Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 22. september 2014 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis: Garðar Gunnlaugs má eiga þennan gullskó, dollan er mín.
Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis: Garðar Gunnlaugs má eiga þennan gullskó, dollan er mín.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Hólmbert Friðjónsson, leikmaður Celtic:
Er búinn að fá eina sexy mynd af typpinu á @StevenLennon_10, þetta leit eeeekki vel út 😂

Guðmundur Steinarsson, þjálfari Njarðvíkur:
Verð að þakka mömmu fyrir sitt framlag í baráttuna um sætið í deildinni. Mætti á 6 leiki, 5 unnust og 1 jafntefli. Takk mamma. #ársmiði2015

Þorri Geir Rúnarsson, miðjumaður Stjörnunnar:
Vistfræðikennarinn minn spurði í dag hvaða villtu spendýr sæjust oft í bænum á haustin. Auðveld spurning.. Knattspyrnumenn!

Egill Einarsson, Gillzenegger:
Er einhver með emailið hjá Clattenburg? Hann skuldar mér cash, ég þyrfti aðeins að heyra í honum!

Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann:
Það er tvennt sem getur komið í veg fyrir að Roma vinni deildina. Juventus og meiðsli. Af tvennu illu veit ég ekki hvort væri skárra

Hjalti Már Hauksson, fyrrum leikmaður Víkings:
Ummæli umferðarinnar: "Vorum að reyna bregðast við því að geta ekki rassgat" Húfu-Óli Þórðar talar sjaldan í kringum hlutina #RealTalk

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Fjölnir - Stjarnan verður í beinni úts hjá okkur á morgun kl.16.30 en aðeins með einni myndavél. #pepsi365

Már Ingólfur Másson, fótboltaáhugamaður:
EKkert í heiminum er íslenskra en niðurrignd kamera á miðlínunni til að greina vafaatriði. #loveit

Hrafnkell Freyr ‏Ágústsson, þjálfari Augnabliks:
Burgerarnir sem Orri Hjaltalín hámar í sig klst fyrir leiki felldu Þórsara, gengur ekki að horfa upp á leaderinn í svona rugli leik e. leik

Guðmundur Egill ‏Gunnarsson, Akureyringur:
Þetta atriði með stúkuna á Þórsvelli er að snúast upp í eina fáránlega umræðu að hætti Íslendinga.

Jónas Ýmir Jónasson, stuðningsmaður FH:
Alveg með ólikindum að lesa comment sumra á Visi.is var ég Mölvaður? Ég var vel í því, en ekki maðurinn sem slasaðist var það ekki #fact

Viðar Ingi Pétursson, stuðningsmaður Víkings Ó.:
Málstaður bjórsölu á knattspyrnuleikjum líklega beðið verulega hnekki þökk sé óheppna FH-ingnum. #skellur #verulegurskellur






Athugasemdir
banner
banner
banner