Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
   fim 24. maí 2018 13:23
Elvar Geir Magnússon
Heimir: Hann er búinn að tilkynna mér að hann ætli að vinna okkur
Icelandair
Lars Lagerback og Heimir.
Lars Lagerback og Heimir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Hann ætlar að mæta hingað og vinna okkur. Hann er búinn að tilkynna það formlega við mig og það verður ekkert gefið eftir," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari um komandi vináttulandsleik gegn Noregi.

Þjálfari Noregs er sjálfur Lars Lagerback sem er dýrkaður og dáður meðal Íslendinga.

„Mér finnst viðeigandi að fá hann. Hann á mikið í þessu liði og gerði okkur mikinn greiða með að skilja eftir sýna löngu reynslu hérna á Íslandi. KSÍ verður honum ævinlega þakklátt fyrir það að leyfa okkur að stela öllu því sem hann hefur upplifað og reynt á sínum ferli."

Fótbolti.net ræddi við Heimi á landsliðsæfingu í Laugardal í dag en stór hluti hópsins er mættur til æfinga hér á landi.

Í viðtalinu ræðir Heimir meðal annars um stöðu leikmanna og fleira.

Lykildagar Íslands í júní
LEIKUR 2. júní Noregur (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
LEIKUR 7. júní Gana (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
9. júní Flogið til Rússlands (Gelendzhik)
LEIKUR 16. júní Argentína (Moskva) - HM
LEIKUR 22. júní Nígería (Volgograd) - HM
LEIKUR 26. júní Króatía (Rostov) - HM
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner