Hugtakið klefamenning kom víða upp í umræðu um #metoo og ásakanir á hendur íslenskum landsliðsmönnum í knattspyrnu árið 2021. Þó að hugtakið sé víða notað eru fræðimenn ekki sammála um inntak þess.
Meira »
Hugtakið klefamenning kom víða upp í umræðu um #metoo og ásakanir á hendur íslenskum landsliðsmönnum í knattspyrnu árið 2021. Þó að hugtakið sé víða notað eru fræðimenn ekki sammála um inntak þess.
Meira »
Það skal taka það fram strax í byrjun að ég veit það sama og lesendur Fótbolta.net um hvað gerðist á milli Arnars Grétarsonar þjálfara KA og Sveins Arnarsonar í og eftir leik KA gegn KR á dögunum.
Meira »
Tilfinningin eftir Evrópumótið 2022 er allt öðruvísi en fyrir fimm árum síðan.
Meira »
Ég er búinn að vera hérna undanfarna fjóra daga, en ég kann ekki enn að bera fram nafnið á þessum 23 þúsund manna sem er að finna í Bæjarlandi.
Íslenska landsliðið fékk alvöru prófraun í gær þegar þær mættu Póllandi í vinátttulandsleik í smábænum Grodzisk Wielkopolski.
Meira »
Eignarhald þriðja aðila á knattspyrnumönnum hefur lengi verið umdeilt og dularfullt efni. En hvernig virkar slíkt fyrirkomulag? Af hverju er þetta fyrirkomulag umdeilt? Og loks er þessi skipan lögleg samkvæmt gildandi reglum FIFA? Markmið þessar greinar er að svara framangreindum spurningum á stuttan og hnitmiðaðan hátt.
Meira »
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á undir högg að sækja. Eftir undraverðan árangur liðsins á undanförnum árum þá hefur hallað undan fæti, svo mjög að knattspyrnuáhugafólk virðist hafa verulegar áhyggjur af gangi mála. Mig langar í þessum stutta pistli að koma inn á nokkra punkta sem tengjast núverandi stöðu liðsins.
Meira »
Fótboltinn veltir gríðarlegum fjármunum og það er dapurlegt að mikil spilling hefur fylgt á eftir. Það er sama hvort um er að ræða litlar stofnanir eins og KSÍ eða þær allra stærstu eins og FIFA. Sumir halda ef til vill að þetta ástand sé óhjákvæmilegt en þó svo að spillingarvarnir gætu verið mun betri þá er verið að gera suma spillta forystu menn ábyrga og afl stuðningsmanna má ekki vanmeta. Þeir hafa sýnt krafta sína eins og í mótmælunum gegn fyrirhugaðri stofnun Ofur-deildarinnar og skipuleggjendur þurftu að hætta við aðeins þremur dögum eftir að hafa tilkynnt um deildina.
Tæknivæðing fótboltans síðustu 20 árin hefur verið víðtæk. Allt frá íþróttavísindum sem beytt er á æfingasvæðinu til myndbandsdómgæslu (VAR) í sérstökum tilvikum inn á vellinum. Þetta hefur gjörbreytt hvernig íþróttir er spiluð og hvernig við horfum á hana og spjöllum um hana en við hljótum að spurja okkur hvort þær breytingar hafi verið til bóta.
Meira »
Um fátt er rifist af jafn mikilli heift og ástríðu eins og dóma og reglur í knattspyrnu og það er vissulega hluti af leiknum. Sumir hafa jafnvel langmest gaman af því. Knattspyrnan er hátt í 200 ára gömul og reglur leiksins hafa tekið miklum breytingum og er sú saga mjög áhugaverð.
Meira »
Markmiðið með skýrslunni var að komast að niðurstöðu á hlutfallslegum mismun miðað við hvort lið sé að spila á heima- eða útivelli í Bestu deild karla.
Á þessum degi, 15. apríl árið 2002 opnaði ég Fótbolti.net í fyrsta sinn og vefurinn er því 20 ára í dag.
Meira »
Einn hatrammasti nágrannaslagur heims milli Rauða Stjörnunnar og Partizan í Serbíu. Maður hefur oft hugsað út í það að einn daginn verði maður að upplifa viðureign þessara liða. Sú hugsun mín hefur ágerst allsvakalega eftir gærdaginn.
Arnar Þór Viðarsson hefur í tæpt eitt og hálft ár verið þjálfari karlalandsliðsins og nú er rétt rúmlega eitt ár frá því hann stýrði sínum fyrstu leikjum. Þeir voru í undankeppni HM í mars í fyrra; tap gegn Þýskalandi, slæmt tap gegn Armeníu og skyldusigur gegn Liechtenstein staðreynd.
Á fimmtudag síðustu viku birtist grein eftir mig á miðlunum fotbolti.net og akureyri.net .
KSÍ var með ársþing sitt 26. febrúar síðastliðinn í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Formannskjör og kosning í stjórn vöktu, kannski eðlilega, mesta athygli en þingið fór fram með afar hefðbundum og formföstum hætti. Öll umgjörð af hálfu Hauka og skipulag var til fyrirmyndar, sem unnu vel innan hins formfasta skipulags, og afar vel mætt á þingið.
Meira »
Tvær þjóðir hafa stigið fram og tilkynnt um ætlun sína að spila ekki gegn Rússlandi í undankeppni HM í næsta mánuði.
Meira »
Er ekki orðið tímabært að varpa sviðsljósinu yfir á þau gæði sem einstaklingar búa yfir?
Meira »
Það er þekkt umræða á Íslandi að barnastarfið hjá knattspyrnuhreyfingunni sé á heimsmælikvarða. Ég ætla ekki að dæma um það hér að öðru leyti en að það er morgunljóst að börn á Íslandi fá að æfa og spila við góðar aðstæður á flestum stöðum. Fótboltamótin sem félögin halda eru stórkostleg ævintýri, innan vallar sem utan, fyrir krakkana og foreldra þeirra.
Meira »
Nú þegar formannskjör KSÍ stendur fyrir dyrum er fólki heitt í hamsi. Þó það sé réttur hvers og eins að setja fram sína skoðun á mönnum og málefnum væri það til mikilla bóta að stuðst væri við staðreyndir.
Meira »