Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
KDA KDA
 
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson
Laganemi sem twittar um stjórnmál og ítalska knattspyrnu.
þri 05.maí 2015 22:05 Björn Már Ólafsson
Eurovision-Pirlo Sei nato e morto qua
nato e morto qua
Nato nel paese
delle mezze verita
Meira »
fös 16.ágú 2013 11:30 Björn Már Ólafsson
Benvenuto a tutti! Nú er nýtt knattspyrnutímabil í uppsiglingu á Ítalíu. Fallegasta knattspyrnudeild í heimi fer af stað þann 24 ágúst þegar Emil Hallfreðsson og félagar í Verona mæta AC Milan á heimavelli. Meira »
fös 05.okt 2012 16:45 Björn Már Ólafsson
Í skugga á San Siro Grein þessi er byggð á grein sem birtist í Dagbladet í Noregi - Greinin fjallar um bók sem Martin Bengtsson hefur gefið út um feril sinn, “I skuggan av San Siro” - Birtist fyrst á Sammarinn.com. Meira »
mán 03.sep 2012 14:00 Björn Már Ólafsson
Vandræði AC Milan Strax í byrjun sumars var orðið ljóst að það stefnir í erfiða tíma hjá AC Milan. Fjölmargir leikmenn hættu hjá félaginu og nokkrir jafnvel eftir margra ára dygga þjónustu. Liðið lenti í öðru sæti í deildinni í fyrra á eftir öflugu liði Juventus og augljóst var að félagið þarfnaðist nokkurra nýrra öflugra leikmanna ef það ætti að geta keppt um deildina og meistaradeildina í ár. Á meðan Juventus hefur bætt við sig nokkrum frábærum leikmönnum hefur Milan hins vegar misst tvo bestu leikmenn liðsins, þá Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Meira »
mán 14.maí 2012 16:30 Björn Már Ólafsson
Tjöldin falla Þegar stórmeistari yfirgefur sviðsljósið opnast flóðgáttir tilfinninga. Oft með þeim hætti að maður finnur sig knúinn til að votta þeim virðingu sína, jafnvel með því að stinga niður penna. En þegar Alessandro Nesta, Alessandro Del Piero, Gennaro Gattuso, Gianluca Zambrotta og Filippo Inzaghi yfirgefa lið sín og sumir jafnvel fótbolta yfirhöfuð, allir á sama deginum duga vart skrifuð orð. Það verður einfaldlega of mikið. Meira »
mán 26.mar 2012 15:00 Björn Már Ólafsson
Hvað er í gangi á Ítalíu? Tímabilið í ár í Serie-A hefur verið með skemmtilegri tímabilum síðari ára. Velgengni ítalskra liða í Meistaradeildinni sýnir að deildin er að ná fyrri styrk á ný þótt hún eigi enn nokkuð eftir í land. Deildin er hnífjöfn og baráttu er að finna um titilinn, Evrópusæti sem og um að halda sér í deildinni. Meira »