Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
   fös 19. apríl 2024 22:34
Haraldur Örn Haraldsson
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Fróði Ingason leikmaður Stjörnunnar átti frábæran leik í dag þegar liðið hans sigraði Val á heimavelli 1-0 í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Valur

„Hún er bara geggjuð (tilfinningin) við erum búnir að bíða eftir þessu. Bara geggjað að fá fyrsta sigurinn, þetta var bara frábær frammistaða í dag."

Helgi sem er 19 ára gamall var valinn maður leiksins á vellinum sem hlýtur að vera gaman fyrir uppaldan leikmann.

„Það er bara geggjaður heiður"

Stjarnan náði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld eftir að hafa verið mikið gagnrýndir.

„Við erum alltaf jákvæðir og bara spilum okkar leik. Við höldum áfram að bæta við þetta og gerum meira."

Stjarnan hefur verið þekkt síðustu ár fyrir sína sterku yngri flokka og að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Helgi segir að það sé gott að spila meistaraflokks leiki fyrir sitt uppeldisfélag.

„Það er bara geggjað, gömlu gæjarnir eru bara mjög skemmtilegir, þjálfarinn náttúrulega geggjaður og bara geggjað að vera í besta klúbbnum."


Athugasemdir
banner
banner
banner