan
19:15 Grindavík - Valur
20:00 KR - FH
Athugasemdir
banner
banner
banner