KDA KDA
 
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson
fim 09.des 2021 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Leikmenn međ fjölbreytta virkni Ađ ţjálfa unga leikmenn í sérstökum leikstöđum er mikil tímaskekkja ađ mínu mati og beinlínis röng ţjálfun! Meira »
ţri 19.okt 2021 06:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Ţrjú stig Í ćfinga og kennsluáćtlun Coerver Coaching viđhöfum viđ einstaklingsmiđađar ćfingar og leikćfingar í smáum hópum. Ćfingar eru leikgrćnar međ auknu erfiđleikastigi og hjálpa ţannig leikmanninum ađ ţjálfa međ sér leikskilning og getu til ákvarđanna viđ síbreytilegu ástandi leiksins. Meira »
sun 19.apr 2020 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Einstaklingsmiđuđ ţjálfun í fótbolta Mín skođun er sú ađ árangur liđa er undir gćđum einstaklinganna sem ţau skipa kominn. Ţađ er hćgt ađ tala um gildi leikkerfa, leikstíla, leikgreininga. En ţegar allt er á botninn hvolft eru ţađ gćđi leikmannanna sjálfra sem skilja á milli. Meira »
miđ 08.apr 2020 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Knattstjórnun Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna. Xavi Hernandes fyrrum fyrirliði Barcelona og af mörgum talinn einn besti sendingarmaður allra tíma, sagði í viðtali fyrir nokkrum árum, að að hans mati væru knattstjórnunaræfingar grunnurinn að sendingarfærni! Meira »
ţri 17.sep 2019 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Háum hatti fylgir ekki alltaf hátt enni Mikilvćgi ţess ađ vera međ rannsóknir til ađ styđja viđ bakiđ á ćfinga og hugmyndafrćđi í ţjálfun barna og unglinga í knattspyrnu er ađ flestra mati gríđarlegt. Meira »
fim 05.sep 2019 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Ţjálfun barna og unglinga í knattspyrnu Við þjálfum barna og unglinga í knattspyrnu er mikilvægt að leiðarstef þjálfunarinnar sé tæknileg færni iðkenda. Meira »
fös 16.nóv 2018 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Uppbygging ćfinga Viđ ţjálfun ungra leikmanna skiptir uppbygging ćfinga gríđarlega miklu máli. Skođanir eru sjálfsagt misjafnar á ţví eins og gengur. Meira »
sun 20.maí 2018 09:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Vitsmunaleg fćrni í knattspyrnu Stundum er sagt ađ knattspyrnuţjálfun fari í hringi. Er ţá átt viđ ađ ţessa stundina leggi allir áherslu á einhvern ákveđinn ţátt frekar en einhvern annan. Meira »
fös 02.mar 2018 08:30 Heiđar Birnir Torleifsson
Gildi ţess ađ sjá bolta og umhverfi Á ćfingum mínum í Coerver Coaching legg ég mikla áherslu á ađ kenna og ţjálfa upp leikskilning strax frá unga aldri. Í gamla daga var sagt ađ ekki vćri hćgt ađ kenna leikskilning. Ţađ vćri eitthvađ sem kćmi međ reynslunni og á ţví ađ spila leikinn. Meira »
lau 08.júl 2017 07:30 Heiđar Birnir Torleifsson
Nýtum tímann Í ţjálfun barna og unglinga í knattspyrnu er mikilvćgt ađ allur ćfingatími sé eins vel nýttur og mögulegt er. Aldurinn 8-14 ára er oft kallađur hinn gullni aldur í hćfileikamótun ungra knattspyrnumanna ţ.e. á ţessum aldri eru leikmenn móttćkilegastir og lífrćđilega best til ţess fallnir ađ ţjálfa upp góđa tćkni(ţó allir geta á öllum tíma og aldurskeiđum bćtt sig) Meira »