Simons orðaður við Man Utd - Calafiori færist nær Arsenal - West Ham hefur áhuga á Tomori
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Eyjólfur Héðins: Gott að spyrna sér aftur upp og ná góðum sigri
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Jökull: Skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild - Viljum halda áfram að verða betri
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
Pálmi Rafn: Þar liggur vandamálið okkar
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Donni um nýjan leikmann: Erum bara að bíða eftir leikheimild
Brynjar Kristmunds: Bað um smá ástríðu
Rikki G var í liðstjórn KFA - „Yrði fyrir neðan allar hellur“
Sveinn Margeir: Geggjað að enda á þessum nótum
Hallgrímur Jónasson: Erum á rosalega góðum stað
Arnar Gunnlaugs: Veldi geta dottið niður
Natasha: Valur var alltaf fyrsti kosturinn
Siggi Höskulds: Þróttur hefði átt að vinna þetta stærra
Glenn eftir grátlegt tap: Erfitt að kyngja þessu
Pétur léttur eftir sigur: Ég mun allavegana tala við Glódísi
Venni í skýjunum eftir sigur á Akureyri - „Var ekkert að fá hjartaáfall í lokin"
Guðni Eiríks svekktur: Dómarinn hafði ekki þor til að flauta
Óli Kristjáns: Torsótt en sanngjarnt
   sun 05. maí 2024 19:36
Daníel Smári Magnússon
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Atli átti glimrandi góðan leik í dag.
Atli átti glimrandi góðan leik í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara sáttur undir restina að klára eitt stig, en eins og leikurinn var mestmegnis finnst mér þetta klárlega tvö töpuð stig,'' sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli við KA í Bestu-deild karla í dag. Atli var maður leiksins að mati fréttamanns og skoraði mark KR-inga í viðburðarríkum leik.


Lestu um leikinn: KA 1 -  1 KR

Guy Smit, markvörður KR, fékk rautt spjald á 75. mínútu þegar KR leiddi 0-1. Hvernig horfði það atvik við Atla?

„Eins og mér var sagt, þá voru þetta einhverjar 8 sekúndur. Mér finnst bara galið að reka hann útaf fyrir það. Það er ekki hægt að ætlast til þess að markmaður sé einhverjar 5-6 sekúndur að taka markspyrnu bara restina af leiknum, þó að hann sé kominn með gult spjald.''

Svar glottandi Atla við því hvort að mögulega hefði Twana Khalid Ahmed látið undan þrýstingi frá stúkunni var stutt og laggott: „Gæti verið.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner