Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
KDA KDA
 
Sammarinn.com
Sammarinn.com
Sammarinn.com hefur verið með takkana á lofti síðan 2004. Öðruvísi umfjöllun um fótbolta með fróðleik og húmor að leiðarljósi.
mið 16.mar 2011 11:00 Sammarinn.com
Deilur dómara Upp er komið fáránlegt mál í íslenska boltanum. Einn af reyndustu dómurum landsins segist ekki hafa sagt starfi sínu lausu ólíkt því sem formaður dómaranefndar KSÍ hefur haldið fram í fjölmiðlum. Víðast hvar eru knattspyrnusambönd í erfiðleikum með að vekja áhuga á dómgæslu. Óvægin gagnrýni hefur ekki síst verið ástæðan fyrir því að fáir vilja spila lykilhlutverk mannsins með flautuna. Í þetta sinn virðist málið snúast um eitthvað allt annað. Meira »
fös 11.mar 2011 09:00 Sammarinn.com
Gaddafi og fótboltinn Það er til saga af Gaddafi-fjölskyldunni og fótboltanum. Það er þó ekki hún sem hefur beinlínis gegnsýrt heimspressuna síðustu vikurnar. Í fréttunum er greint frá því að ekkert lát virðist vera á óöldinni í Líbíu og baráttunni gegn Gaddafi. Ekki nóg með að Gaddafi þurfi að fást við óeirðirnar, heldur datt uppáhaldsfélag hans, Everton, óvænt út fyrir Reading í bikarnum fyrir skemmstu. Þessi saga af Gaddafi og Everton skiptir þó litlu máli og er heldur ekki alveg sannleikanum samkvæm. Meira »
þri 08.mar 2011 08:00 Sammarinn.com
Þegar Guð bjargar málunum Nicola Legrottaglie er ekki frægasta nafnið í ítalska boltanum. Áhugaverðari karakter er þó erfitt að finna og saga hans er nokkuð einstök fyrir atvinnumann í knattspyrnu. Hún minnir á kvikmynd þar sem söguhetjan upplifir velgengni, erfiðleika og loks velgengni á ný eftir að hafa “fundið sjálfan sig”. Eftir mikla erfiðleika fann Legrottaglie ekki bara sjálfan sig heldur Guð. Byrjum á byrjuninni. Meira »
þri 01.mar 2011 12:30 Sammarinn.com
Fávitaskapur Wayne Rooney og Barry Ferguson skiptu helginni jafnt á milli sín og buðu upp á hegðun sem á ekki að sjást á knattspyrnuvellinum. Þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem þessar vonarstjörnur enskrar og skoskrar knattspyrnu hegða sér illa. Þetta og fleira í fávitaskap dagsins. Meira »
mán 21.feb 2011 09:00 Sammarinn.com
Vinsamlegast fallið, Wigan Vel innan við átta þúsund manns lögðu leið sína á DW-völlinn í síðustu viku til að fylgjast með bikarleik Wigan og Bolton. Tilfinningar mínar í garð þessa Wigan-klúbbs eiga sér tvær hliðar. Annars vegar er það viss virðing fyrir þeirri ótrúlegu uppbyggingu sem hefur átt sér stað síðustu árin. Hins vegar er það sú tilfinning – sem vegur þyngra – að ég myndi ekkert sakna klúbbsins ef hann myndi falla um deild í vor. Með fullri virðingu vona ég að svo verði. Meira »
mán 14.feb 2011 18:00 Sammarinn.com
AC Milan og umboðsmaðurinn Það dugði einfaldlega ekki að vera einn af leiðandi umboðsmönnum fótboltans og umboðsmaður best launaða leikmanns heims. Síðasta hálfa árið hefur verið nóg að gera hjá Mino Raiola sem hefur haft milligöngu um komu sex leikmanna til AC Milan – rúmlega hálft byrjunarlið. Meira »
fim 10.feb 2011 07:51 Sammarinn.com
Víglínur Lundúna Hvar eiga Lundúnaliðin aðsetur sín? Til hvaða hverfa sækja þau stuðning? Hvaða lið ‘ráða’ stærstu hverfunum? Hvar liggja víglínurnar? Afhverju ríkir svona mikil óánægja með að Tottenham fái nýja Ólympíuleikvanginn, afhverju ætti West Ham að fá hann frekar og afhverju eru þetta slæmar fréttir fyrir Leyton Orient? Meira »
fim 27.jan 2011 10:27 Sammarinn.com
Stóru brjóstin á Andy Gray Í desember árið 2000 var ég staddur á Radisson hótelinu í Manchesterborg þar sem ég ætlaði að sjá Liverpool sigra Manchester United með marki Danny Murphy daginn eftir. Meira »