Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   lau 16. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Spennandi slagir í efstu deild kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska fótboltanum í dag, þar sem þrettán leikir eru á dagskrá í Lengjubikarnum auk landsleiks hjá U16 landsliði karla, sem spilar vináttuleik við Færeyjar.

U16 strákarnir eru staddir í Gíbraltar þessa stundina þar sem þeir spila á þróunarmóti UEFA. Þeir byrjuðu mótið á stórsigri gegn Gíbraltar og munu einnig reyna að sigra Færeyinga í dag.

Í Lengjubikarnum má finna spennandi slagi í kvennaboltanum, þar sem Þróttur R. mætir ÍBV og Þór/KA spilar við Stjörnuna í efstu deild.

Í karlaflokki eru áhugaverðir slagir í B-deild og svo eru einnig leikir í C-deildum karla og kvenna.

U16 karla:
09:00 Færeyjar - Ísland

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Elliði-KV (Fylkisvöllur)
18:00 Víkingur Ó.-Árbær (Þróttheimar)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Sindri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
13:40 Mídas-Hafnir (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
11:00 Árborg-SR (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Smári-Léttir (Fagrilundur - gervigras)
17:00 RB-KFR (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KM-Samherjar (Kórinn - Gervigras)
16:00 Skallagrímur-Tindastóll (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Þróttur R.-ÍBV (AVIS völlurinn)
15:00 Þór/KA-Stjarnan (Boginn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
16:00 Völsungur-ÍH (PCC völlurinn Húsavík)
17:00 Einherji-Augnablik (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner