mán 30.des 2013 20:15
Gylfi Ţór Orrason
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Til hamingju Gylfi Ţór
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason
watermark Gylfi Ţór Sigurđsson.
Gylfi Ţór Sigurđsson.
Mynd: Samtök íţróttafréttamanna
watermark A-landsliđ kvenna stóđ sig frábćrlega í úrslitakeppni EM í Svíţjóđ.
A-landsliđ kvenna stóđ sig frábćrlega í úrslitakeppni EM í Svíţjóđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiđa Gunnlaugsdóttir
watermark Gylfi á góđri stundu međ landsliđinu.
Gylfi á góđri stundu međ landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Áriđ 2013 var gott knattspyrnuár á Íslandi. Árangur íslenskra liđa í alţjóđlegri keppni var betri en nokkru sinni fyrr. Góđur árangur leiđir iđulega af sér fleiri leiki og sú varđ líka raunin í ár.

Landsleikir Íslands hafa aldrei veriđ fleiri á einu ári, eđa alls 75 leikir, og Evrópuleikir félagsliđa voru fleiri en nokkru sinni, eđa alls 22 ađ tölu. Ţar ađ auki fóru fram hér á landi 2 leikir í Evrópukeppni félagsliđa í Futsal. Svo góđur var árangurinn ađ réttilega má telja áriđ 2013 vera hiđ besta í sögu íslenskrar knattspyrnu.

Skođum ađeins nánar árangur landsliđanna okkar:

• A-landsliđ karla var ađeins hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér farseđilinn til Brasilíu 2014.
• A-landsliđ kvenna stóđ sig frábćrlega í úrslitakeppni EM í Svíţjóđ sl. sumar.
• U-21 árs liđ karla er sem stendur í 2. sćti í sínum riđli á eftir heimsmeisturum ţessa aldursflokks, Frakklandi.
• U-19 ára liđ karla tryggđi sér sl. haust sćti í milliriđi EM eftir ađ hafa m.a. skiliđ sjálfa Frakka eftir međ sárt enniđ í forkeppninni.
• U-17 ára liđ karla tryggđi sér sl. haust sćti í milliriđli EM eftir glćsilegan sigur í forkeppninni í Rússlandi ţar sem m.a.s. rússneski björninn ţurfti ađ játa sig sigrađan.
• U-15 ára liđ karla tryggđi sér sl. haust farseđilinn á Olympíuleika ćskunnar í Kína eftir góđa sigra á móti Finnlandi og Armeníu.
• U-19 ára liđ kvenna tryggđi sér sl. haust sćti í milliriđli EM eftir góđa frammistöđu í forkeppninni í Búlgaríu.
• U-17 ára liđ kvenna tryggđi sér sl. haust sćti í milliriđli EM eftir góđa frammistöđu í forkeppninni í Moldavíu.

Unglingarnir sem skipa landsliđin sem talin eru upp hér ađ ofan eiga sér allir sínar fyrirmyndir. Stelpurnar hafa litiđ til Kötu, Margrétar Láru, Söru o.fl. o.fl. og undanfarinn áratug eđa meir hafa strákarnir líklega, ađ öđrum ólöstuđum, mest litiđ til "Gull-Smárans" okkar.

Nú hafa Samtök íţróttafréttamanna "kvittađ undir" ţennan frábćra árangur íslenskra knattspyrnumanna á árinu međ ţví ađ velja Gylfa Ţór Sigurđsson sem Íţróttamann ársins 2013. Er hćgt ađ hugsa sér betri fyrirmynd fyrir íţróttaćsku landsins? Ţarna fer gríđarlega metnađarfullur ungur mađur sem setur sér háleit markmiđ, reykir hvorki né drekkur, mćtir fyrstur á allar ćfingar og fer síđastur heim og um hćfileika hans deilir varla nokkur Íslendingur.

Ţađ er bćđi gömul saga og ný ađ val á íţróttamanni ársins skapi heitar umrćđur ţar sem hverjum ţykir sinn fugl fegurstur. Ţađ kemur ţví víst fáum á óvart ađ margir "besser-wisserar" í blogg-heimum skuli nú hafa risiđ upp á afturlappirnar og sagt íţróttafréttamönnum ţjóđarinnar til syndanna. Flestir, sem betur fer, kurteisislega međ ţví ađ benda á afrek "síns manns" máli sínu til stuđnings en allt of margir, ţví miđur, verđa sér til skammar međ ţví ađ reyna ađ gera lítiđ úr afrekum ţess sem varđ fyrir valinu.

Í öđru sćti í vali íţróttamannanna varđ mjög efnileg frjálsíţróttakona sem náđi ţeim magnađa árangri ađ verđa bćđi Evrópu- og heimsmeistari unglinga á árinu. Íslenska ţjóđin stendur örugglega sameinuđ um ţađ ađ ţarna fari efnilegasti íţróttamađur ársins 2013. Íţróttaćska landsins, ţ.m.t. unglingalandsliđin okkar í knattspyrnu, hafa ţví í ţessari mögnuđu hlaupakonu frábćra fyrirmynd, rétt eins og ţau hafa í snillingnum Gylfa Ţór Sigurđssyni.

Innilega til hamingju, Gylfi Ţór Sigurđsson, Íţróttamađur ársins 2013, og takk fyrir alla skemmtunina á árinu !

Gylfi Ţór Orrason
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
ţriđjudagur 23. janúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
miđvikudagur 24. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
17:30 Keflavík-FH
Reykjaneshöllin
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
19:45 Haukar-Víđir
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 2-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 25. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
18:30 Njarđvík-Víkingur Ó.
Reykjaneshöllin
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Breiđablik
Fífan
föstudagur 26. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
18:00 HK-Grindavík
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
19:00 Ţróttur R.-KR
Egilshöll
21:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Magni-Leiknir F.
Boginn
laugardagur 27. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 1
11:00 ÍA-Breiđablik
Akraneshöllin
12:30 Stjarnan-ÍBV
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
15:15 Valur-ÍR
Egilshöll
17:15 Fram-Fjölnir
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-HK/Víkingur
Leiknisvöllur
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 28. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
17:15 Afturelding-Grótta
Kórinn
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
17:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:15 Fylkir-KR
Egilshöll
20:15 ÍR-Fjölnir
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
16:15 Valur-Ţróttur R.
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Keflavík-Haukar
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Ţór-KA
Boginn
16:00 Tindastóll-Völsungur
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
18:00 KA 3-KF
Boginn
miđvikudagur 31. janúar
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 3-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 1. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 A1-B2
Egilshöll
21:00 B1-A2
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
19:00 KA-Leiknir F.
Boginn
föstudagur 2. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
19:30 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Ţór-Tindastóll
Boginn
laugardagur 3. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
15:15 A1-B2
Egilshöll
15:15 B1-A2
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
12:00 Breiđablik-Grindavík
Fífan
16:00 Selfoss-HK/Víkingur
JÁVERK-völlurinn
18:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
16:00 Tindastóll-Keflavík
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
17:00 Ţór 2-KF
Boginn
sunnudagur 4. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Völsungur-Magni
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
16:00 KA 2-Dalvík/Reynir
Boginn
mánudagur 5. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 9. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-HK/Víkingur
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 13. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-Stjarnan
Samsung völlurinn
laugardagur 17. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
13:00 ÍA-Keflavík
Akraneshöllin
18:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
miđvikudagur 21. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
fimmtudagur 22. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 23. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
20:00 Keflavík-Grótta
Reykjaneshöllin
20:30 Tindastóll-ÍA
Akraneshöllin
sunnudagur 25. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Slóvakía
00:00 Norđur-Írland-Spánn