sun 03. apríl 2022 10:00
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Ótrúlega margar spurningar sem skilja mann eftir sem eitt stórt spurningamerki
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđjörg Guđbjartsdóttir
Arnar Ţór Viđarsson hefur í tćpt eitt og hálft ár veriđ ţjálfari karlalandsliđsins og nú er rétt rúmlega eitt ár frá ţví hann stýrđi sínum fyrstu leikjum. Ţeir voru í undankeppni HM í mars í fyrra; tap gegn Ţýskalandi, slćmt tap gegn Armeníu og skyldusigur gegn Liechtenstein stađreynd.

Arnar kynnti fyrir flestum leikmönnum liđsins nýtt leikkerfi, 4-1-4-1, sem ekki hafđi veriđ spilađ áđur í A-landsliđinu. Leikkerfinu 4-4-2 eđa 4-4-1-1 var ýtt til hliđar og nú átti ađ fara nýja leiđ – einn djúpur miđjumađur og önnur nálgun en hafđi hjálpađ liđinu ađ ná besta árangri í sögu landsliđsins.

Ţađ var fljótt ljóst ađ ţađ myndi taka talsverđan tíma ađ koma ţessari nýju nálgun í gegn. Gamli landsliđsfyrirliđinn átti í erfiđleikum í sínu hlutverki og menn tengdu verr en áđur. Í kjölfariđ fór svo ađ kvarnast úr hópnum af ýmsum ástćđum, sumir voru komnir á ţann stađ ferilsins ađ tími var kominn til ađ kalla ţetta gott en ađrir hafa ekki spilađ síđan vegna annarra ástćđna.

Gengiđ í ţjálfaratíđ Arnars hefur hreint ekki veriđ gott. Öflugustu úrslitin komu úti í Póllandi ţegar jafntefli náđist í ćfingaleik í júní í fyrra. Sigrarnir hafa einungis veriđ ţrír og komu ţeir gegn Liechtenstein í keppnisleikjum og í ćfingaleik gegn Fćreyjum.

Í ţessum pistli ćtla ég, fréttaritari Fótbolta.net, ađ vekja athygli á hlutum sem ég sem fjölmiđlamađur međ enga ţjálfaramenntun set spurningamerki viđ á ţessu fyrsta ári Arnars í starfi. Ţetta eru atriđi eins og val á leikmönnum, leikkerfi, svör viđ spurningum fjölmiđlamanna og val á ćfingaleikjum.

Mars 2021
Byrjum í mars í fyrra. Ţađ mátti ekki velja Viđar Örn Kjartansson... en samt mátti velja hann. Birkir Már Sćvarsson var allt í einu í banni í fyrsta leik og svo var spurning hverja í U21 árs landsliđshópnum átti ađ velja í verkefni A-landsliđsins sem fram fór á sama tíma og lokamót U21 árs liđsins.

Alfons Sampsted var valinn í A-landsliđiđ og spilađi einn leik, gegn Ţýskalandi, ţar sem Birkir Már var í banni. Hann upplifđi ađ vera í keppnisverkefni međ A-landsliđinu, fór á fundi og fékk ađ kynnast ţví hvernig A-landsliđiđ ćfir. Meira um fundina síđar. Ef hann hefđi veriđ međ U21 árs landsliđinu ţá hefđi hann spilađ alla ţrjá leiki liđsins, mögulega hjálpađ liđinu ađ ná betri árangri á mótinu og fengiđ ađ upplifa uppskeru ţeirrar vegferđar sem hann hafđi átt stóran hlut í árin á undan. Ţađ var enginn annar augljós kostur í hćgri bakvörđinn á eftir Birki Má á ţeim tíma og alveg hćgt ađ skilja ţađ val en eftir á var mjög skrítiđ ađ Alfons spilađi einungis einn af ţessum leikjum. Ţađ var leikurinn sem liđiđ átti minnsta sénsinn á ţví ađ ná úrslitum – beint í dýpstu laugina.

Í mars var Lars Lagerbäck međ í íslenska teyminu, en í kjölfariđ var krafta hans ekki lengur óskađ af ţjálfarateyminu og hann látinn fara um sumariđ. Sögur hafa heyrst af ţví ađ Lars hafi viljađ halda í gamla góđa 4-4-2 sem hafđi virkađ vel í hans ţjálfaratíđ en ţeir Arnar og Eiđur Smári Guđjohnsen hafi viljađ halda í sitt.

Eftir tvo leiki í lokakeppni U21 árs landsliđsins, sem báđir töpuđust, kallađi Arnar í ţá Jón Dag Ţorsteinsson, Svein Aron Guđjohnsen, Ísak Bergmann Jóhannesson og Willum Ţór Willumsson. Sveinn Aron var nýbúinn ađ segja á fréttamannafundi ađ hann teldi sig ekki vera tilbúinn í A-landsliđiđ en Arnar var tilbúinn ađ taka sénsinn á öđru. Eftir tapiđ slćma gegn Armeníu var komiđ ađ Liechtenstein og byrjađi Sveinn Aron sem fremsti mađur. Ţađ voru furđuleg skilabođ til Hólmberts Arons Friđjónssonar sem var í A-landsliđinu en varđ ađ sćtta sig viđ ađ byrja á bekknum. Sveinn var búinn ađ byrja tvo leiki međ skömmu millibili og byrjađi svo ţarna sinn ţriđja leik á um ţađ bil viku eftir ađ hafa lítiđ sem ekkert spilađ međ félagsliđi sínu.

Á sama tíma var Willum Ţór látinn sitja uppi í stúku og var ekki í leikmannahópnum, ákvörđun sem fáir geta skiliđ. Willum missti af tćkifćri til ađ máta sig viđ miđjumenn í hćsta gćđaflokki á ţessum aldri; ţá Matteo Guendouzi og Aurelien Tchouameni. U21 liđiđ átti á ţessum tímapunkti ennţá séns á ţví ađ komast í útsláttarkeppnina ţó ađ sá möguleiki hafi vissulega veriđ ansi lítill. Ađ kalla upp fjóra lykilmenn úr U21 hópnum sendi ekki góđ skilabođ til ţeirra sem eftir voru og Frakkarnir áttu í engum vandrćđum međ ađ leggja íslenska liđiđ ađ velli.

Einn annar áhugaverđur punktur í tengslum viđ landsleikjagluggann fyrir ári síđan er sú stađreynd ađ Patrik Sigurđur Gunnarsson, augljós ađalmarkvörđur U21 árs landsliđsins á ţeim tíma, spilađi tvo fyrstu leikina í lokamótinu. Síđan hefur hann spilađ núll mínútur af landsliđsfótbolta. Meiđsli hafa sett strik í reikninginn og gerđu ţađ ađ verkum ađ hann gat ekki spilađ síđasta sumar eđa í janúar. Ákvörđun var tekin síđasta haust ađ Patrik yrđi ekki meira međ U21 liđinu sem hann er enn gjaldgengur í, hann vćri kominn á ţann stađ ađ vera orđinn A-landsliđsmađur.

Elías Rafn Ólafsson byrjađi undankeppnina međ U21 síđasta haust sem ađalmarkvörđur liđsins en eftir ađ hafa gripiđ tćkifćriđ hjá Midtjylland vann hann sér inn sćti í A-landsliđinu og var verđskuldađ valinn til ţess ađ verja mark liđsins eftir ađ Hannes Ţór Halldórsson lagđi hanskana á hilluna. Aftur ađ markvörđunum síđar.

Maí 2021
Í maí var svo valinn hópur fyrir ţrjá ćfingaleiki. Ţađ varđ ljóst ţegar hópurinn var valinn ađ margir lykilmenn gćfu ekki kost á sér í verkfniđ og niđurstađan sú ađ átta leikmenn úr efstu deild á Íslandi voru valdir. Leikurinn gegn Mexíkó í Bandaríkjunum var ekki á alţjóđlegum leikdegi og ţví ţurfti ađ velja leikmenn úr íslensku deildinni. Sumir ţeirra tóku ţátt í öllum ţremur leikjunumţá og voru valdir fram yfir leikmenn sem spiluđu sem atvinnumenn í Noregi og Svíţjóđ. Hver voru skilabođin ţar? Ţađ er leiđinlegt ađ segja frá ţví en efsta deild á Íslandi er samkvćmt lista UEFA ein versta deild álfunnar. Fjórir af ţessum átta sem valdir voru úr íslensku deildinni hafa síđan tekiđ skrefiđ og haldiđ út í atvinnumennsku, hćgt ađ horfa jákvćtt í ţađ! Ţeir vćru fimm ef ekki vćri fyrir meiđsli Rúnars Ţór Sigurgeirssonar. Hinir ţrír voru ţeir Kári Árnason (dró sig svo úr hópnum), Gísli Eyjólfsson og Birkir Már.

Leikirnir gegn Mexíkó og Póllandi voru ađ mörgu leyti mjög fínir en liđiđ heillađi alls ekki gegn Fćreyjum og var í raun heppiđ ađ fara međ sigur úr ţeim leik. Ţetta var síđasta verkefniđ ţar sem gamli fyrirliđinn var međ.

Ágúst/september 2021
Ţađ sem gerđist svo í ágúst var efni í heila skýrslu og verđur ekki fariđ nánar út í hér. Allir sem fylgjast međ vita ađ atburđirnir höfđu áhrif á landsliđiđ og gerđi starf nýs ţjálfara erfiđara. Góđir leikmenn – burtséđ frá ţví hvernig ţeir hegđuđu sér utan vallar – voru ekki lengur til taks og Arnar ţurfti ađ leita annars stađar ađ lausnum.

Arnar vildi velja Kolbein Sigţórsson ţá um haustiđ en ţađ fékkst ekki í gegn og var niđurstađan sú ađ leitađ var til Viđars Arnar. Viđar fór úr ţví ađ vera utan hóps í ađ byrja fyrstu tvo leiki liđsins í september. Ţađ var ansi áhugaverđ ákvörđun svo ekki sé meira sagt og hefur Viđar sjálfur sett spurningamerki viđ ţađ ferli.

Nú var kominn tími á nýjan leikmann til ađ spila í stöđu djúps miđjumanns í leikkerfi Arnars og var Guđlaugur Victor Pálsson í ţví hlutverki gegn Rúmeníu. Ţađ gekk illa upp og Birkir Bjarnason var fćrđur í ţađ hlutverk gegn Norđur-Makedóníu í nćsta leik á eftir. Eitt stig var uppskeran í september og frammistađan í um ţađ bil 70 mínútur gegn N-Makedóníu, ţar sem stigiđ náđist, hrein hörmung. Aftur átti liđiđ lítinn séns gegn Ţýskalandi.

Í september ákvađ Arnar ađ velja ţá Mikael Egil Ellertsson og Andra Lucas Guđjohsnen. Andri Lucas var ađ koma til baka eftir mjög erfiđ meiđsli á međan Mikael var kominn inn í ađalliđshópinn hjá Spal á Ítalíu. Andri Lucas kom inn og sýndi glefsur og flestir vildu sjá meira, fleiri mínútur. Mikael Egill var á ţessum tímapunkti varla búinn ađ spila međ U21 árs landsliđinu og fáir skildu af hverju hann fékk kalliđ fram yfir leikmenn sem spila erlendis og voru funheitir. Viđar Ari Jónsson er nefndur í ţessu samhengi ţví á ţessum tíma var hann einn heitasti leikmađur norsku deildarinnar og gerđi vćgast sagt sterkt tilkall til sćtis í landsliđshópnum.

Október 2021
Í október var enginn Hannes og Elías Rafn stóđ vaktina í markinu, stóđ sig međ prýđi og umrćđa fór af stađ hvort hann yrđi nćsti ađalmarkvörđur liđsins til lengri tíma. Elías, Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik berjast um marvarđarstöđuna. Arnar sagđi á fréttamannafundi ađ hann ćtlađi sér ađ gefa sér átján mánuđi í ađ velja ađalmarkvörđ. Í október skiptu Guđlaugur Victor og Birkir aftur međ sér mínútunum í hlutverki djúps miđjumanns og liđiđ náđi í fjögur stig. Guđlaugur lék ekki seinni leikinn ţar sem hann hélt til Ţýskalands vegna persónulegra ástćđna. Hann hefur ekki spilađ síđan og ţví veriđ velt upp hvort landsliđsferli hans vćri lokiđ.

Alfons fékk aftur mínútur í keppnisleik og Albert Guđmundsson skorađi sín fyrstu mörk í keppnisleik. Tímarnir virkuđu ađeins bjartari framundan eftir ţann landsleikjaglugga og meira ađ segja örlitlar líkur á ađ liđiđ gćti náđ umspilssćti í riđlinum.

Ţađ vakti ţó athygli ađ Ísak Bergmann var ekki fćrđur niđur í U21 árs landsliđiđ fyrir leik liđsins gegn Portúgal ţar sem hann var í banni gegn Liechtenstein međ ađalliđinu. Mátti hann ekki spila međ U21 liđinu? Var átján ára leikmađur kominn á ţann stađ ađ U21 landsliđiđ kćmi ekki til greina? Leikurinn viđ Portúgal tapađist međ naumindum og menn spurđu sig ef og hefđi spurninga.

Nóvember 2021
Vonin um umspilssćti hjá A-landsliđinu varđ ađ engu á nćsta leikdegi og eitt stig náđist úr leikjunum gegn Rúmeníu og N-Makedóníu á útivelli í nóvember. Á ţessum tímapunkti voru leikmenn eins og Ţórir Jóhann Helgason, Brynjar Ingi Bjarnason og Stefán Teitur Ţórđarson ađ stimpla sig inn í landsliđiđ og sýna ađ ţeir myndu gera tilkall til byrjunarliđssćtis til framtíđar. Birkir Már og Ari Freyr Skúlason lögđu aftur á móti skóna á hilluna eftir leikinn gegn Norđur-Makedóníu og kominn tími á nýja bakverđi. Nú var ekki lengur hćgt ađ velja leiki fyrir Alfons, hann varđ ađ vera tilbúinn. Meira af ţví síđar.

Arnór Ingvi Traustason dúkkađi óvćnt upp aftur í landsliđinu eftir rúmt hálft ár í burtu frá ţví og áfram var Mikael Egill valinn í hópinn ţrátt fyrir ađ hann spilađi varla mínútu međ liđi sínu á Ítalíu. Hvađa skilabođ voru ţađ á ţá sem ekki voru valdir?

Einhverjir skáluđu svo eftir ţví var tekiđ eftir tapiđ í Skopje og umrćđa um áfengi í landsliđsferđum spratt upp. Formađur KSÍ hrósađi ţjálfarateyminu opinberlega en margir veltu fyrir sér af hverju. Úrslitin voru ekki góđ, leikplaniđ var ađ ţróast hćgt og erfitt var ađ finna bjarta punkta í frammistöđum einstakra leikmanna.

Janúar 2022
Nćst á dagskrá voru tveir leikir í janúar en í millitíđinni, í lok nóvember, var Eiđi Smára sagt upp sem ađstođarmanni Arnars. Leitin ađ ađstođarmanni tók talsverđan tíma og ţađ var ekki fyrr en eftir verkefniđ í janúar sem eftirmađur Eiđs var ráđinn. Arnar fékk traustiđ áfram. Var skođađ ađ reyna fá Heimi Hallgrímsson, sem átti stóran ţátt í ţví ađ liđiđ komst á tvö stórmót, inn sem ţjálfara á ţessum tíma? Hefđi hann haft áhuga á ţví? Samkvćmt svari viđ fyrirspurninni sem Fótbolti.net sendi á knattspyrnusambandiđ í nóvember var ekki haft samband viđ Heimi ţegar hćgt var ađ nýta uppsagnarákvćđi í samningi Arnars.

Í janúar gafst tćkifćri til ţess ađ prófa fleiri leikmenn. Jafntefli náđist gegn Úganda en í seinni leiknum varđ stórtap gegn Suđur-Kóreu raunin. Einhverjir léku sína fyrstu landsleiki og kynntust landsliđsumhverfinu. Fagmađurinn Grétar Rafn Steinsson hafđi veriđ ráđinn til starfa snemma árs og ljóst ađ hann kćmi međ ţekkingu af hćsta stigi fótboltans.

Ein af ástćđunum fyrir ráđningunni á Grétari vakti athygli. Arnar sagđi frá ţví á fréttamannafundi fyrir rúmum tveimur mánuđum ađ blađamađur frá Rúmeníu hafđi opnađ augu sín, bent Arnari á hluti í leik Íslands sem landsliđsţjálfarinn vissi ekki af. Arnar sagđi ađ Rúmenar hefđu séđ ađ lykill ađ góđum úrslitum gegn Íslandi lćgju í síđustu tuttugu mínútum leiksins. Af hverju vissi hann ekki af ţessum stađreyndum spyr mađur sig. Af hverju vissu Rúmenar meira um íslenska liđiđ heldur en íslenska teymiđ? Ţegar rýnt var í frammistöđu íslenska liđsins, hvađ var ţá veriđ ađ rýna í?

Allavega, í framtíđinni skyldi landsliđsţjálfari Íslands vita af slíkum stađreyndum.

Mars 2022
Nćst var svo komiđ ađ ţeim leikjum sem spilađir voru í lok mars, leikjum gegn Finnlandi og Spáni. Í ađdraganda verkefnisins var greint frá ţví ađ Ţorgrímur Ţráinsson og Friđrik Ellert Jónsson myndu ekki starfa áfram í kringum landsliđiđ. Ólafur Jóhannesson, ţjálfari FH og fyrrum ţjálfari landsliđsins, lét ţau orđ falla í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á dögunum ađ ţađ virtist vera niđurskurđur hjá sambandinu – ađ sjúkraţjálfararnir ćttu ađ vinna launalaust. Óli sagđi ţađ međ ţeim fyrirvara ađ hann gćti veriđ ađ tala einhverja vitleysu.

Landsliđshópurinn var tilkynntur og ţar mátti sjá nöfn á borđ viđ Andra Fannar Baldursson og Andra Lucas. Ţeir höfđu lítiđ spilađ međ sínu félagsliđi fyrir verkefniđ og hćgt ađ setja spurningamerki viđ ţeirra leikform. Mesta athygli vakti fjarvera Willums Ţórs en ástćđan fyrir ţví ađ hann var ekki valinn var sú ađ „hann vćri ađ snúa til baka eftir meiđsli“. Willum var búinn ađ spila á undirbúningstímabili og var ađ byrja nýtt tímabil sterkt.

Á sama tíma var Andri Fannar búinn ađ spila lítiđ sem ekkert međ FCK eftir áramót og Aron Elís Ţrándarson ađ jafna sig eftir ađgerđ. Rökin fyrir ţví ađ velja Willum ekki voru ţví sérstök. Viđar Ari og Viđar Örn voru ekki heldur í hópnum. Viđar Örn hafđi spilađ frábćrlega međ Vĺlerenga á undirbúningstímabilinu og Viđar Ari hafđi tekiđ nćsta skref á sínum ferli eftir tímabiliđ í Noregi.

Ţegar hópurinn var ađ koma saman vantađi mannskap á ćfingu landsliđsins og Arnar steig ţá inn í og tók ţátt í ćfingunni. Ţađ vakti upp undrun margra og margir settu spurningamerki viđ hversu faglegt ţađ vćri. Hjörtur Hermannsson, Guđmundur Ţórarinsson og Elías Rafn urđu ađ draga sig úr hópnum eftir ađ hann var tilkynntur og inn komu ţeir Ari Leifsson og Atli Barkarson ásamt Höskuldi Gunnlaugssyni.

Mátti velja Sverri Inga Ingason eđa var bannađ ađ velja hann og bannađ ađ segja frá ţví? Kristján Óli Sigurđsson, sem ţekkir ágćtlega til Sverris, virtist allavega ekki trúa ţví ađ Sverrir hefđi ekki gefiđ kost á sér.

Fyrri leikurinn var gegn Finnlandi og var hćgt ađ gleđjast yfir spilamennsku liđsins. Talađ var um ađ ţađ yrđi ađ nást upp vani ađ ná í úrslit og vinna leiki. Hörđur Björgvin Magnússon var mćttur til baka eftir erfiđ meiđsli og íslenska liđiđ var líklegra en ţađ finnska til ţess ađ ná inn sigurmarki. Ţađ vakti athygli ađ Rúnar Alex varđi mark liđsins, en ekki var kominn tími á Patrik ađ ţessu sinni.

Jón Dađi Böđvarsson var verđskuldađ búinn ađ vinna sér inn sćti í hópnum eftir góđar frammistöđu međ Bolton og leiddi fremstu víglínu liđsins.

Andri Fannar lék síđustu tuttugu mínúturnar en Andri Lucas spilađi ekki vegna meiđsla. Margir bjuggust viđ ţví ađ Ísak Bergmann, einn mest spennandi leikmađur liđsins, myndi byrja en sú varđ ekki raunin.

Nćst var ţađ svo sterkt liđ Spánar. Ţađ var alltaf vitađ ađ sá leikur yrđi erfiđur. Ţegar ákveđiđ var ađ mćta Spáni vonuđust eflaust margir eftir ţví ađ ţeir Jóhann Berg Guđmundsson og Alfređ Finnbogason yrđu til taks og mögulega leikmenn eins og Sverir Ingi, Guđlaugur Victor og Rúnar Már Sigurjónsson. Sú varđ ekki raunin, ástćđurnar fyrir fjarveru ţessara öflugu leikmanna mismunandi og niđurstađan var súrt 5-0 tap.

Arnar talađi um ađ ţađ vćri gott ađ spila á móti góđum liđum, ţađ vćri hćgt ađ lćra mikiđ af ţví. Ţađ er hins vegar mjög langt í ađ Ísland mćtir jafn góđu liđi og Spáni og ţví hćgt ađ setja stórt spurningamerki viđ ţá ákvörđun ađ ţessi leikur var valinn sem síđasti undirbúningsleikur landsliđsins fyrir B-deild Ţjóđadeildarinnar í sumar.

Ţađ voru ekki bara úrslitin, 5-0, sem voru vonbrigđi gegn Spáni. Mađur gat sagt sér ţađ fyrir leikinn ađ ţetta yrđi erfitt en frammistađa leikmanna og yfirburđir Spánar voru ótrúlega mikil vonbrigđi. Leikmenn virtust ekki vera vinna ţetta verkefni saman og á mjög löngum köflum litu Spánverjar út eins og ţeir vćru á sendingarćfingu. Hvar var takturinn í liđinu? Liđiđ var samansett af ellefu einstaklingum sem reyndu ađ sinna sínu sem einstaklingar en ekki sem ein heild.

Ísak Bergmann var veikur og Andri Lucas var ennţá meiddur. Arnar talađi um ađ Andri Lucas myndi lćra mikiđ af ţessu verkefni og ţar á međal ađ vera međ á ţeim fundum sem fram fóru í ţessum landsleikjaglugga.

En hvađa fundir voru ţađ? Var rćtt um ţriggja miđvarđa kerfi á ţeim fundum? Var fariđ yfir ţađ hvernig ćtti ađ stoppa Spánverja á ţeim fundum? Hvernig ćtti ađ koma í veg fyrir ađ Spánverjar kćmust á bak viđ varnarmenn íslenska liđsins? Ef ţađ var tilfelliđ ţá voru menn annađ hvort ekki ađ hlusta eđa fundirnir alls ekki hitt í mark. Ţriggja miđvarđa kerfiđ var hrein hörmung og var breytt til baka úr ţví kerfi eftir ađ hafa fengiđ tvö mörk á sig međ stuttu millibili. Átti ađ ćfa ţađ kerfi gegn einum besta sóknarbakverđi heims sem ţurfti ekki ađ hafa minnstu áhyggjur af sínu varnarhlutverki? Marcos Alonso lét íslensku varnarmennina líta hrćđilega út á stuttum kafla eftir ađ hafa komiđ inn á sem varamađur. Vandrćđalegt er orđiđ sem á vel viđ um ţann kafla.

Hafa leikmenn trú á ţví sem Arnar leggur upp međ? Segjast ţeir bara hafa trú en hún er svo í raun ekki til stađar? Ţađ átti ekki ađ tapa leiknum fyrir fram en ţađ ţurfti ekki ađ horfa lengi á leikinn til ađ sjá ađ menn voru ekki 100% stilltir á ađ gera ţetta saman.

Á fundinum eftir leik talađi Arnar um nútímafótboltamenn, ađ mennirnir í hópnum vćru meiri nútímafótboltamenn en ţeir sem hefđu náđ bestum árangri í sögu landsliđsins. Leikmenn eins og Gylfi Ţór Sigurđsson, Jóhann Berg Guđmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Alfređ Finnbogason og Kolbeinn Sigţórsson sem hefđu aldrei komist jafnlangt á sínum ferli ef ekki vćri fyrir framúrskarandi tćknilega getu í bland viđ gífurlegt vinnuframlag. Ţau ummćli hittu allls ekki í mark hjá landsliđsţjálfaranum og erfitt ađ skilja hvađ hann ćtlađi sér ađ segja.

„Hversu vont getur ţađ veriđ upp á framtíđina ađ tapa sannfćrandi gegn Spáni?“ voru orđ sem undirritađur missti út úr sér á fréttamannfundi fyrir leikinn. Ţetta hugsađi ég en ćtlađi reyndar ekki ađ orđa spurninguna svona enda međvitađur um ađ ţú spyrđ ekki keppnismann í íţróttum út í möguleikann á ađ tapa leiknum sem framundan er. Enginn fer međ ţađ markmćmiđ í leik ađ ćtla sér ađ tapa. Tilfinningin fyrir ţessum leik var sú ađ hann vćri svo gott sem tilgangslaus og tímaeyđsla - íslenska liđiđ ćtti ekki séns í ţađ spćnska. Ţví miđur var ţađ svo ţađ sem mađur upplifiđ ţegar leikurinn var flautađur á, fyrir utan ađ frammistađan var verri en ég átti von á.

Ein mestu vonbrigđin voru frammistađa Alfonsar sem mađur hefur séđ spila frábćrlega međ félagsliđi sínu. Hann átti í stökustu vandrćđum allan leikinn. Hvar var hjálpin frá miđjumönnunum? Stefán Teitur, hvađ átti hann ađ gera í sinni varnarvinnu? Stefán Teitur og Ţórir Jóhann hjálpuđu Alfons svo gott sem ekkert í baráttunni viđ kantmennina og Jordi Alba og Alonso kom svo inn á í seinni hálfleik.

Höskuldur kom inn á sem vćngbakvörđur í seinni hálfleik en var fljótlega orđinn hćgri kantmađur eftir ađ skipt var um leikkefi. Arnari stóđ til bođa ađ velja hćgri kantmann sem spilađi áđur hćgri bakvörđ í Viđari Ara en kaus ađ gera ţađ ekki.

Andri Fannar, sem er orđinn tvítugur, spilađi ekkert gegn Spáni. Af hverju var hann ekki međ U21 liđinu í baráttu ţess um sćti á nćsta lokamóti? Ţar töpuđust dýrmćt tvö stig, tvö stig sem gćtu orđiđ til ţess ađ Ísland fer ekki á nćsta lokamót í flokki U21 árs liđa. Var betra ađ hafa Andra ónotađan varamann í A-landsliđinu?

Ef Andri hefđi veriđ međ U21 hefđi ţá Logi Hrafn getađ hjálpađ U19 í sínu verkefni sem fór eins og ţađ fór? Margar ef og hefđi pćlingar ţví mikiđ var undir í mars, bćđi hjá U21 og U19. Andri hefur eins og áđur komiđ fram spilađ mjög lítiđ međ liđi FCK og er tilfinningin sú ađ hann hefđi haft gott af ţví ađ spila stórt hlutverk.

Yngri landsliđin
Í pistlinum er komiđ inn á U21 landsliđiđ og U19 landsliđiđ. Hvers vegna? Jú, fjöldi leikja og erfiđleikastig verkefna hjá ţessum liđum fer eftir gengi ţeirra í undankeppni fyrir EM. Í október var ákveđiđ ađ ţeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Hákon Arnar Haraldsson myndu spila međ U19 en ţeir höfđu báđir leikiđ vel međ U21 liđinu í september. Markmiđiđ međ ţeirri ákvörđun var ađ koma U19 áfram í milliriđla og fá fleiri leiki á háu erfiđleikastigi fyrir drengi í ţví liđi. Ţađ tókst en á sama tíma tókst ekki ađ ná í stig gegn Portúgal á heimavelli hjá U21.

Núna í mars var svo Kristian í U21 landsliđinu og sömu sögu má segja af Loga Hrafni. Liđiđ náđi í gott stig gegn Portúgal en tókst ekki ađ leggja Kýpur ađ velli. Á sama tíma var U19 í sínum milliriđli en tókst ekki ađ fara áfram í lokakeppni EM. Í draumaheimi hefđi Ísak Bergmann spilađ gegn Portúgal í október, Andri Fannar spilađ međ U21 í mars og U21 vćri í betri stöđu. Andri hefđi ţá getađ mćtt til síns félagsliđs međ yfir 100 mínútur spilađar í stađ ţess ađ mćta til baka međ 20 mínútur.

Spurningar sem mađur spyr sig
Andri Lucas mćtti meiddur í mars verkefniđ. Af hverju var ekki mađur kallađur inn í hans stađ? Arnór Ingvi, er hann hluti af framtíđarplönum Arnars? Í sumar er svo komiđ ađ Ţjóđadeildinni. Áaro Patrik ađ fá tćkifćri í markinu í keppnisleikjum eđa á Elías ađ spila? Hvenćr á Patrik ţá ađ fá sitt tćkifćri?

Hvenćr á miđjumađur, sem spilar sem djúpur miđjumađur međ félagsliđi sínu ađ spila sem djúpur miđjumađur í 4-1-4-1 kerfinu? Aron Elís og mögulega Andri Fannar eru ţeir menn sem mađur horfir í fyrir ţá stöđu á međan Guđlaugur Victor gefur ekki kost á sér. Á Aron Elís ađ fá meira en leik gegn Spáni ţar sem viđ áttum ekki séns frá fyrstu mínútu til ţess ađ sanna sig? Er kominn tími á Kristian Nökkva í A-landsliđiđ? Er komiđ fínt af 4-1-4-1 kerfinu og hćgt ađ skođa ađ prófa eitthvađ annađ? Hvert er DNA liđsins? Skortir fagmennsku í kringum liđiđ? Vilja okkar bestu menn, Jóhann Berg og Alfređ, spila aftur međ landsliđinu? Er Arnar á leiđ í rétta átt?

Svo má velta fyrir sér hvort ţađ sé yfir höfuđ pressa á Arnari eftir slćmt gengi. Er ekki pressa á öllum ţjálfurum eftir ţetta marga leiki og ţetta rýra uppskeru?
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
19:49
22:16
banner
banner
banner
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fim 30. júní 22:50
Birgir Ólafur Helgason
Birgir Ólafur Helgason | fim 23. júní 13:30
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fös 13. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fim 12. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | miđ 11. maí 16:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | fös 15. apríl 12:00
mánudagur 4. júlí
Besta-deild karla
18:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
19:15 Leiknir R.-ÍA
Domusnovavöllurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 ÍR-Ćgir
ÍR-völlur
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Hvíti riddarinn
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 KFK-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 5. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
17:00 Malmö FF-Víkingur R.
Malmö New Stadium
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
18:00 Ţór-KV
SaltPay-völlurinn
19:15 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Fylkir
Vogaídýfuvöllur
19:15 Afturelding-Kórdrengir
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Haukar
Kaplakrikavöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
18:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
19:15 Elliđi-Víđir
Fylkisvöllur
19:15 Kári-ÍH
Akraneshöllin
19:15 Kormákur/Hvöt-Augnablik
Blönduósvöllur
19:15 KFS-KH
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-KÁ
Stokkseyrarvöllur
miđvikudagur 6. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Tindastóll
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árbćr-Skallagrímur
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-RB
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Berserkir/Mídas
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Léttir
X-Mist völlurinn
20:00 Hafnir-Álftanes
Nettóhöllin
20:00 KM-Árborg
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Ýmir
Grýluvöllur
20:00 Álafoss-KFR
Tungubakkavöllur
fimmtudagur 7. júlí
Sambandsdeild UEFA
15:00 UE Santa Coloma-Breiđablik
Estadi Nacional
16:00 Pogon Szczecin-KR
Stadion Miejski im. Floriana Krygiera-Szczecin
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Fjölnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Extra völlurinn
2. deild karla
19:15 Völsungur-Magni
PCC völlurinn Húsavík
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍA
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 GG-Smári
Grindavíkurvöllur
föstudagur 8. júlí
2. deild karla
19:15 Ćgir-Ţróttur R.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-ÍR
Rafholtsvöllurinn
19:15 KF-Höttur/Huginn
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Haukar-Víkingur Ó.
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-KÁ
OnePlus völlurinn
19:15 ÍH-KH
Skessan
4. deild karla - E-riđill
20:00 Samherjar-Boltaf. Norđfj.
Hrafnagilsvöllur
20:00 Spyrnir-Hamrarnir
Fellavöllur
laugardagur 9. júlí
Besta-deild karla
14:00 KA-ÍBV
Greifavöllurinn
16:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
14:00 Vestri-HK
Olísvöllurinn
14:00 Fjölnir-Afturelding
Extra völlurinn
14:00 KV-Selfoss
KR-völlur
14:00 Kórdrengir-Ţróttur V.
Framvöllur
16:00 Fylkir-Ţór
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 KFA-Reynir S.
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 Sindri-Fram
Sindravellir
16:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
14:00 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
14:00 KH-Kormákur/Hvöt
Valsvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
sunnudagur 10. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Belgía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Ítalía
New York Stadium
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-KFS
Fjölnisvöllur - Gervigras
16:00 Augnablik-Dalvík/Reynir
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - A-riđill
14:00 Árbćr-Hörđur Í.
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Tindastóll-Afríka
Sauđárkróksvöllur
mánudagur 11. júlí
Besta-deild karla
19:15 Fram-FH
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Stjarnan-Leiknir R.
Samsungvöllurinn
19:15 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Reynir H
Skallagrímsvöllur
20:00 Hvíti riddarinn-Kría
Malbikstöđin ađ Varmá
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Úlfarnir
Ţróttarvöllur
ţriđjudagur 12. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
19:30 Víkingur R.-Malmö FF
Víkingsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-KFB
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-Stokkseyri
Fagrilundur - gervigras
20:00 RB-KÁ
Nettóhöllin
4. deild karla - E-riđill
19:00 Einherji-Hamrarnir
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 13. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Hafnir
Domusnovavöllurinn
20:00 Árborg-Álftanes
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Uppsveitir
Víkingsvöllur
20:00 Léttir-KM
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KFR-Hamar
SS-völlurinn
20:00 Smári-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
20:00 Ýmir-GG
Kórinn - Gervigras
fimmtudagur 14. júlí
Sambandsdeild UEFA
18:15 KR-Pogon Szczecin
KR-völlur
19:15 Breiđablik-UE Santa Coloma
Kópavogsvöllur
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Ítalía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Belgía
New York Stadium
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Selfoss
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Grindavík
Vogaídýfuvöllur
19:15 Fylkir-Kórdrengir
Würth völlurinn
19:15 HK-KV
Kórinn
föstudagur 15. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Dinamo - Rostov
13:00 CSKA - Ural
13:00 Torpedo - Sochi
13:00 FK Krasnodar - Fakel
13:00 Lokomotiv - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Kr. Sovetov
13:00 Khimki - Zenit
13:00 Akhmat Groznyi - Spartak
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Fjölnir
SaltPay-völlurinn
2. deild karla
19:15 Víkingur Ó.-Ćgir
Ólafsvíkurvöllur
2. deild kvenna
19:15 Fram-ÍR
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 ÍA-Álftanes
Norđurálsvöllurinn
19:15 KÁ-Grótta
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Elliđi-KH
Fylkisvöllur
19:15 KFG-Augnablik
Samsungvöllurinn
19:15 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Spyrnir
Eskjuvöllur
20:00 Einherji-Samherjar
Vopnafjarđarvöllur
laugardagur 16. júlí
Besta-deild karla
18:00 FH-Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Völsungur
BLUE-völlurinn
14:00 Magni-Njarđvík
Grenivíkurvöllur
14:00 KFA-Haukar
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 ÍR-KF
ÍR-völlur
14:00 Ţróttur R.-Höttur/Huginn
Ţróttarvöllur
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji
Valsvöllur
3. deild karla
14:00 KFS-Kári
Týsvöllur
14:00 Sindri-Víđir
Sindravellir
17:00 Kormákur/Hvöt-ÍH
Blönduósvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Árbćr
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Hörđur Í.-Hvíti riddarinn
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Úlfarnir-Tindastóll
Framvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Hamrarnir-Máni
KA-völlur
sunnudagur 17. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
17:00 Leiknir R.-KA
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Fram
Meistaravellir
19:15 Keflavík-Breiđablik
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-HK
Vogaídýfuvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Hamar
PCC völlurinn Húsavík
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KFK
OnePlus völlurinn
mánudagur 18. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
19:00 Ítalía-Belgía
Manchester City Academy Stadium
19:00 Ísland-Frakkland
New York Stadium
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Skallagrímur
OnePlus völlurinn
ţriđjudagur 19. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Kría-Ísbjörninn
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-KÁ
Ţróttarvöllur
20:00 Stokkseyri-RB
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Berserkir/Mídas
Kórinn - Gervigras
miđvikudagur 20. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Léttir
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Árborg
Nettóhöllin
20:00 Uppsveitir-KB
X-Mist völlurinn
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-GG
Grýluvöllur
20:00 Ýmir-Álafoss
Kórinn - Gervigras
20:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 21. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Ţróttur V.
Extra völlurinn
19:15 KV-Fylkir
KR-völlur
19:15 Selfoss-HK
JÁVERK-völlurinn
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Haukar-Reynir S.
Ásvellir
19:15 KF-KFA
Ólafsfjarđarvöllur
föstudagur 22. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 Khimki - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Ural
13:00 Akhmat Groznyi - Fakel
13:00 CSKA - Sochi
13:00 Zenit - Kr. Sovetov
13:00 Dinamo - Torpedo
13:00 FK Krasnodar - Spartak
Lengjudeild karla
19:15 Kórdrengir-Ţór
Framvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 Fjölnir-HK
Extra völlurinn
19:15 Tindastóll-Fylkir
Sauđárkróksvöllur
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 Haukar-Grindavík
Ásvellir
2. deild karla
19:15 Njarđvík-Ţróttur R.
Rafholtsvöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
19:15 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KFG
Nesfisk-völlurinn
19:15 Augnablik-Elliđi
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Máni
Eskjuvöllur
20:00 Samherjar-Spyrnir
Hrafnagilsvöllur
laugardagur 23. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Augnablik
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-ÍR
Vilhjálmsvöllur
14:00 Völsungur-Víkingur Ó.
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Magni
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Einherji-ÍH
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Sindri-KH
Sindravellir
3. deild karla
14:00 Kári-Sindri
Akraneshöllin
14:00 ÍH-KFS
Skessan
16:00 KH-Dalvík/Reynir
Valsvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-Vćngir Júpiters
Hvammstangavöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Hörđur Í.
Ólafsvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-KÁ
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 24. júlí
Besta-deild karla
14:00 Leiknir R.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
17:00 Keflavík-KA
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsungvöllurinn
19:15 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-Stokkseyri
OnePlus völlurinn
mánudagur 25. júlí
Besta-deild karla
19:15 ÍA-Fram
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Valur
Meistaravellir
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Kría
Skallagrímsvöllur
20:00 Árbćr-KFB
Fylkisvöllur
20:00 Ísbjörninn-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-RB
Ţróttarvöllur
20:00 KFK-Úlfarnir
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 26. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Selfoss-Afturelding
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Kórdrengir
KR-völlur
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Tindastóll
Kórinn
19:15 Grindavík-Víkingur R.
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Léttir-Árborg
ÍR-völlur
20:00 Berserkir/Mídas-Álftanes
Víkingsvöllur
20:00 KB-KM
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Hafnir
X-Mist völlurinn
4. deild karla - E-riđill
19:30 Einherji-Boltaf. Norđfj.
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 27. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Grindavík-Ţór
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Grótta
Kórinn
19:15 Vestri-Ţróttur V.
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Haukar
Würth völlurinn
2. deild karla
19:15 ÍR-Ţróttur R.
ÍR-völlur
19:15 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Ćgir-Reynir S.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-Víkingur Ó.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Höttur/Huginn-Magni
Vilhjálmsvöllur
19:15 Völsungur-KFA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
16:00 Sindri-KFS
Sindravellir
19:15 Víđir-Augnablik
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
19:15 ÍH-Dalvík/Reynir
Skessan
19:15 Vćngir Júpiters-Elliđi
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 KH-KFG
Valsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Smári-Ýmir
Fagrilundur - gervigras
20:00 KFR-GG
SS-völlurinn
20:00 Álafoss-Hamar
Tungubakkavöllur
4. deild karla - E-riđill
19:30 Hamrarnir-Samherjar
KA-völlur
19:30 Spyrnir-Máni
Fellavöllur
fimmtudagur 28. júlí
Besta-deild kvenna
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
18:00 Einherji-Völsungur
Vopnafjarđarvöllur
föstudagur 29. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Nizhnyi Novgorod - CSKA
13:00 Rostov - Khimki
13:00 Fakel - Dinamo
13:00 Kr. Sovetov - Torpedo
13:00 Ural - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Akhmat Groznyi
13:00 Spartak - Orenburg
13:00 Zenit - Lokomotiv
laugardagur 30. júlí
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Keflavík
Hásteinsvöllur
sunnudagur 31. júlí
Mjólkurbikar karla
14:00 HK-Breiđablik
Kórinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
ţriđjudagur 2. ágúst
Besta-deild karla
18:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
miđvikudagur 3. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
19:15 Fram-Stjarnan
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
fimmtudagur 4. ágúst
Besta-deild kvenna
17:30 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
18:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur R.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-Selfoss
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 FH-Fjölnir
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-Kári
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
20:00 Álftanes-KB
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Léttir
Nettóhöllin
20:15 Árborg-Berserkir/Mídas
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 5. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 CSKA - Fakel
13:00 Ural - Spartak
13:00 Torpedo - Khimki
13:00 Rostov - Orenburg
13:00 Sochi - Nizhnyi Novgorod
13:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:00 FK Krasnodar - Lokomotiv
13:00 Kr. Sovetov - Dinamo
Lengjudeild karla
19:15 Fylkir-Grindavík
Würth völlurinn
19:15 KV-Grótta
KR-völlur
19:15 Kórdrengir-Fjölnir
Framvöllur
19:15 Afturelding-HK
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Tindastóll
Ásvellir
19:15 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
2. deild karla
19:15 Reynir S.-Njarđvík
BLUE-völlurinn
2. deild kvenna
19:15 KH-ÍR
Valsvöllur
3. deild karla
19:15 Augnablik-KH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KFG-Vćngir Júpiters
Samsungvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Reynir H
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 RB-Tindastóll
Nettóhöllin
20:00 Stokkseyri-SR
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Smári
Grýluvöllur
19:30 GG-Álafoss
Grindavíkurvöllur
19:30 Ýmir-KFR
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Spyrnir-Einherji
Fellavöllur
laugardagur 6. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Everton - Chelsea
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Fulham - Liverpool
14:00 Newcastle - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Aston Villa
14:00 Tottenham - Southampton
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Augsburg - Freiburg
13:30 Stuttgart - RB Leipzig
13:30 Wolfsburg - Werder
13:30 Union Berlin - Hertha
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Bochum - Mainz
13:30 Dortmund - Leverkusen
13:30 Köln - Schalke 04
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Kalmar W - Kristianstads W
Lengjudeild karla
14:00 Ţór-Vestri
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Grindavík
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Magni-ÍR
Grenivíkurvöllur
14:00 Ţróttur R.-KF
Ţróttarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn
Ólafsvíkurvöllur
15:00 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Einherji
Grýluvöllur
14:00 Fram-Grótta
Framvöllur - Úlfarsárdal
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
17:30 KÁ-Völsungur
Ásvellir
3. deild karla
14:00 Kormákur/Hvöt-Sindri
Blönduósvöllur
14:00 Elliđi-ÍH
Fylkisvöllur
14:00 KFS-Víđir
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Kría-Árbćr
Vivaldivöllurinn
14:00 Hvíti riddarinn-Skallagrímur
Malbikstöđin ađ Varmá
14:00 Hörđur Í.-Ísbjörninn
Olísvöllurinn
4. deild karla - E-riđill
15:00 Hamrarnir-Boltaf. Norđfj.
KA-völlur
16:00 Máni-Samherjar
Mánavöllur
sunnudagur 7. ágúst
Besta-deild karla
17:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
17:00 KR-ÍBV
Meistaravellir
19:15 Leiknir R.-Keflavík
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Valur
Norđurálsvöllurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Fram-Víkingur R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
England - Premier league - karlar
14:00 Leicester - Brentford
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 West Ham - Man City
2. deild karla
14:00 KFA-Ćgir
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 8. ágúst
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-FH
Würth völlurinn
2. deild kvenna
20:00 KH-ÍA
Valsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-KÁ
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 9. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Afturelding
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Keflavík-Valur
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Ţróttarvöllur
miđvikudagur 10. ágúst
4. deild karla - D-riđill
19:00 Ýmir-Hamar
Kórinn - Gervigras
Mjólkurbikar karla
18:00 KA-Ćgir
KA-völlur
fimmtudagur 11. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-Augnablik
Kaplakrikavöllur
18:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Haukar
Kórinn
19:15 Tindastóll-Víkingur R.
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Árborg
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Álftanes
X-Mist völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Léttir
Víkingsvöllur
20:00 KM-Hafnir
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:00 Smári-GG
Fagrilundur - gervigras
19:00 KFR-Álafoss
SS-völlurinn
Mjólkurbikar karla
18:00 Kórdrengir-FH
Framvöllur
föstudagur 12. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Kristianstads W - Vittsjo W
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Ţór
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Fjölnir
KR-völlur
19:15 HK-Ţróttur V.
Kórinn
19:15 Grindavík-Kórdrengir
Grindavíkurvöllur
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
2. deild karla
18:00 KF-Völsungur
Ólafsfjarđarvöllur
18:00 Ćgir-Haukar
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍH
ÍR-völlur
19:15 Hamar-Fram
Grýluvöllur
20:00 Álftanes-KH
OnePlus völlurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KH
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Elliđi
Akraneshöllin
19:15 Vćngir Júpiters-Augnablik
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 ÍH-KFG
Skessan
4. deild karla - A-riđill
20:00 Reynir H-Kría
Ólafsvíkurvöllur
20:00 Árbćr-Hvíti riddarinn
Fylkisvöllur
20:00 Skallagrímur-Ísbjörninn
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-RB
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Hamrarnir-Spyrnir
KA-völlur
Mjólkurbikar kvenna
19:45 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
laugardagur 13. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Brentford - Man Utd
14:00 Brighton - Newcastle
14:00 Liverpool - Crystal Palace
14:00 Chelsea - Tottenham
14:00 Arsenal - Leicester
14:00 Man City - Bournemouth
14:00 Nott. Forest - West Ham
14:00 Southampton - Leeds
14:00 Wolves - Fulham
14:00 Aston Villa - Everton
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Schalke 04 - Gladbach
13:30 RB Leipzig - Köln
13:30 Hoffenheim - Bochum
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Mainz - Union Berlin
13:30 Werder - Stuttgart
13:30 Bayern - Wolfsburg
13:30 Leverkusen - Augsburg
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
22:00 Umea W - Kalmar W
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Zenit - CSKA
13:00 Orenburg - Torpedo
13:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
13:00 Spartak - Sochi
13:00 Khimki - Akhmat Groznyi
13:00 Nizhnyi Novgorod - Rostov
13:00 Fakel - Ural
13:00 Dinamo - FK Krasnodar
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Fylkir
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fylkir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Magni
Ţróttarvöllur
14:00 ÍR-Víkingur Ó.
ÍR-völlur
14:00 Njarđvík-KFA
Rafholtsvöllurinn
14:00 Höttur/Huginn-Reynir S.
Vilhjálmsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
16:00 Völsungur-ÍA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
14:00 KFS-Kormákur/Hvöt
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFB-Hörđur Í.
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-SR
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
14:00 Boltaf. Norđfj.-Samherjar
Eskjuvöllur
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 14. ágúst
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
16:00 KA-ÍA
Greifavöllurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Pitea W - AIK W
13:00 Orebro W - Brommapojkarna W
13:00 Eskilstuna United W - Hammarby W
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KÁ
OnePlus völlurinn
mánudagur 15. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Keflavík-KR
HS Orku völlurinn
19:15 Fram-Leiknir R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Djurgarden W - Linkoping W
ţriđjudagur 16. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţróttur R.-ÍBV
Ţróttarvöllur
18:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Keflavík
Malbikstöđin ađ Varmá
2. deild kvenna
19:15 ÍA-Hamar
Norđurálsvöllurinn
miđvikudagur 17. ágúst
2. deild karla
18:00 Reynir S.-ÍR
BLUE-völlurinn
18:00 Víkingur Ó.-Ţróttur R.
Ólafsvíkurvöllur
18:00 Magni-KF
Grenivíkurvöllur
18:00 Völsungur-Ćgir
PCC völlurinn Húsavík
19:15 Haukar-Njarđvík
Ásvellir
19:15 KFA-Höttur/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
fimmtudagur 18. ágúst
Lengjudeild karla
18:00 Ţróttur V.-Grótta
Vogaídýfuvöllur
18:00 Kórdrengir-Vestri
Framvöllur
18:00 Fjölnir-Grindavík
Extra völlurinn
18:00 Ţór-HK
SaltPay-völlurinn
19:15 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
19:15 Afturelding-KV
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-HK
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Haukar
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Hafnir-Berserkir/Mídas
Nettóhöllin
20:00 Árborg-Uppsveitir
JÁVERK-völlurinn
20:00 Álftanes-KM
OnePlus völlurinn
20:00 Léttir-KB
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
18:30 Álafoss-Smári
Tungubakkavöllur
18:30 GG-Ýmir
Grindavíkurvöllur
18:30 Hamar-KFR
Grýluvöllur
föstudagur 19. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Pitea W - Rosengard W
16:00 Hacken W - Orebro W
Lengjudeild kvenna
18:00 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Augnablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
3. deild karla
19:15 KFG-Kári
Samsungvöllurinn
19:15 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KH-Vćngir Júpiters
Valsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Reynir H
Malbikstöđin ađ Varmá
20:00 Ísbjörninn-Árbćr
Kórinn - Gervigras
20:00 Kría-KFB
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 RB-Afríka
Nettóhöllin
20:00 KÁ-Úlfarnir
Ásvellir
20:00 SR-KFK
Ţróttarvöllur
4. deild karla - E-riđill
18:30 Samherjar-Einherji
Hrafnagilsvöllur
18:30 Spyrnir-Boltaf. Norđfj.
Fellavöllur
laugardagur 20. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Man Utd - Liverpool
14:00 West Ham - Brighton
14:00 Leicester - Southampton
14:00 Tottenham - Wolves
14:00 Fulham - Brentford
14:00 Leeds - Chelsea
14:00 Crystal Palace - Aston Villa
14:00 Everton - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Arsenal
14:00 Newcastle - Man City
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Union Berlin - RB Leipzig
13:30 Augsburg - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Köln
13:30 Wolfsburg - Schalke 04
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Werder
13:30 Stuttgart - Freiburg
13:30 Bochum - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Rostov - Sochi
13:00 Khimki - Lokomotiv
13:00 Dinamo - Spartak
13:00 CSKA - Akhmat Groznyi
13:00 Zenit - Torpedo
13:00 Ural - Nizhnyi Novgorod
13:00 Kr. Sovetov - Fakel
13:00 FK Krasnodar - Orenburg
Lengjudeild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Tindastóll
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 ÍA-KÁ
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍH-Álftanes
Skessan
14:00 KH-Grótta
Valsvöllur
14:00 Einherji-ÍR
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Fram-Völsungur
Framvöllur - Úlfarsárdal
3. deild karla
14:00 Elliđi-Sindri
Fylkisvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Víđir
Blönduósvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-KFS
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Hörđur Í.-Skallagrímur
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-Stokkseyri
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Máni-Hamrarnir
Mánavöllur
sunnudagur 21. ágúst
Besta-deild karla
17:00 Stjarnan-KA
Samsungvöllurinn
17:00 ÍA-ÍBV
Norđurálsvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 AIK W - Umea W
13:00 Linkoping W - Brommapojkarna W
13:00 Hammarby W - Djurgarden W
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Reynir S.
Ţróttarvöllur
14:00 Njarđvík-Völsungur
Rafholtsvöllurinn
14:00 ÍR-KFA
ÍR-völlur
14:00 KF-Ćgir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Haukar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
mánudagur 22. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Leiknir R.-KR
Domusnovavöllurinn
18:00 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Fram-Breiđablik
Framvöllur - Úlfarsárdal
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Vittsjo W - Eskilstuna United W
ţriđjudagur 23. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
SaltPay-völlurinn
19:15 Stjarnan-Afturelding
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
18:00 KV-Grindavík
KR-völlur
18:00 Selfoss-Kórdrengir
JÁVERK-völlurinn
18:00 Vestri-Fjölnir
Olísvöllurinn
19:15 Grótta-Ţór
Vivaldivöllurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur V.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
3. deild karla
18:00 Sindri-KFG
Sindravellir
18:00 Víđir-Vćngir Júpiters
Nesfisk-völlurinn
18:00 Kormákur/Hvöt-Dalvík/Reynir
Blönduósvöllur
18:00 KFS-Elliđi
Týsvöllur
19:15 ÍH-KH
Skessan
19:15 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
miđvikudagur 24. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
18:00 Keflavík-Selfoss
HS Orku völlurinn
18:00 KR-Valur
Meistaravellir
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
17:00 Rosengard W - Hacken W
fimmtudagur 25. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
19:15 Fylkir-Augnablik
Würth völlurinn
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Tindastóll-Fjölnir
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - úrslitakeppni
18:00 L2) 2. sćti nr. 5-2. sćti nr. 3
18:00 L1) 2. sćti nr. 4-2. sćti nr. 2
föstudagur 26. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Orebro W - Pitea W
2. deild karla
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
2. deild kvenna - úrslitakeppni
19:15 2-4
19:15 1-6
19:15 3-5
laugardagur 27. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-Fram
Origo völlurinn
England - Premier league - karlar
14:00 Man City - Crystal Palace
14:00 Wolves - Newcastle
14:00 Brighton - Leeds
14:00 Southampton - Man Utd
14:00 Nott. Forest - Tottenham
14:00 Brentford - Everton
14:00 Aston Villa - West Ham
14:00 Liverpool - Bournemouth
14:00 Arsenal - Fulham
14:00 Chelsea - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Werder - Eintracht Frankfurt
13:30 Freiburg - Bochum
13:30 Köln - Stuttgart
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Hertha - Dortmund
13:30 Hoffenheim - Augsburg
13:30 Bayern - Gladbach
13:30 Mainz - Leverkusen
13:30 Schalke 04 - Union Berlin
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Torpedo - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Khimki
13:00 Akhmat Groznyi - Kr. Sovetov
13:00 Nizhnyi Novgorod - Dinamo
13:00 Ural - Zenit
13:00 Fakel - Spartak
13:00 Rostov - CSKA
13:00 Lokomotiv - Orenburg
Lengjudeild karla
14:00 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
14:00 Grindavík-Vestri
Grindavíkurvöllur
14:00 Kórdrengir-HK
Framvöllur
14:00 Ţróttur V.-KV
Vogaídýfuvöllur
14:00 Fjölnir-Selfoss
Extra völlurinn
15:00 Ţór-Afturelding
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Haukar-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Ásvellir
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Magni
BLUE-völlurinn
14:00 KFA-Ţróttur R.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Njarđvík
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Víkingur Ó.-KF
Ólafsvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 KH-Kári
Valsvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Víđir
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFG-KFS
Samsungvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
16:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 28. ágúst
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
17:00 Keflavík-ÍA
HS Orku völlurinn
17:00 KR-FH
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Leiknir R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - AIK W
11:00 Umea W - Hammarby W
13:00 Rosengard W - Linkoping W
13:00 Eskilstuna United W - Djurgarden W
13:00 Kristianstads W - Hacken W
13:00 Vittsjo W - Kalmar W
3. deild karla
14:00 Elliđi-Kormákur/Hvöt
Fylkisvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-ÍH
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - úrslitakeppni
14:00 L2 2. sćti nr. 3-2. sćti nr. 5
14:00 L1) 2. sćti nr. 2-2. sćti nr. 4
ţriđjudagur 30. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Brentford
14:00 Fulham - Brighton
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 West Ham - Tottenham
14:00 Leeds - Everton
14:00 Arsenal - Aston Villa
14:00 Bournemouth - Wolves
miđvikudagur 31. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Man City - Nott. Forest
14:00 Southampton - Chelsea
Mjólkurbikar karla
17:00 Undanúrslit-
fimmtudagur 1. september
Landsliđ kvenna - Undankeppni HM
00:00 Kýpur-Tékkland
Mjólkurbikar karla
17:00 Undanúrslit-
föstudagur 2. september
Landsliđ kvenna - Undankeppni HM
00:00 Ísland-Belarús
Laugardalsvöllur