Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
banner
   lau 23. júlí 2016 15:58
Aron Elvar Finnsson
Jóhann Kristinn: Þær mega vera súrar og svekktar fram eftir kvöldi
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Það gekk nú margt upp í dag samt fannst mér. Mér fannst frammistaðan hjá stelpunum vera mögnuð í erfiðari aðstæðum en við höfum spilað oftast í í sumar,” sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þórs/KA eftir 0-1 tap gegn ÍBV í Borgunarbikar kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  1 ÍBV

„Þær náttúrlega skora þetta mark í seinni hálfleik í framlengingunni og við vorum nú svona búin að fá aðvörun í fyrri hálfleiknum í framlengingu.”

„Auðvitað verðum við að taka jákvæða punkta úr þessu en við ætlum að gefa okkur alveg kvöldið í að vera súr og svekkt yfir þessu, því þegar þú leggur svona rosalega mikið í leiki eins og stelpurnar okkar gerðu hér í dag, börðust eins og brjálæðingar og hlupu eins og vitleysingar, þá finnst mér þær bara eiga hrós skilið og þær mega alveg vera svekktar hérna fram eftir kvöldi og svo bara náum við okkur á morgun og förum að hugsa um næsta leik.”


Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner