Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þeim viðbrögðum sem verið hafa við ágætum pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu.
Meira »
Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þeim viðbrögðum sem verið hafa við ágætum pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu.
Meira »
Það verður seint sagt að hinn margumtalaða vorbrag hafi verið að finna á spilamennsku Breiðabliks í leiknum gegn Þór síðastliðinn sunnudag. Blikum hefur verið spáð toppbaráttu og miðað við frammistöðu liðsins á sunnudaginn eru þær spár á rökum reistar, þótt það verði að taka með í reikninginn að andstæðingurinn var ekki sá sterkasti.
Meira »
Samningar KSÍ og knattspyrnudómara um greiðslur fyrir framlag dómaranna hafa vakið athygli fjölmiðla og almennings. Því er haldið fram að konur séu settar skör lægra en karlar í launatöflu dómara, sem ekki standist nein jafnréttisviðhorf. Meira að segja hafa borist kveðjur úr röðum atvinnustjórnmálamanna með kröfum um breytingar á slíku „hallærisfyrirkomulagi“ og það strax. Efni standa til að fara áeinum orðum um málið.
Meira »
Gleðilegt fótboltasumar lesandi góður. Mikið er nú skemtilegur tími í vændum hjá okkur sem höfum gaman að íslenska boltanum. Langur dimmur en samt svo ágætur vetur að baki og nú tekur gleðin öll völd. Ég er alveg viss um að sumarið í sumar verði skemmtilegt og heillandi.
Meira »
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Hönefoss og íslenska landsliðsins, ritaði neðangreindan pistil á heimasíðu sína arnoradalsteins.is. Pistillinn hér að neðan er birt með góðfúslegu leyfi Arnórs.
Meira »
Það þarf margt til að ná árangri sem knattspyrnumaður. Fyrst og síðast þarf leikmaður að búa yfir góðri færni þ.e. vera góð(ur) í fótbolta. Til þess að vera góð(ur) í fótbolta þarf endalausar æfingar, og ekki er nóg að æfa endalaust. Það þarf að æfa RÉTT.
Meira »
Greinin hér að neðan er fengin af vefsíðunni sindrijensson.com og birt með leyfi höfundar.
Meira »
Eftirfarandi var haft eftir forseta UEFA, Michel Platini, í viðtali ekki alls fyrir löngu „If tomorrow, we go watch a game already knowing the outcome, football is dead,"
Platini lét hafa þessi orð eftir sér í tengslum við eitt mesta vandamálið sem knattspyrnan stendur frammi fyrir, þ.e. hagræðingu úrslita. Þessi orð geta þó átt við í fleiri tilfellum því miður. Meira »
Mikið er rætt um stöðu Lengjubikarsins þessa daga þar sem það hefur gerst ítrekað að lið hafa notað ólöglega leikmenn sem eru til reynslu hjá félögunum.
Meira »
Jóhann Ólafur Sigurðsson, markvörður Selfyssinga, skrifaði ritgerð um aðkomu og áhrif júgóslavneskra leikmanna á knattspyrnumenningu Íslands. Með hans leyfi birtum við hér hluta úr ritgerðinni þar sem fjallað er um Ejub Purisevic og þjálfun hans hjá Sindra og Víkingi Ólafsvík.
Ejub stýrði Víkingi Ólafsvík upp í Pepsi-deildina í fyrra og verður spennandi að sjá liðið í deild þeirra bestu. Meira »
Enska úrvalsdeildin er sú deild sem flestir Íslendingar eru að fókusera á og horfa mest á. Í næst efstu deild á Englandi, Championship deildinni, má hinsvegar finna marga efnilega og góða stráka sem liðin í úrvalsdeildinni fylgjast náið með og reyna að fá til sín fyrir hvað minnstan pening.
Meira »
Leikmenn íslenska landsliðsins hafa yfirgefið Lúbljana eftir að hafa náð að skila verkefninu frá sér með því að innbyrða þrjú stig í æsispennandi en ansi kaflaskiptum leik. Meira »
Fjölmiðlar í Slóveníu tala réttilega um leikinn í kvöld gegn Íslandi sem algjöran lykilleik fyrir liðið upp á framhaldið í riðlinum. Ekkert annað en sigur komi til greina. Meira »
Íslenska landsliðið er vel undirbúið fyrir leikinn gegn Slóveníu sem fram fer á morgun. Liðið hefur fengið fleiri daga en oft áður til undirbúnings og leikmenn eru vel meðvitaðir um að leikurinn er einn af úrslitaleikjum okkar í þessum riðli. Meira »
Ég sit á flugvellinum í Kaupmannahöfn og bíð eftir flugi til Vínar. Þaðan verður svo haldið til Lublijana í Slóveníu þar sem Ísland leikur ansi mikilvægan leik gegn heimamönnum, leik sem gæti ráðið ansi miklu varðandi framhaldið undankeppni HM. Meira »
Kristine Lilly er ein allra besta knattspyrnukona allra tíma. Kristine var bandarískur landsliðsmaður í 24 ár og er sá landsliðsmaður í veröldinni, karl eða kona sem á flesta landsleiki að baki eða 352.
Meira »
Mikilvægi uppbyggingarstefnu innan knattspyrnufélaga er misjafn gaumur gefinn. Telja má að gott skipulag á þessu sviði aðgreini góð félög frá öðrum. Ungir leikmenn þurfa að finna hjá sínu félagi að þeir séu mikilvægir og að þjálfun miði að uppbyggingu hugarfarsins ekki síður en líkamlegu atgervi.
Meira »
Það er aðeins einn Maurizio Zamparini, sem betur fer. Árið 2002 seldi þessi viðskiptamaður ítalska félagið Venezia og keypti Palermo, félag sem hefur verið í hans eigu síðan.
Meira »


