Logi Ólafs: Menn geta hallađ sér ađ Sölva og fengiđ stuđning
Sölvi: Í raun komu engin önnur liđ til greina
Sjáđu markiđ: Máni tryggđi Stjörnunni sigur á FH
Óli Kristjáns: Castillion? Get ekkert talađ um getgátur
Rúnar Páll: Gefum norskum liđum ekki leikmenn
Arnar Gunnlaugs eftir 8-1 tap: Fín byrjun
Gústi Gylfa: Ţetta var lyginni líkast
Sjáđu mörkin: Níu mörk í opnunarleiknum í Fífunni
Kristján Guđmunds: Ţetta er grjótharđur gći
Dagur Austmann: Tćkifćri til ađ sýna hver ég er sem leikmađur
Jónas Grani međhöndlar stjörnur í Katar - „Margt sem er öđruvísi"
Kjartan Henry: Erum ađ ćfa ákveđna hluti
Arnór Smára: Segir sig sjálft ađ ţetta er svekkjandi
Jón Guđni: Vorum ađ bíđa eftir ţessu
Ögmundur: Ég er sáttur međ mitt
Heimir: Ţarf ansi margt ađ breytast á sex mánuđum
Arnór Ingvi: Međ ţví lélegra sem ég hef tekiđ ţátt í
Gylfi: Hefđum aldrei spilađ svona í alvöru leik gegn ţeim
Rúrik: Sorglegt ađ ná ekki ađ sýna meiri gćđi
Viđar: Búinn ađ bíđa rosalega lengi eftir ţessu
banner
ţri 14.nóv 2017 19:42
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ögmundur: Ég er sáttur međ mitt
Icelandair
Borgun
watermark Ögmundur fyrir leikinn í dag.
Ögmundur fyrir leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţađ gekk vel og ég er sáttur međ mitt," sagđi Ögmundur Kristinsson, markvörđur íslenska landsliđsins, eftir 1-1 jafntefli gegn Katar í vináttulandsleik í dag.

Ögmundur spilađi fyrri hálfleikinn og hélt hreinu. Ingvar Jónsson kom inn á í stađ Ögmundar í hálfleik.

„Mađur vill alltaf spila, en skiljanlega er veriđ ađ leyfa mönnum ađ fá séns. Ég er ánćgđur ađ fá ađ spila."

Lestu um leikinn: Katar 1 -  1 Ísland

Katar jafnađi metin í uppbótartíma og ţađ vakti eđlilega ekki mikla lukku í búningsklefa Íslands eftir leik.

„Ţetta var ekki alveg nógu góđ frammistađa," sagđi Ögmundur. „Ţađ er enn meira pirrandi ađ fá skíta jöfnunarmark á sig í lokin og ţađ gefur enn svartari mynd á leikinn."

Viđtaliđ er í heild sinni hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar