Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   fim 21. mars 2024 18:07
Elvar Geir Magnússon
Búdapest
Rúmlega 1300 ísraelskir stuðningsmenn á vellinum
Icelandair
Leikvangurinn í Újpest tekur um 13 þúsund áhorfendur.
Leikvangurinn í Újpest tekur um 13 þúsund áhorfendur.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ísraelskir fjölmiðlar greina frá því að miðasalan á landsleik Ísraels og Íslands hafi tekið kipp í dag.

Rúmlega 1.300 áhorfendur á bandi Ísraela verði á Szusza Ferenc leikvangnum en flautað verður til leiks klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Lestu um leikinn: Ísrael 1 -  4 Ísland

Í gær höfðu aðeins um 600 miðar verið seldir til stuðningsmanna Ísraels.

Það verða ekki margir Íslendingar á vellinum en samkvæmt nýjustu upplýsingum verða þeir um 100.

Sigurliðið í leiknum mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á EM.
Athugasemdir
banner
banner