Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   þri 29. september 2015 13:11
Elvar Geir Magnússon
Besti dómarinn 2015: Væri ekki verra að hafa talsmann
Erlendur Eiríksson
Erlendur Eiríksson.
Erlendur Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta hefur gengið mjög vel í sumar og ég er sáttur," sagði Erlendur Eiríksson við Fótbolta.net í dag en hann er dómari ársins í Pepsi-deildinni að mati Fótbolta.net.

Dómgæslan hefur nokkrum sinnum í sumar gripið fyrirsagnirnar. „Við erum að búa til eitthvað fyrir ykkur," sagði Erlendur léttur í bragði. „Auðvitað eru einstaka atvik en við viljum gera sem fæst mistök."

Dómarar mega ekki tjá sig um einstaka atvik í viðtölum en Erlendur telur að það væri gott að hafa talsmann dómara á Íslandi. „Ég hugsa að það væri ekkert vera fyrir okkur að vera með talsmann."

Á næsta ári verður fjórði dómari til aðstoðar í öllum leikjum í Pepsi-deild karla en mun meira var um fjórða dómara á leikjunum í ár.

„Fjórði dómari hjálpar mikið til að hafa stjórn á bekkjunum og vera fjórða augað inn á völlinn," sagði Erlendur sem reiknar með að halda áfram að flauta.

„Meðan maður hefur gaman að þessu og líkaminn leyfir þá heldur maður áfram," sagði Erlendur að lokum.

Sjá einnig:
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2014
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner