Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   þri 26. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
EM-umspil og vináttulandsleikir í dag - Hvaða þjóðir fara áfram?
Fer Wales á EM?
Fer Wales á EM?
Mynd: EPA
Umspilið fyrir Evrópumótið fer fram í kvöld en þrjár þjóðir tryggja sér þá þátttöku á mótið.

Ísland spilar auðvitað við Úkraínu í Póllandi en tveir aðrir leikir eru á dagskrá.

Georgía mætir Grikklandi klukkan 17:00 á meðan Wales spilar við Pólland klukkan 19:45.

Fjölmargir skemmtilegir vináttulandsleikir fara fram. Spánn mætir Brasilíu, England spilar við Belgíu og þá eigast við Holland og Þýskaland.

Leikir dagsins:

EM-umspil:
17:00 Georgia - Grikkland
19:45 Wales - Pólland

Vináttulandsleikir:
18:00 Ungverjaland - Kósóvó
18:00 Noregur - Slóvakía
19:00 Tékkland - Armenia
19:15 Danmörk - Færeyjar
19:30 Rúmenía - Kólumbía
19:30 Senegal - Benin
19:30 Úrúgvæ - Fílabeinsströndin
19:45 Austurríki - Tyrkland
19:45 England - Belgía
19:45 Þýskaland - Holland
19:45 Írland - Sviss
19:45 Skotland - Norður Írland
19:45 Slovenia - Portúgal
20:00 Frakkland - Síle
20:00 Malí - Nígería
20:00 Egyptaland - Króatía
20:30 Spánn - Brasilía
Athugasemdir
banner
banner
banner