Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
   fös 30. janúar 2015 05:50
Daníel Freyr Jónsson
Ísland um helgina - SportTv með tvo leiki beint í kvöld
FH mætir Keflavík.
FH mætir Keflavík.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net
Það verður leikið bæði í Reykjavíkurmótinu og Fótbolta.net mótinu nú um helgina.

Í kvöld ræðst hvaða lið fylgir Leikni úr B-riðli Reykjavíkurmótsins í undanúrslitin. Valsmenn eru þar í bílstjórasætinu en stöðuna fyrir leiki kvöldsins má sjá neðst í fréttinni. SportTv sýnir leikina í kvöld beint.

Spilað verður um sæti í A-deild Fótbolta.net mótsins um helgina. Keflavík og FH munu spila um 3. sætið áður en ÍA og ÍBV spila um 5. sætið á sunnudag.

Einnig verður leikið í B-deild mótsins á morgun þar sem 1. deildarlið Hauka og Selfoss eigast við í kuldanum á Schenkenvellinum.

föstudagur 30. janúar

Fótbolta.net mótið - B deild - Riðill 1
18:15 HK-Ægir (Kórinn)

Reykjavíkurmót karla B-riðill
19:00 ÍR-Víkingur R. (Egilshöll) - SportTv
21:00 Þróttur R.-Valur (Egilshöll) - SportTv

laugardagur 31. janúar

Fótbolta.net mótið - A deild - Úrslit
10:30 Keflavík-FH (Reykjaneshöllin)

Fótbolta.net mótið - B deild - Riðill 1
13:15 Haukar-Selfoss (Schenkervöllurinn)

Fótbolta.net mótið - B deild - Riðill 2
12:00 Grótta-Víkingur Ó. (Gróttuvöllur)

Reykjavíkurmót kvenna - Riðill A
15:00 ÍR-Fjölnir (Egilshöll)
17:00 Fylkir-Þróttur R. (Egilshöll)

sunnudagur 1. febrúar

Fótbolta.net mótið - A deild - Úrslit
14:30 ÍA-ÍBV (Akraneshöllin)

Reykjavíkurmót kvenna - Riðill B
15:00 Fram-HK/Víkingur (Egilshöll)
17:00 Valur-KR (Egilshöll)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner