Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   sun 05. maí 2024 18:24
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið Fram og Fylkis: Þrjár breytingar hjá Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 19:15 á Lambhagavelli hefst leikur Fram og Fylkis í 5. umferð Bestu deildar karla. Framarar hafa ekki unnið Fylkismenn í deildarleik síðan í október 2014.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  1 Fylkir

Framarar gera þrjár breytingar frá leiknum gegn Val. Kennie, Már Ægisson og Freyr Sigurðsson detta út en þeir Haraldur Einar, Adam Örn og Tryggvi Snær Geirsson koma inn.

Orri Sveinn Segatta kemur inn í lið Fylkismanna en hann var að taka út leikbann eftir að hafa litið rautt spjald gegn ÍA.
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson

Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst Nielsen
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
22. Ómar Björn Stefánsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner