Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliði Breiðfjörð er framkvæmdastjóri Fótbolta.net sem og stofnandi vefsins.
ţri 01.sep 2020 12:01
Ólögleg ríkisađstođ? Í dag mun íslenska ríkiđ greiđa út 400 milljónir til samkeppnismiđla Fótbolta.net til ađ styrkja rekstur miđlanna. Fótbolti.net fćr ekki krónu. Meira »
ţri 16.jún 2020 12:15
Okkur er full alvara! Íslenski fótboltinn er byrjađur ađ nýju eftir langa seinkun vegna heimsfaraldursins og áhuginn er gríđarlegur á öllum deildum og keppnum. Meira »
sun 07.jún 2020 12:00
Afhverju erum viđ ađ ţessu? Ég held ađ allir geti veriđ sammála ţví ađ ein af helstu ástćđum ţess ađ Ísland komst hratt út úr baráttunni viđ kórónuveirufaraldurinn sé samstađa ţjóđarinnar. Íslenska ţjóđin er mögnuđ og ţegar taka ţurfti höndum saman í baráttu viđ veiruna stóđu allir saman og fylgdu fyrirmćlum yfirvalda. Niđurstađan var sú ađ engin smit eru lengur í samfélaginu. Meira »
miđ 15.apr 2020 09:00
18 ára og áskoranir á veginum Fótbolti.net er 18 ára í dag vefurinn hóf göngu sína 15. apríl 2002 og alla daga síđan ţá hefur starfsfólk vefsins mćtt međ tilhlökkun til starfa viđ ađ uppfćra vefinn mörgum sinnum á dag. Meira »
fös 13.mar 2020 15:30
Úps... ég klúđrađi ţessu aftur! Í gćr vann Liverpool 3 - 2 sigur á Manchester City, ţetta var tíundi sigur liđsins í röđ og ţeir eru komnir međ 5 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Ađeins fjórum sigurleikjum frá Englandsmeistaratitlinum. Meira »
fim 09.jan 2020 13:00
Fimm svipuhögg ríkisins Ţađ er hart sótt ađ íţróttaumfjöllun á Íslandi og margt sem bendir til ţess ađ hún fari minnkandi á nćstunni. Komandi fjölmiđlalög eru svo enn meiri ógn viđ umfjöllunina. Meira »
mán 28.ágú 2017 15:00 Hafliđi Breiđfjörđ
Sýndu okkur metnađ og klárađu verkefniđ Klukkan 13:15 á morgun tilkynnir Freyr Alexandersson fyrsta landsliđshóp kvennalandsliđsins í undankeppni HM 2019, fyrir leik sem gćti orđiđ hans síđasti heimaleikur međ liđiđ. Meira »
lau 15.apr 2017 09:00 Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrstu 15 árin Ég hef eflaust ekki veriđ nema í kringum tíu ára gamall ţegar ég fékk brennandi áhuga á fjölmiđlum og öllu sem ţeim tengdist og ţá sérstaklega ef ţađ tengdist íţróttum. Meira »
mán 10.feb 2014 09:00 Hafliđi Breiđfjörđ
(Stađfest) ,,Ţađ er ekki stađfest fyrr en ţađ er (Stađfest) innan sviga á Fótbolta.net."

Ţetta heyrir mađur oft ţegar fólk talar saman um fótbolta en ţarna er vísađ í helsta kennimerki Fótbolta.net frá ţví vefurinn opnađi fyrst áriđ 2002. Meira »
miđ 30.jan 2013 09:00 Hafliđi Breiđfjörđ
240 manna hópferđ Arsenal stuđningsmanna (Myndir) Í október á síđasta ári fékk ég ađ fylgja stuđningsmannaklúbbi Arsenal til London til ađ sjá leik í ensku úrvalsdeildinni. Ferđin var einstök fyrir ţađ ađ 240 stuđningsmenn liđsins voru međ í för á Emirates leikvangnum á leikdeginum. En ţađ var ekki bara leikurinn, heldur svo miklu meira sem gerđi ţessa ferđ ógleymanlega fyrir alla Íslendingana sem ákváđu ađ skella sér.

Neđst í pistlinum má sjá fjölda mynda úr ferđinni. Meira »