banner
fös 19.maí 2017 11:52
Magnús Már Einarsson
Spilađi međ Einari í gćr - Sat yfir í prófi í dag
watermark Einar Öŕn Harđarson í leiknum í gćr.
Einar Öŕn Harđarson í leiknum í gćr.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hinn 16 ára gamli Einar Örn Harđarson lék sinn fyrsta alvöru leik međ FH ţegar liđiđ sigrađi Sindra 6-1 í Borgunarbikarnum í gćrkvöldi.

Í morgun fór Einar síđan í lokapróf í 10. bekk en um var ađ rćđa próf í ensku.

Emil Pálsson, sem skorađi tvö gegn Sindra í gćr, sat yfir Einari í prófinu!

„Í gćr spilađi ég međ Einari Erni í hans fyrsta leik fyrir FH. Í dag sat ég svo yfir honum ţegar hann tók lokapróf í ensku í 10. bekk! sagđi Emil á Twitter í dag.

Viđtal viđ Einar eftir leikinn í gćrAthugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar