KDA KDA
 
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson
fim 09.sep 2021 19:30 Ţórir Hákonarson
Framtíđ hreyfingarinnar í húfi Öllum er ljós sú umrćđa sem hefur veriđ um stjórn, leikmenn og starfsmenn KSÍ undanfarnar vikur og verđur í ţví tilliti engin umrćđa í ţessum pistli um ţau alvarlegu mál sem augljóslega hafa skađađ okkar hreyfingu í öllu hvernig sem á ţađ er litiđ.

Ţađ liggur fyrir ađ bođađ hefur til aukaţings stćrsta sérsambandsins innan íţróttahreyfingarinnar vegna ţeirra hrćringa sem orđiđ hafa innan okkar rađa, formađurinn hefur sagt af sér og öll stjórn KSÍ og ţví gríđarlega mikilvćgt ađ vel sé á málum haldiđ nćstu misserin til ţess ađ auka tiltrú og traust okkar mikilvćgu hreyfingar á nćstu misserum. Hvernig á ţá ađ halda á málum? Meira »
ţri 23.feb 2021 14:50 Ţórir Hákonarson
Breytum rétt - Deildaskipan Mikiđ hefur veriđ rćtt en minna ritađ um hugmyndir varđandi fyrirkomulag deildakeppni í efstu deildum karla og ţćr hugmyndir sem komiđ hafa fram hafa lítiđ sem ekkert veriđ útfćrđar. Meira »
miđ 11.nóv 2020 11:15 Ţórir Hákonarson
Góđur félagi íslenskrar knattspyrnu fallinn frá – Dirk Harten Góđur félagi íslenskrar knattspyrnu, ţýski íţróttablađamađurinn Dirk Harten, er fallinn frá eftir baráttu viđ krabbamein en hann lést s.l. mánudag ađeins 58 ára gamall. Meira »
mán 04.maí 2020 09:15 Ţórir Hákonarson
Erum viđ tilbúin í Íslandsmót? Nú liggur fyrir ađ ćtlunin er ađ hefja Íslandsmótiđ í knattspyrnu um miđjan júní og bikarkeppnina eitthvađ fyrr og ţá vakna spurningar um hvort viđ erum tilbúin til ţess ađ hefja ţessi mót undir ţeim kringumstćđum sem nú ríkja. Mótin verđa ţétt leikin og algerlega ljóst ađ ekkert má útaf bregđa í vörnum okkar allra gegn útbreiđslu veirunnar svo ekki fari illa varđandi mótahaldiđ. Meira »
ţri 18.nóv 2014 16:45 Ţórir Hákonarson
Til hamingju Ísland! Ţakkir til Tólfunnar og annarra stuđningsmanna íslenskra landsliđa

Leikur A landsliđs karla gegn Tékklandi í Plzen nú nýveriđ var lokaleikur A landsliđa okkar á ţessu ári og rétt ađ gefa ţví ađeins gaum hvernig til hefur tekist. Ítrekađ hefur veriđ fariđ yfir árangur landsliđa okkar á síđustu misserum og er ćtlunin ekki ađ rifja hann upp, heldur beina sjónum ađ ţeim hluta landsliđanna sem hefur fćrst verulega í aukana ađ undanförnu, ţ.e. stuđningsmönnum. Meira »
mán 22.júl 2013 20:15 Ţórir Hákonarson
Skrefinu lengra A landsliđ kvenna hefur nú lokiđ keppni í úrslitakeppni EM í Svíţjóđ en liđiđ náđi ţar ţeim merka áfanga ađ leika í úrslitum 8 bestu liđa Evrópu. Fyrir mót voru vćntingar hóflegar en ţó hafđi liđiđ sjálft sett sér ákveđin markmiđ sem náđust, ţ.e. ađ ná lengra í keppninni nú heldur en í Finnlandi fyrir fjórum árum. Meira »
lau 30.mar 2013 16:10 Ţórir Hákonarson
Ađ hafa rangt viđ Eftirfarandi var haft eftir forseta UEFA, Michel Platini, í viđtali ekki alls fyrir löngu „If tomorrow, we go watch a game already knowing the outcome, football is dead,"

Platini lét hafa ţessi orđ eftir sér í tengslum viđ eitt mesta vandamáliđ sem knattspyrnan stendur frammi fyrir, ţ.e. hagrćđingu úrslita. Ţessi orđ geta ţó átt viđ í fleiri tilfellum ţví miđur. Meira »