Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
banner
   þri 21. febrúar 2017 22:22
Þorsteinn Haukur Harðarson
Championship: Huddersfield vann Reading
Huddersfield er að spila vel um þessar mundir.
Huddersfield er að spila vel um þessar mundir.
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Engir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni.

Huddersfield, sem náði jafntefli gegn Manchester City um helgina, styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar með 1-0 sigri gegn Reading. Lið Reading er í fjórða sæti.

QPR vann 1-0 sigur gegn lánlausu Wigan liði sem er í fallsæti og Sheffield Wednesday vann Brentford.

Þá gerðu Derby og Burton Albion markalaust jafntefli.

Derby County 0 - 0 Burton Albion

QPR 2 - 1 Wigan
1-0 Matt Smith ('4 )
1-1 Bogle ('17 , víti)
2-1 Conor Washington ('60 )

Sheffield Wed 1 - 2 Brentford
0-1 John Egan ('35 )
0-2 Harlee Dean ('45 )
1-2 Fernando Forestieri ('90 )

Huddersfield 1 - 0 Reading
1-0 Philip Billing ('82 )
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner