sun 20.ma 2018 09:00
Heiar Birnir Torleifsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Vitsmunaleg frni knattspyrnu
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson
watermark
Mynd: Coerver Iceland
watermark
Mynd: Coerver Iceland
watermark
Mynd: Coerver Iceland
Stundum er sagt a knattspyrnujlfun fari hringi. Er tt vi a essa stundina leggi allir herslu einhvern kveinn tt frekar en einhvern annan.

etta fer oftast eftir v hverjir skara fram r hverjum tma.

Ef vi horfum aftur tmann kemur mislegt hugavert ljs.

nunda ratug sustu aldar voru menn t.d. mjg uppteknir af lkamlegu formi leikmanna. Var miki unni me hlaup og fleira n bolta, og raun fingar sem dag myndu teljast ekki tengjast ftboltanum miki. stan var ska landslii. Oft nefnt ska stli!

eir unnu flesta ftboltaleiki essum tma(og gera reyndar enn) og voru mjg lkamlega sterkir og hfu miki og gott thald. Miklir rttamenn.

runum 1980-1990 var ska karlalandslii fbolta bi Heims og Evrpu meistari. Fr auk ess tvisvar rslitaleik HM(vann s.s. einu sinni og var tvisvar ru sti), og einu sinni a auki undanrslit EM.

eir voru raun fyrirmynd essara ra. skalandi var miki tala um mikilvgi lkamlegs atgervis leikmanna og var a miki til leiarstef jlfunnar essum rum.

seinni hluta nunda ratugarins hf sl AC Milan og Ariggo Sacchi sig loft og hkk ar htt tu r.

Velgengni AC Milan var grarleg runum 1987-1996. eim tma unnu eir m.a. tlsku deildina(Seria A) 5 sinnum og meistaradeildina risvar (fru alls 5 sinnum rlistaleikinn).

Lii var me tvo jlfara essum tma, urnefndan Sacchi og svo Fabio Capello(sem margir ekkja).

Milan spilai sitt frga 4-4-2 leikkerfi, jafnan me tgulmiju.

Milan lii pressai mtherja sna htt uppi vellinum og spilai hreina sva vrn sem ekki hafi veri miki brku ur. Sacchi var mikill frumkvull essu svii og hefur kannski ekki fengi viringu innan knattspyrnuheimsins sem hann skili. En a er efni annan pistil.

essum rum einkenndist ll umra og jlfun kringum taktkina ea leikkerfi. a vri leikkerfi sem skipti mestu mli. Allir fru a spila sama leikkerfi t.a.m. var tali skilegt a flg lku sama leikkerfi llum lium .e. fr yngri flokkum og upp meistaraflokk. Svo ungir leikmenn myndu n ekkja leikkerfi egar eir kmu upp meistaraflokk.

Eftir a velgengni Milan lauk og nstu ca 10 r eftir komu fram sjnarsvii frbrir knattspyrnumenn s.s Zidane, Rivaldo, Ronaldinho, Ronaldo hinn brasilski, Henry og svo auvita Lionel Messi og Cristiano Ronaldo (sem gera garinn frgann enn um sinn eins og allir vita).

essum tma breyttist tzkan r mikilvgi leikkerfa yfir mikilvgi tkninnar.

eim tmum sem vi lifum n snast hlutirnir miki um frni leikmanna til a taka rtta kvaranir rttum tma og v sambandi gildi svokallaar vitsmunalegrar jlfunnar ea cognetive training.

Leikmenn urfa a hafa yfir a ra ekki bara frni heldur svokallari vitsmunalegri frni.

Svi og tminn sem leikmenn hafa dag er alltaf a vera minna og minna. Mttur rttra kvaranna rttum tma skilur sem aldrei fyrr og raun miklu meira n en ur milli feigs og feigs.

Eins og ur hefur komi fram pistlum mnum byrjum vi Coerver Coaching strax fr unga aldri a kenna leikmnnum a sj bolta og umhverfi og raun m segja a a s fyrsta skrefi vitsmunalegri jlfun

Gaman er a segja fr v a sustu 34 rum, bursts fr v hvaa jlfunarafer og herslur hafa veri fyrirferamestar hverjum tma. Hefur Coerver Coaching hjlpa leikmnnum, jlfurum, foreldrum, flgum og knattspyrnusambndum me alla tti sem hafa veri uppi borinu hverjum tma.

stan er s a gegnum hugmynda og kennslutlun Coerver Coaching snertum vi llum essum ttum.

Gildin breytast ekki herslur geri a :)

Fjlbreytt tkni ea frnijlfun hj ungum leikmnnum hefur raun aldrei tt meira vi en einmitt nna.

Til ess a leikmenn geti teki rttar kvaranir rttum tma, s og skynja astur og ar me greint ann sbreytileika sem er endalaus ftboltleik dagsins dag. urfa leikmenn a hafa yfir a ra mikilli, fjlbreyttri og gri frni.

Vi urfum lka a spyrja okkur hvaa hlutum getum vi btt okkur?

jlfuninni er oft skipt upp essa fjra tt

Taktk, Hugarfar, Lkamlegt form, Frni/Tkni

A sjlfsgu er hgt a bta sig llum essum svium en mesta rmi til btingar a mnu mati er frninni.

Leikurinn er alltaf a vera hraari og hraari. Svi sem leikmenn hafa til a athafna sig er alltaf a vera minna og minna. Mikilvgi grar fyrstu snertingar hefur trlega aldrei veri meiri en einmitt nna og bara eftir a aukast.

Til ess a leikmenn geti teki rttar kvaranir rttum tma urfa eir grunninn a hafa frbra fyrstu snertingu bolta og sama tma geta s og greint astur. samt v a hafa yfir a ra fjlbreyttri knattspynurlegri frni.

Til a jlfa upp frekari leikskilning og vitsmunalega frni knattspyrnu tel g a fingar urfi a vera game related og erfileikastigi urfi a aukast stig af stigi smuleiis sem fjlbreyttar endurtekningar skulu vera vihafar hvvetna.

Coerver Coaching f leikmenn jlfun slkum hlutum og leggjum vi mikla herslu a rast sem kennslu og hfileikamtunartlun. annig num vi sem best a hjlpa leikmnnum a hjlpa sr sjlfir og mta eim krfum sem eru uppi hverjum tma. -Og n sem aldrei fyrr.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga