KDA KDA
 
miđ 16.feb 2022 16:10 Ađsendir pistlar
Flokka- og mótafyrirkomulag Áriđ 2021 spiluđu strákar og stelpur í 5. flokki á Íslandi 11 deildarleiki í Íslandsmótinu í fótbolta. Í 4. flokki spiluđu strákarnir 11 leiki en stelpurnar 14, í 3. flokki voru leikirnir 14 á bćđi kyn og í 2. flokki spiluđu strákarnir 20 leiki og stelpurnar 12.

Sum liđ fengu vissulega fleiri leiki ef ţau náđu ađ komast í úrslitakeppni hvers flokks.

Mikiđ er rćtt um ađ fjölga leikjum í mfl.kk og mfl kvenna í Íslenskum fótbolta. Ţađ er umrćđa sem á svo sannarlega rétt á sér. Meira »
ţri 14.des 2021 13:30 Magnús Valur Böđvarsson
Um keppnisgervigras - Sorglegt međ ÍBV Uppbygging knattspyrnuvalla á Íslandi hefur á undanförnum 15 árum veriđ á einn veg. Plast. Nánar tiltekiđ gervigras. Núna nýjast voru Vestmannaeyjar og Grindavík ađ bćtast viđ ţann lista sem ćtla fćra sig til ţess vegar ađ setja keppnisvelli sína á gervigras. Margir hafa litiđ á greinarhöfund sem andstćđing gervigrassins en svo er alls ekki enda ţurfum viđ gervigras til ţess ađ geta ćft allan ársins hring.

Hinsvegar er ţađ svo ađ ég er algjörlega mótfallinn ţví ađ setja gervigras á keppnisvellina. Ţar er í raun og veru gríđarlegur munur ţarna á. Hver er sá munur og hvađa spurningar geta vaknađ upp? Meira »
fim 09.des 2021 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Leikmenn međ fjölbreytta virkni Ađ ţjálfa unga leikmenn í sérstökum leikstöđum er mikil tímaskekkja ađ mínu mati og beinlínis röng ţjálfun! Meira »
ţri 19.okt 2021 06:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Ţrjú stig Í ćfinga og kennsluáćtlun Coerver Coaching viđhöfum viđ einstaklingsmiđađar ćfingar og leikćfingar í smáum hópum. Ćfingar eru leikgrćnar međ auknu erfiđleikastigi og hjálpa ţannig leikmanninum ađ ţjálfa međ sér leikskilning og getu til ákvarđanna viđ síbreytilegu ástandi leiksins. Meira »
sun 10.okt 2021 12:30 Matthías Freyr Matthíasson
Ert ţú tólfta manneskjan? Ég ćtla ađ leyfa mér ađ draga ţá barnalegu ályktun fyrst ţú ert ađ lesa Fótbolti.net ađ ţá séu meiri líkur en minni á ađ ţú sért fótboltaáhugamanneskja. Fyrst ég geng út frá ţví ţá langar mig til ađ spyrja ţig, hvar varst ţú 27. júní 2016? Ok, kannski ekki sanngjarnt ađ tala um dagsetningu, en hvar varst ţú ţegar karlalandsliđ Íslands var ađ spila viđ England á EM 2016? Meira »
miđ 06.okt 2021 10:07 Elvar Geir Magnússon
Ţjóđin gerir kröfu á sigur ţó ţjálfarinn geri ţađ ekki Ţađ kveđur viđ nýjan tón hjá íslenska landsliđinu og ummćli Arnars Ţórs Viđarssonar á fréttamannafundi í gćr um ađ ţjálfararnir myndu aldrei gera kröfu á sigur hafa falliđ í ansi grýttan jarđveg á samfélagsmiđlum.

„Nei, viđ gerum aldrei kröfu á sigur," sagđi Arnar međal annars á fundinum. Ţađ skal ţó enginn efast um ađ stefnan hjá Arnari sé sett á ađ vinna leikinn gegn Armeníu á föstudag: „Viđ trúum ţví ađ viđ getum tekiđ ţrjú stig út úr nćsta leik og viđ einbeitum okkur ađ ţví núna." Meira »
sun 12.sep 2021 10:00 Garđar Örn Hinriksson
Hver ćtlar ađ bjarga okkur í dag ef einhver rćđst á okkur? Ţarna... hverja eigum viđ ađ setja í gćsluna í dag? sagđi Kalli og klórađi sér í hausunum. Meira »
fim 09.sep 2021 19:30 Ţórir Hákonarson
Framtíđ hreyfingarinnar í húfi Öllum er ljós sú umrćđa sem hefur veriđ um stjórn, leikmenn og starfsmenn KSÍ undanfarnar vikur og verđur í ţví tilliti engin umrćđa í ţessum pistli um ţau alvarlegu mál sem augljóslega hafa skađađ okkar hreyfingu í öllu hvernig sem á ţađ er litiđ.

Ţađ liggur fyrir ađ bođađ hefur til aukaţings stćrsta sérsambandsins innan íţróttahreyfingarinnar vegna ţeirra hrćringa sem orđiđ hafa innan okkar rađa, formađurinn hefur sagt af sér og öll stjórn KSÍ og ţví gríđarlega mikilvćgt ađ vel sé á málum haldiđ nćstu misserin til ţess ađ auka tiltrú og traust okkar mikilvćgu hreyfingar á nćstu misserum. Hvernig á ţá ađ halda á málum? Meira »
fös 06.ágú 2021 11:38 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Ein skemmtilegasta upplifun sumarsins Undirritađur textalýsti í gćr leik Breiđabliks og Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn var mikil skemmtun, sérstaklega fyrri hálfleikurinn og stemningin á vellinum gerđi ţetta ađ mjög skemmtilegri upplifun, ein skemmtilegasta fótboltaupplifun sumarsins hjá undirrituđum.

Leikurinn fór fram á Laugardalsvelli og var undirritađur skeptískur á ađ ţađ tćkist ađ mynda góđa stemningu á vellinum ţar sem takmarkađ magn miđa voru í bođi og ekki máttu allir sitja á sama stađ vegna takmarkanna. Meira »
mán 14.jún 2021 23:40 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Vi er rřde Vi er hvide, áfram Danmörk! Ég hef aldrei haldiđ međ Danmörku í neinu. Ég veit ekki alveg af hverju. Ég hef nokkrum sinnum fariđ til Danmerkur og alltaf skemmt mér vel; ég kann vel viđ landiđ. Sem Íslendingi hefur mér hins vegar veriđ kennt ţađ ađ Daninn sé stóri og vondi frćndinn.

Viđ höfum öll ţurft ađ lćra tungumáliđ ţeirra - međ misjöfnum árangri - en flestir Danir kunna ek kert í okkar máli; stóri frćndinn. Meira »
miđ 09.jún 2021 12:50 Elvar Geir Magnússon
Jákvćđur haustverkur fyrir Arnar Vináttulandsleikir hafa í gegnum ár gullkynslóđar Íslands ekki veriđ merkilegur tebolli. Liđiđ hefur skiniđ skćrast ţegar sem mest er undir og í gegnum tíđina hafa flestir ţeir sem fengu tćkifćri í vináttuleikjunum ekki náđ ađ gera tilkall í ađ brjóta sér leiđ inn í liđiđ.

Sú umrćđa var oftast ríkjandi eftir vináttulandsleiki ađ ţeir ţóttu sýna og sanna ađ stađa okkar burđarása vćri óhagganleg. Ţađ varđ óumdeilt hvernig okkar besta liđ vćri skipađ. Meira »
ţri 04.maí 2021 14:47 Hafliđi Breiđfjörđ
Uber á Íslandi og gulur bíll! Ímyndum okkur breytta stöđu á leigubílamarkađi. Uber fćr leyfi til ađ stunda starfsemi á Íslandi, en ţar sem fyrirtćkiđ er erlent ţarf ţađ ekki ađ greiđa skatta hér á landi eđa fara eftir íslenskum lögum um leigubílaţjónustu. Bílstjórar ţeirra mega selja áfengi og hćgt er ađ veđja á íţróttaviđburđi hjá ţeim. Meira »
lau 17.apr 2021 09:30 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
England á EM - Ţessa myndi ég taka međ Ţví miđur mun Ísland ekki taka ţátt á Evrópumótinu í sumar. Viđ rétt misstum af ţví ađ komast á ţriđja stórmótiđ í röđ, en viđ skulum ekki vera ađ hugsa of mikiđ um ţađ. Meira »
miđ 07.apr 2021 14:10 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Ekki bara litiđ framhjá Viđari - Er ennţá kergja? Ţađ var mikiđ rćtt um af hverju Viđar Örn Kjartansson, leikmađur Vĺlerenga, var ekki í íslenska landsliđshópnum í síđasta landsleikjaglugga. Einnig var einhver umrćđa um ţá Guđmund Ţórarinsson, leikmann New York City FC, og Emil Hallfređsson, leikmann Padova. Emil hefur veriđ í hópnum á undanförnum árum en Guđmundur ekki spilađ alvöru landsleik á sínum ferli. Meira »
fös 02.apr 2021 10:37 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Ţórunnartún 1 - „Algjörlega ólöglegt"? Jú takk, einni nótt lokiđ og fyrsti dagur af fimm hafinn í Ţórunnartúni eitt. Undirritađur kom til landsins frá Ungverjalandi, međ millilendingu í Zurich, í gćrkvöldi.

Í fluginu var haldiđ ákveđni skiptingu, nokkkrar sćtarađir, milli ţeirra sem hófu ferđina í Ungverjalandi og ţeirra sem komu í vélina í Zurich. U21 árs landsliđiđ var í Györ á lokamóti Evrópumótsins en A-landsliđiđ hafđi veriđ í Ţýskalandi, Armeníu, Sviss og Liechtenstein á sínu ferđalagi. Undirritađur fylgdi U21 árs liđinu eftir sem fréttamađur. Viđ komu í Leifsstöđ var skiptingunni haldiđ. Meira »
ţri 30.mar 2021 10:16 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Súrt í séns Stađfest var í gćr ađ íslenska U21 árs landsliđiđ yrđi án fimm leikmanna gegn Frökkum. Fjórir ţeirra höfđu spilađ báđa leikina, ţrír af ţeim í byrjunarliđi. Sá fimmti, Ísak Óli Ólafsson, kom inn gegn Dönum og sýndi fína frammistöđu. Hann meiddist í leiknum og er frá.

Hinir fjórir voru kallađir upp í A-landsliđiđ fyrir leik gegn Liechtenstein sem verđur ađ vinnast. A-liđiđ er án stiga eftir tvo leiki í undankeppni fyrir HM 2022. Meira »
sun 28.mar 2021 18:10 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Eftir leik gegn Dönum: Hvađ átti ađ gerast fyrstu 20? - Flottar 70 Eftir ađ hafa horft á íslenska liđiđ í eltingarleik viđ Danmörku í tuttugu mínútur hafđi ég áhyggjur af framhaldinu. Ţađ sem sást var ekki fallegt. Liđiđ sat djúpt, mjög djúpt, og ég sá ekki hvernig viđ ćttum ađ geta truflađ Danina í sínum leik, náđum ekki ađ klukka ţá og snertum varla boltann, sérstaklega fyrstu tíu mínúturnar.

Tyrkneski dómarinn hjálpađi okkur lítiđ ţví ţegar viđ miđuđum á Svein Aron međ löngu sendingum okkar ţá fékk Sveinn óblíđar móttökur og dómarinn kaus ađ láta ţau návígi eiga sig. Meira »
fim 25.mar 2021 21:30 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Eftir fyrsta leik: Stór spurningarmerki og skrítin svör Starfsmađur Fótbolta.net sem horfđi á leik Rússlands og Íslands á Alcufer stadion í Ungverjalandi spyr sig spurninga eftir leik dagsins í dag.

Tvennt kom honum á óvart í liđsuppstillingu liđsins í dag. Ţeir Kolbeinn Ţórđarson og Stefán Teitur Ţórđarson komu inn í liđiđ frá líklegu byrjunarliđi fyrir leik. Ţeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Mikael Neville Anderson byrjuđu á bekknum. Meira »
fim 11.mar 2021 13:30 Ađsendir pistlar
Fjölgun leikja og ný bikarkeppni Hugmyndin kviknađi hjá mér í ljósi ţeirrar umrćđu sem hefur veriđ undanfariđ um fjölgun leikja í íslandsmótinu. Meira »
fös 05.mar 2021 10:00 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
U21: Hverja velur Davíđ? - Ţessa valdi ég í hópinn Ţađ styttist í ađ tilkynntur verđi 23ja manna leikmannahópur fyrir lokakeppni U21 árs landsliđa. Ţađ má einnig kalla ţetta milliriđla, ţví ţetta er nákvćmlega ţađ. Íslenska liđiđ ţarf ađ enda í öđru af tveimur efstu sćtum síns riđils til ađ fara í 8-liđa úrslit sem fara fram í maí.

Ísland komst í ţennan milliriđil međ ţví ađ enda í 2. sćti í undankeppninni eftir mikla baráttu viđ Svíţjóđ og Írland, ţađ var ítalska liđiđ sem endađi í efsta sćti. Andstćđingar okkar í milliriđlinum eru Rússar, Danir og Frakkar. Gjaldgengir á mótiđ eru leikmenn fćddir 1998 og síđar.

Ég setti saman lista, 32ja manna lista, af ţeim leikmönnum sem ég tel ađ séu efstir á blađi hjá Davíđ Snorra Jónassyni, ţjálfara liđsins. Ţjálfaraskipti urđu eftir ađ árangurinn náđist, Arnar Ţór Viđarsson og Eiđur Smári Guđjohnsen tóku viđ A-landsliđinu og Davíđ Snorri kom inn í ţeirra stađ.

Ţađ skal einnig tekiđ fram ađ ef forföll koma upp í A-landsliđinu, eđa ef útséđ er ađ U21 liđiđ kemst ekki áfram, ţá geta leikmenn veriđ kallađir upp í A-landsliđiđ. Ţađ er ţó ekki hćgt ađ kalla leikmenn inn í U21 hópinn á međan mótinu stendur.

Ég ćtla ađ reyna rökstyđja af hverju ţessir 23 leikmenn verđa valdir en ekki ţeir níu sem einnig verđur minnst á. Ţađ er mögulega ekki svo einfalt ađ Davíđ geti valiđ ţá 23 bestu sem eru gjaldgengir í ţennan hóp. A-landsliđiđ á ţrjá mikilvćga leiki í undankeppninni fyrir HM í Katar á nćsta ári og ţeir leiknir á rúmri viku. Ég tel ađ fjórir leikmenn sem gjaldgengir eru í ţennan lokahóp verđi valdir í A-landsliđiđ.

Hópinn, eins og ég sé hann, má sjá hér ađ neđan. Ţađ er ađ sjálfsögđu gefiđ ađ allir séu og verđi heilir heilsu. Meira »