Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   þri 16. nóvember 2021 11:07
Elvar Geir Magnússon
Alls búið að draga 21 stig af Derby
Wayne Rooney.
Wayne Rooney.
Mynd: Getty Images
Dregin hafa verið níu stig til viðbótar af Derby County og því hefur í heildina 21 stig verið tekið af liðinu á þessu tímabili.

Fjármál félagsins eru á vondum stað og fjárhagsreglur voru brotnar þegar heimavöllur félagsins, Pride Park, var seldur til fyrrum eiganda, Mel Morris.

Derby hafði áfrýjað því þegar 12 stig voru dregin af liðinu í upphafi tímabils en tapaði þeirri áfrýjun.

Wayne Rooney stýrir Derby sem er nú með þrjú stig í mínus á botni Championship-deildarinnar. Það eru átján stig upp í öruggt sæti og því allar líkur á að liðið fari niður í C-deildina í fyrsta sinn síðan á níunda áratug síðustu aldar.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 46 31 4 11 89 41 +48 97
2 Ipswich Town 46 28 12 6 92 57 +35 96
3 Leeds 46 27 9 10 81 43 +38 90
4 Southampton 46 26 9 11 87 63 +24 87
5 West Brom 46 21 12 13 70 47 +23 75
6 Norwich 46 21 10 15 79 64 +15 73
7 Hull City 46 19 13 14 68 60 +8 70
8 Middlesbrough 46 20 9 17 71 62 +9 69
9 Coventry 46 17 13 16 70 59 +11 64
10 Preston NE 46 18 9 19 56 67 -11 63
11 Bristol City 46 17 11 18 53 51 +2 62
12 Cardiff City 46 19 5 22 53 70 -17 62
13 Millwall 46 16 11 19 45 55 -10 59
14 Swansea 46 15 12 19 59 65 -6 57
15 Watford 46 13 17 16 61 61 0 56
16 Sunderland 46 16 8 22 52 54 -2 56
17 Stoke City 46 15 11 20 49 60 -11 56
18 QPR 46 15 11 20 47 58 -11 56
19 Blackburn 46 14 11 21 60 74 -14 53
20 Sheff Wed 46 15 8 23 44 68 -24 53
21 Plymouth 46 13 12 21 59 70 -11 51
22 Birmingham 46 13 11 22 50 65 -15 50
23 Huddersfield 46 9 18 19 48 77 -29 45
24 Rotherham 46 5 12 29 37 89 -52 27
Athugasemdir
banner