Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
Nik: Telma vann leikinn fyrir okkur
Áslaug Munda sneri óvænt til baka - „Mjög ánægð með að vera komin heim"
Bryndís Rut: Partur af fjölskyldunni þó hún sé núna í öðru liði
Fyrirliði Stjörnunnar um umdeilda atvikið: Þetta er nánast bara 'one in a million'
Stjáni Guðmunds sáttur eftir sigur: Þetta var stórfurðulegur leikur
Óli Kristjáns: Ég vil frekar spila svona og taka ákveðnar áhættur
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Glenn ósáttur með samskiptin við dómara - „Finnst það ósanngjarnt“
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
banner
   mið 20. mars 2024 13:24
Elvar Geir Magnússon
Búdapest
Kristjana: Það var hiti á fundinum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Kristjana Arnarsdóttir á RÚV býst við jöfnum leik á morgun þegar Ísland leikur umspilsleikinn gegn Ísrael.

Kristjana er í Búdapest til að fjalla um leikinn og ræddi við Fótbolta.net eftir fréttamannafund Age Hareide í dag.

Spurningar ísraelskra fjölmiðlamanna tengdar stríðinu lituðu fundinn en umfjöllunin í kringum leikinn hefur svo sannarlega ekki bara snúist um fótboltann.

Ísraelskir fjölmiðlamenn voru greinilega ekki sáttir við fyrrum ummæli landsliðsþjálfara Íslands tengd ástandinu.

„Það er auðvitað sérstakt að vera í kringum allt þetta batterí í dag, við vorum að klára fjölmiðlafund og hann var áhugaverður. Ég held að það séu allir fókuseraðir á verkefnið, þetta snýst um að spila þennan fótboltaleik. Það skiptir Ísland miklu máli að ná árangri á því sviði. Það þarf að setja allt hitt til hliðar, þó það sé gríðarlega flókið þá vona ég að þeir nái því," segir Kristjana.

Hægt er að sjá viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner