Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 28. ágúst 2014 13:05
Magnús Már Einarsson
Bjarni Ben hitti Cannavaro í Milanó
Cannavaro var hress í myndatöku með Stjörnufólki.
Cannavaro var hress í myndatöku með Stjörnufólki.
Mynd: Facebook síða Bjarna Benediktssonar
Tæplega 400 stuðningsmenn Stjörnunnar verða á San Siro í kvöld þegar liðið mætir Inter í Evrópudeildinni.

Þar á meðal er Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra en hann er fyrrum leikmaður Stjörnunnar og mikill stuðningsmaður liðsins.

Bjarni birti í dag mynd á Facebook síðu sinni eftir að hann og fleiri stuðningsmenn Stjörnunnar hittu fyrrum ítalska landsliðsmanninn Fabio Cannavaro.

Cannavaro var í sigurliði Ítalíu á HM 2006 en hann var sama ár valinn besti leikmaður í heimi.
Athugasemdir
banner
banner