KDA KDA
 
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar
Lesendur Fótbolta.net geta sent inn pistla á [email protected]  Fullt nafn verður að vera með pistlinum og ekki er verra ef að mynd af pistlahöfundi fylgir með.
fös 06.maí 2022 12:30 Ađsendir pistlar
Mismunur á gengi liđa í Bestu deild karla á heima- og útivelli Markmiđiđ međ skýrslunni var ađ komast ađ niđurstöđu á hlutfallslegum mismun miđađ viđ hvort liđ sé ađ spila á heima- eđa útivelli í Bestu deild karla.

Á sama tíma var markmiđiđ ađ líta á hvađa félög ţađ eru sem hafa mestan og minnstan mismun á sigurhlutföllum miđađ viđ hvort ţau séu ađ spila á heima- eđa útivelli. Meira »
fim 03.mar 2022 14:49 Ađsendir pistlar
Í ađdraganda KSÍ ţings Á fimmtudag síđustu viku birtist grein eftir mig á miđlunum fotbolti.net og akureyri.net .

Ég var búinn ađ ákveđa fyrir birtinguna ađ tjá mig ekki frekar um ţau mál sem ţar var fjallađ um. Gerđi fyrirfram ráđ fyrir ađ ekki yrđu allir á eitt sáttir viđ skrifin og jafnvel yrđi vegiđ ađ höfundi á samfélagsmiđlum og í greinarskrifum annars stađar. Ég er sem betur fer ekki á samfélagsmiđlum ţannig ađ skrif ţar sé ég ekki. Meira »
fim 03.mar 2022 09:22 Ađsendir pistlar
Ađ loknu ársţingi KSÍ KSÍ var með ársþing sitt 26. febrúar síðastliðinn í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Formannskjör og kosning í stjórn vöktu, kannski eðlilega, mesta athygli en þingið fór fram með afar hefðbundum og formföstum hætti. Öll umgjörð af hálfu Hauka og skipulag var til fyrirmyndar, sem unnu vel innan hins formfasta skipulags, og afar vel mætt á þingið. Meira »
fös 25.feb 2022 19:30 Ađsendir pistlar
Ţarf ekki hrós fyrir ađ vera kona áriđ 2022 Er ekki orđiđ tímabćrt ađ varpa sviđsljósinu yfir á ţau gćđi sem einstaklingar búa yfir? Meira »
fös 25.feb 2022 18:00 Ađsendir pistlar
Af hverju sitjum viđ eftir á unglingastiginu?

Ţađ er ţekkt umrćđa á Íslandi ađ barnastarfiđ hjá knattspyrnuhreyfingunni sé á heimsmćlikvarđa. Ég ćtla ekki ađ dćma um ţađ hér ađ öđru leyti en ađ ţađ er morgunljóst ađ börn á Íslandi fá ađ ćfa og spila viđ góđar ađstćđur á flestum stöđum. Fótboltamótin sem félögin halda eru stórkostleg ćvintýri, innan vallar sem utan, fyrir krakkana og foreldra ţeirra.

Meira »
fim 24.feb 2022 23:31 Ađsendir pistlar
Kveđja úr aftursćtinu Nú ţegar formannskjör KSÍ stendur fyrir dyrum er fólki heitt í hamsi. Ţó ţađ sé réttur hvers og eins ađ setja fram sína skođun á mönnum og málefnum vćri ţađ til mikilla bóta ađ stuđst vćri viđ stađreyndir. Meira »
fim 24.feb 2022 15:38 Ađsendir pistlar
Vangaveltur um neđri deildar bikar Nú langar mig ađ setja á blađ nokkra punkta er varđa neđri deildar bikar karla. Fyrir Ársţingi KSÍ liggur tillaga um ađ áriđ 2023 verđi sett á fót bikarkeppni í neđrideildum karla. Mikil rómantík á ađ skapast í kringum ţađ ađ bćta viđ bikarkeppni og fá mögulega úrslitaleik á Laugardalsvelli. Lagt er til ađ 32 liđ komist í keppnina og eru ţađ ţau liđ sem leika í 2. og 3. deild ásamt liđunum sem féllu úr 3. deild áriđ áđur og liđum ţrjú til átta í 4. deild áriđ áđur. Leikiđ verđur samkvćmt úrsláttakeppni. Meira »
fim 24.feb 2022 09:24 Ađsendir pistlar
Vill knattspyrnuhreyfingin fá Jón Rúnar sem aftursćtisbílstjóra? Fram undan er ársţing KSÍ ţar sem međal annars verđur kosiđ á milli tveggja frambjóđenda í embćtti formanns hreyfingarinnar. Mig langar til ađ leggja orđ í belg og vekja athygli á nokkrum mikilvćgum atriđum er varđa stöđu, annars frambjóđandans og ţeirra samtaka sem hann er fulltrúi fyrir. Meira »
fim 24.feb 2022 06:00 Ađsendir pistlar
Ég óska eftir endurkjöri

Í haust tók ný stjórn viđ hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Ástćđu ţess ađ stjórnarskipti urđu ţekkja flestir og ćtla ekki ađ kryfja ţađ mál hér. Ný stjórn tók viđ á erfiđum tíma og fyrstu verk snéru ađ ţeim málum sem leiddu til stjórnarskiptanna. Vinna viđ ađ fara yfir ţessi mál var sett af stađ og starfshópar skipađir. Ţessi vinna er enn í gangi og allir eru sammála um ađ koma verkferlum og reglum ţannig fyrir ađ allt sé skýrt ef ofbeldismál koma upp.

Meira »
miđ 23.feb 2022 18:00 Ađsendir pistlar
Tölum um knattspyrnu

Um helgina stendur fyrir dyrum kjör til stjórnar og formanns Knattspyrnusambands Íslands. Mesta athyglin er á formannskjörinu – og skyldi nú engan undra. Síđustu tveir formenn voru ekki beint reisulegir ţegar ţeir létu af embćtti. En látum ţađ vera. Tölum um knattspyrnu.

Meira »