Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   sun 05. október 2014 18:10
Elvar Geir Magnússon
Dómari ársins: Hann er okkar besti dómari fyrr og síðar
Gunnar Jarl Jónsson
Gunnar Jarl Jónsson.
Gunnar Jarl Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net velur Gunnar Jarl Jónsson sem dómara ársins 2014. Gunnar var einnig valinn bestur 2012 en í fyrra var það Garðar Örn Hinriksson sem hlaut þessa nafnbót.

„Ég undirbjó mig vel síðasta vetur og ég tel mig hafa dæmt betur en ég gerði í fyrra. Ég var þokkalega sáttur við árið í fyrra en ég var betri í ár," segir Jarlinn eins og hann er oft kallaður.

Kristinn Jakobsson átti einnig mjög gott sumar en hann var á síðasta tímabili sínu hér á landi áður en flautan fer á hilluna.

„Kiddi er okkar langbesti dómari fyrr og síðar. Það er gríðarlegur missir að missa hann en aðrir verða að stíga upp í staðinn."

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar hann meðal annars um markmið sín sem alþjóðlegur dómari.

Sjá einnig:
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Athugasemdir