banner
mn 29.okt 2012 19:30
Kristjn Atli Ragnarsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Dnaskapur og dmgsla
Hfundur er stuningsmaur Liverpool - Pistillinn birtist vefsunni kop.is
Kristjn Atli Ragnarsson
Kristjn Atli Ragnarsson
Luis Suarez er vinslt umruefni.
Luis Suarez er vinslt umruefni.
Mynd: NordicPhotos
g er orinn reyttur enskri knattspyrnu.

Kannski er a a hluta til elilegt. g og Einar rn stofnuum Kop.is fyrir tta og hlfu ri og san hefur rekstur hennar teki hluta af hverjum degi hj mr. g hef alltaf veri harur Pllari og eytt tma a lesa um og fylgja mnu lii og fylgjast almennt me enska boltanum en san Kop.is fr lofti hef g fylgst nnast yfir mig miki me enskri knattspyrnu.

essum tma, og gegnum rin, hafa alltaf komi upp umdeild atvik enska boltanum. Eric Cantona var grarlega umdeildur leikmaur, stuningsmenn United elskuu hann en allir arir htuu hann. Fleiri slkir hafa prtt strliin, menn eins og Didier Drogba, Patrick Vieira, Roy Keane, Ashley Cole, Cristiano Ronaldo, John Terry og svo mtti lengi telja. a eru alltaf einn ea tveir svona hverri deild, til dmis hefur Kjartan Henry Finnbogason gegnt essu hlutverki slandi sustu sumrin.

essir leikmenn eiga a allir sameiginlegt a vera frbrir knattspyrnumenn. a er lykilatrii ef leikmaurinn vri bara umdeildur og ekkert srstaklega gur (dmi: Michael Brown ea Robbie Savage) vri auvelt a hata hann en um lei auvelt a hundsa hann, og stuningsmenn lis vikomandi vru ekkert svo stir a verja vikomandi.

a er ruvsi egar um einn af betri leikmnnum heims rir. Cristiano Ronaldo fr mennskt miki taugarnar flestum stuningsmnnum annarra lia en United-menn elskuu hann v hann spilai j lka ofurvel fyrir , auk ess a vera umdeildur. a sama gildir um alla hina.

dag er a verkefni okkar manns, Luis Suarez, a bera ennan kyndil, auk kannski einna helst John Terry hj Chelsea. a er ekki tilviljun a eir hafi bir lent sams konar mli sasta ri. a eru slk ml, auk annarra umdeildra atvika eirra flaga, sem hafa komi eim essa stu. Bir eru frbrir leikmenn sem li eirra treysta en um lei virist hneykslunin elta .

i ekki sgurnar.

Mli er bara a a sem veldur mr mestum vonbrigum er blinda stuningsmanna gagnvart leikmnnum annarra lia. Stuningsmenn United voru brjlair yfir eirri mefer sem Cristiano Ronaldo fkk mrg r Englandi en eir hika ekki vi a ganga harast fram gagnvart Luis Suarez. Stuningsmenn Liverpool htuu Ronaldo og verja Suarez me kjafti og klm dag en munu potttt ekki hika vi ef eir f aftur tkifri til a drulla yfir nsta United-mann. Chelsea-mnnum fannst gott Suarez a lenda leikbanni fyrir sanna kynttan en voru brjlair egar Terry fkk smu rlg, og fugt.

Ef a er minn leikmaur er g brjlaur ef hann er hlunnfarinn nokkurn htt. Ef a er leikmaur hinna er mr alveg sama tt hann veri fyrir llu sanngjrnu. Og svo endalaust framvegis.

Undanfari finnst mr etta hins vegar hafa versna til muna. tta og hlft r hef g fylgst me nnast llu sem tengist enskri knattspyrnu og mr finnst etta hatur milli stuningsmanna lia hafa versna fram r llu hfi sustu eitt ea tv rin. g veit ekki hva veldur, maur verur brjlaur yfir hinu og essu hverjum einasta vetri en nna er eins og umran s orin ljtari en nokkru sinni fyrr.

g leitai a gamni mnu a orinu Suarez slensku Twitter dag og fann nokkur g dmi um a hvers konar umra rkir slandi. Hr eru nokkur ummli sem fllu um Suarez yfir leiknum gr og eftir leik:g ekki engan essara manna persnulega og tla ekki a alhfa neitt um . etta eru eflaust allt fnir slendingar eins og g og i hin. En eir ekkja Luis Suarez ekki neitt heldur persnulega. eir sj a hann skorar mrk, spilar vel, rfst dmurum, tekur stku dfu til a vinna aukaspyrnur og brtur af og til af sr og fr gul spjld. Svona bara eins og 99% knattspyrnumanna heiminum.

Rotta. Vibjur. Kunta. ge. Vijslegur karakter. Og svo framvegis, og svo framvegisetta er maurinn sem eir eru a tala um. Enginn eirra ekkir hann persnulega en hann er nnast rttdrpur af v a hann tekur stundum dfur knattspyrnuvelli. Mr tti gaman a sj dma til dmis frndur sna ea vini jafn hart ef eir gerust sekir um slkt.

Auvita er hgt a finna svona dmi um Drogba, Terry, Ronaldo og alla hina. Liverpool-stuningsmenn hata egar Suarez er tha svona en eru svo ekkert betri gar leikmanna annarra lia. a er a sem g vi. Umran er orin frnlega ljt og gesleg, svo ljt a a er varla vi hfi barna a tla a lesa Facebook og Twitter kringum strleiki og Kop.is vri svo sannarlega ekki vi hfi barna ef vi ritskouum ekki ummli hrna.

g er orinn verulega reyttur essu, og g vildi ska ess a etta htti. egar allt kemur til alls og leikmenn skipta r bningum lia sinna og yfir hversdagsftin, fara eir allir heim til fjlskyldna sinna og reyna a lifa snu lfi eins og vi hin. g vildi ska a stuningsmenn hefu etta aeins oftar huga og srstaklega egar leikmenn andstinganna eiga hlut.

Eins reyttur og g er orinn umrunni er samt anna sem pirrar mig meira vi enska knattspyrnu.

Eins og g sagi hr a ofan eru umdeild atvik ekki n af nlinni. Leikmenn, atvik og leikir, allt hefur etta veri umdeilt og reglulega rifist um hva er sanngjarnt og hva ekki. Hins vegar sr a hvert heilvita mannsbarn a a stefnir efni hva varar knattspyrnu heimsmlikvara og dmgslu.

Mr finnst alltaf jafn leiinlegt a kvarta yfir dmaranum. g hef alltaf haft a a leiarljsi a viurkenna sigur egar hann ber a hendi og g hef aldrei ola gjann sem snr t r og forast a viurkenna a hans menn hefu geta gert betur.

Dmi: Arsenal komu Anfield haust og unnu verskulda. Voru betri ailinn og ttu skili sigur.

En svo koma stundum upp atvik, a er bara annig, ar sem maur verur a taka a fram a rslit leiksins eru ekki endilega takt vi gang leiksins.

Dmi: Manchester City komu Anfield haust og fengu gefins jafntefli. Liverpool tti a vinna ann leik en ein slm mistk kostuu lii sigur og gfu City stig silfurfati.

Ekkert a essu heldur og lti um etta rifist. En svo krnar gamani egar kemur a dmurunum. A Martin Skrtel gefi City stig er pirrandi en menn vera a kyngja v. a stoar lti a vera betri ailinn egar einn af ellefu leikmnnum lisins gefur stig.

En egar dmarinn hlut? sur manni. annig hefur a alltaf veri og annig verur a alltaf. sustu leikt fannst mr me lkindum hva Liverpool naut ltillar sanngirni dmara. g spuri mig oft hvort etta vri paranoja okkur Pllurum, hvort vi gtum veri sanngjarnari vi dmara en g komst jafnan a eirri niurstu a etta vri bara hrikalega svekkjandi og sanngjarnt. Ekki var btandi hj liinu fyrra en strar kvaranir allt of mrgum leikjum fllu gegn okkur og geru illt verra.

haust hugsai g me mr a etta gti varla anna en batna. a vri ekki sns a vi myndum upplifa annan eins vetur ar sem liinu virtist fyrirmuna a f vafaatrii sr hag.

a hefur heldur betur ori raunin. ha vefsan Debatable Decisions heldur utan um ll stru atriin hverjum leik rvalsdeildinni. a er a segja, atrii sem kosta li mrk ea fra lii mrk og voru umdeild. a er skemmst fr v a segja a fyrir umfer helgarinnar var Liverpool nest essari deild. Fimm umdeild atrii alls fyrstu tta umferunum og ekki eitt eirra hafi falli rtt, Liverpool hag. Fimm umdeild atrii sem skv. vefsunni hfu kosta Liverpool rj stig.

Vi getum breytt v sex umdeild atrii sem hafa kosta Liverpool fimm stig, nna.

Og etta er einfaldlega htt a vera fyndi.

Enskir blaamenn og knattspyrnustjrar keppast vi a tha hinu og essu. Rasisminn er a eyileggja ftboltann, bltsyri Wayne Rooney og fleiri eru a eyileggja ftboltann, dfingar eru a eyileggja ftboltann, peningar eru a eyileggja ftboltann.

Viti i hva er alvru a eyileggja ensku deildina? Dmgslan. Ef i tri mr ekki skuli i horfa nokkra leiki me strstu liunum Spni, Frakklandi og skalandi um nstu helgi. a er eins og svart og hvtt a horfa leiki og tt stku mistk su ger eru au langt v fr jafn vtk og sjst ensku rvalsdeildinni.

Grdagurinn var eins og hlfgert skyndinmskei stu enskrar dmgslu. Eftir a Arsenal fengu lglegt sigurmark ranglega dmt gilt laugardag (+2 stig fyrir ) skorai Luis Suarez lglegt sigurmark gegn Everton gr en a var ranglega dmt af af v a astoardmarinn hlt a a vri rangstaa (-2 stig). Tveimur tmum seinna fkk Manchester United svo gefi gilt sigurmark gegn Chelsea sem var rangstaa (+2 stig) og fyrir viki drst Liverpool tveimur stigum til vibtar aftur r erkifjendum snum, sta ess a draga tv stig eins og helgin hefi me rttu tt a skila.

Og sigurmark United? a kom eftir a Fernando Torres var rekinn t af fyrir dfu sem vi hfum s vigangast n refsingar hverri umfer mrg, mrg r. En af v a umran um dfur hefur veri mikil undanfari var sennilega bi a gefa t nja lnu dmgslunni og fyrir hana lei Torres gr. Svipa og Javier Mascherano lei fyrir umruna kjlfar hegunar Ashley Cole gar dmara White Hart Lane fyrir fjrum rum. komst Cole upp me mikil lti vi dmara, umran gekk heila viku um a a yri a taka hart svona og a menn yru a sna dmurum viringu, og svo mtti Mascherano Old Trafford og fkk tv gul me nokkurra sekndna millibili fyrir algjran tittlingaskt.

Suarez dfir sr gegn Stoke og sleppur. Welbeck dfir sr gegn Wigan og sleppur. En svo nr umran hmarki og Torres er rekinn t af fyrir lti sem ekkert.

Sjii mynstur hrna?

Og hvernig bregast stuningsmenn lianna vi? Jj, Liverpool-menn eiga a egja af v a Everton var vst snua um lglegt mark gegn Newcastle fyrr haust. Chelsea-menn eiga a egja af v a einhverjir dmar fllu me eim gegn United sustu leikt. Og nst egar Liverpool ea Chelsea f eitthva sem eir eiga ekki skili munum vi benda leikina gr sem rttltingu. g m alveg stela fr Jni af v a Ptur stal fr mr um daginn, nananana bb!

Og ess vegna gerist ekkert. Af v a sta ess a menn su einu sinni sammla um a kvarta almennilega yfir dmgslunni leysist umran alltaf upp vitleysu og typpakeppni milli stuningsmanna lianna. Menn verja sna og sj aldrei lengra en yfir eigin landamri. United-menn geta mgulega viurkennt a eir hafi fengi sigurinn gefins gr, ea Anfield fyrir mnui, og benda frekar sustu skipti sem eirra menn voru hlunnfarnir til a sna t r. Everton-menn gera a sama. Vi lka, vi erum ekkert betri egar Liverpool f hlutina gefins. a er bara svo helvti langt san Liverpool fkk stru atriin frtt fr dmurum a maur er farinn a taka skrar eftir essu nna.

etta er bara ori svakalega reytt, allt saman. Dmgslan er a eyileggja boltann, ekki sst egar kvenir leikmenn virast ekki eiga a spila smu reglum og arir. g er ekki bara a tala um Luis Suarez. g er a tala um menn eins og Marouane Fellaini

Hr var dmd aukaspyrna Joe Allen. alvru.

a er lka ori reytt egar stuningsmenn beita geslegum orum um leikmenn annarra lia, ea hver ara. etta er bara allt ori svo ljtt og reytt. Stundum segi g vi sjlfan mig a g muni fljtlega htta a horfa og fara a gera eitthva anna, eitthva uppbyggilegra vi tmann. a eflaust aldrei eftir a gerast. En miki djfull er g httur a nenna essu.Pistill birtur me leyfi vefsunnar kop.is
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches