Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   fös 20. október 2017 17:45
Mist Rúnarsdóttir
Wiesbaden
Fanndís: Mjög þreytt en það er algjörlega þess virði
Fanndís hljóp úr sér lungun og lagði sitt af mörkum í sögulegum sigri
Fanndís hljóp úr sér lungun og lagði sitt af mörkum í sögulegum sigri
Mynd: Fotbolti.net - Anna Þonn
„Ég er mjög þreytt en það er algjörlega þess virði,“ sagði landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir eftir 3-2 RISA sigurinn á Þýskalandi.

Lestu um leikinn: Þýskaland 2 -  3 Ísland

Skipulag íslenska liðsins gekk nánast fullkomlega upp. Leikurinn var skynsamlega uppsettur og leikmenn fóru algjörlega eftir fyrirmælum.

„Það er eiginlega rugl. Allt sem að við settum upp gekk upp. Við gerðum nákvæmlega það sem okkur var sagt að gera og uppskárum eftir því. Það eru allir gríðarlega ánægðir með þetta.“

„Við höfum aldrei unnið þær áður og varla skorað mark á móti þeim. Við skoruðum þrjú í dag og þau hefðu alveg getað verið fleiri,“
sagði Fanndís sem virðist halda sér vel niðri á jörðinni þrátt fyrir þessi mögnuðu frammistöðu.

„Við höldum bara áfram á sömu braut og við erum á og þá gerist eitthvað glæsilegt.“

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Fanndísi í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner