sun 15.jan 2012 00:08
Benedikt Bóas Hinriksson

Rússar eru að taka til í sinni stjórnsýslu. Pólítíkusar þurfa að sýna hvað þeir eiga. Roman Abramovich er einhver landsstjóri eða eitthvað álíka í einhverju héraði í Rússlandi þannig hann þurfti að sýna eigur sínar. Þær eru massívar.
Meira »
mið 11.jan 2012 12:30
Aðsendir pistlar

Það er eitthvað að gerast í borginni. Maður er enn að melta bikarleik Manchester-liðanna sem fram fór um síðustu helgi. Scholes reimar á sig skóna á nýjan leik, rauða spjaldið, vítið, vítið eða vítin sem hefðu átt að vera, viðsnúningurinn í seinni hálfleik, dramatíkin, vonbrigðin, fögnuðurinn. Á síðustu árum hafa leikir liðanna tveggja nær allir verið virkilega skemmtilegir, dramatískir, eftirminnilegir með nóg af umdeildum atvikum. Það er eitthvað sérstakt að gerast í borginni Manchester.
Meira »
þri 10.jan 2012 15:10
Benedikt Bóas Hinriksson

Ef einhver í fótboltaheiminum myndi skora 35 mörk á einu ári, gefa geggjaðslega margar stoðsendingar og í rauninni halda liðinu sínu á floti.
Ætti hann ekki að eiga smá séns á þessum blessaða gullbolta? Allavega kannski að vera í topp fimm?
Meira »
lau 07.jan 2012 11:00
Alexander Freyr Tamimi

Sjaldan hefur eitt tiltekið mál ótengt fótbolta í ensku úrvalsdeildinni fengið jafn mikla athygli og meintir kynþáttafordómar Luis Suarez í garð Patrice Evra í viðureign Liverpool og Manchester United. Liggur nánast við að maður þurfi að fara aftur til kung-fu sparks Eric Cantona gagnvart stuðningsmanni Crystal Palace til að finna eins umdeildan atburð.
Meira »
fim 05.jan 2012 07:30
Aðsendir pistlar
„Lose money for my firm and I will be understanding. Lose a shred of reputation for the firm and I will be ruthless."
(Ofangreind tilvitnun í Warren Buffett er til í allskyns útgáfum og er oft ein af fyrstu setningunum sem nemendur í almannatengslum, viðskipta- og markaðsfræði læra í sínu fagi víðsvegar um heim).
Meira »
mán 26.des 2011 12:00
Sam Tillen
Sam Tillen leikmaður Fram skrifaði pistil sem birtist á íslensku hér á Fótbolta.net á Þorláksmessu. Pistillinn hefur vakið mikla athygli og vegna fjölda áskorana er hann hér birtur á ensku.
Smelltu hér til að sjá hann á íslensku.
In light of the Gary Speed suicide, the focus amongst the football community in England has shifted to dealing with depression. A few footballers have come out detailing their own troubles behind the scenes during their careers. It is hoped that by encouraging players to speak out, they can act as an example to others who are afraid to do so.
Meira »
lau 24.des 2011 14:00
Guðni Már Harðarson

Fyrst þú ert að lesa pistil inná Fótbolta.net mitt í jólahátíðinni, hefur þú greinilega MJÖG mikinn áhuga á sportinu, og ég skil þig, þetta er frábær síða. Það er gaman að skanna slúður leikmannamarkaðarins, sjá ummæli þjálfara og íslensk myndbandsviðtöl við leikmenn, þó ekkert toppi að sjá (staðfest)-frétt um liðsstyrk.
Meira »
fös 23.des 2011 09:00
Sam Tillen

Eftir sjálfsmorð Gary Speed hefur kastljósinu í fótboltasamfélaginu á Englandi verið beint að þunglyndi. Nokkrir fótboltamenn hafa komið fram og sagt frá vandamálum á bakvið tjöldin á ferli sínum. Vonast er eftir að með því að hvetja leikmenn til að stíga fram þá gefi það gott fordæmi fyrir þá sem eru hræddir við það.
Meira »
þri 06.des 2011 07:30
Aðsendir pistlar

Núna þegar rúmir tveir mánuðir eru frá því íslandsmótið kláraðist og menn svona að fara að skríða af stað í lengsta undirbúningstímabil heims þá langaði mér að koma með nokkra punkta af liðnu sumri úr 2.deildinni. Ég er Tindastóls-maður í húð og hár og auðvita virkilega sáttur með að við skildum hafa komist upp í 1.deildina ásamt öðru landsbyggðarliði, Hetti.
Meira »
mán 05.des 2011 15:20
Jóhannes Valgeirsson

Um helgina hafa miklar umræður spunnist um atvik í leikjum í enska boltanum þar sem spurning hefur vaknað um hvort að leikmenn hafi verið rændir augljósum marktækifærum og hinum brotlega skuli þar með vísað af leikvelli.
Meira »
mið 23.nóv 2011 14:00
Jóhannes Valgeirsson

Eftir viðtal við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KSÍ, í Fréttablaðinu í síðustu viku heyrist mér, til mikillar lukku, að fólk sé ekki að trúa þeim málflutningi sem þar er settur fram. Sem betur fer segi ég því að tilgangur blaðaskrifa Gylfa Þórs Orrasonar formanns dómaranefndar KSÍ á liðnum mánuðum virðist, af einhverjum ástæðum, markast af því að láta mig líta illa út sem persónu.
Meira »
þri 22.nóv 2011 10:00
Elvar Geir Magnússon

Það hefur hreinlega verið unaður að fylgjast með fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar.
Mikill fjöldi fjörugra leikja, glæsitilþrif, litríkir karakterar, óvæntar uppákomur, dómaraskandalar, óþekkt innan vallar sem utan og kaffistofurnar ráða ekki við að fara yfir það sem er í gangi.
Meira »
þri 22.nóv 2011 08:00
Aðsendir pistlar

Hefur þig aldrei langað til að labba inn á völlinn þegar þú ert að horfa á leik og einfaldlega kýla einhvern leikmann sem er inn á vellinum... eða allavega slá hann utan undir? Það hefur allavega komið fyrir oftar en einu sinni hjá mér.
Meira »
mán 21.nóv 2011 15:30
Snorri Helgason

Mér blöskrar hreinlega við umræðunni sem og atvikum sem átt hafa sér stað í heimi fótboltans undanfarin misseri er varða kynþáttafordóma.
Meira »
þri 15.nóv 2011 07:00
Aðsendir pistlar

Eins og ávallt sleppi ég ekki að lesa viðtöl við vin minn Guðjón Þórðarson. Á því varð engin undantekning þann 8. nóv. þegar viðtal birtist við Guðjón í Fréttablaðinu. Langar mig að gera athugasemdir við það sem kemur fram þar í sambandi við KA.
Meira »
fim 10.nóv 2011 09:00
Daníel Geir Moritz

Fótbolti er litrík íþrótt. Ekki vegna fótboltans sjálfs, sem er nú frekar einfaldur, heldur vegna leikmanna sem hann spila. Lítið væri gaman að þessu ef allir væru jafn góðir og karakterlausir og Lionel Messi.
Meira »
fim 10.nóv 2011 08:00
Aðsendir pistlar

U21 árs landslið Íslands mætir Englendingum í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti.net fékk
Björn Daníel Sverrisson og Þórarinn Inga Valdimarsson til að skrifa stuttan pistil frá Englandi um gang mála hjá liðinu.
Meira »
fim 20.okt 2011 09:00
Skúli Jón Friðgeirsson

Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að síðasta pistlinum og hann er frá Íslands og bikarmeisturum KR en varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson fékk það verkefni að rita nokkur orð á blað.
Meira »
þri 18.okt 2011 09:00
Björn Daníel Sverrisson

Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að næstsíðasta pistlinum en það er Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH sem kemur með hann.
Meira »
mán 17.okt 2011 09:00
Guðmundur Þórarinsson

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍBV en Guðmundur Þórarinsson sá um að rita nokkur orð fyrir Eyjamenn en hann bætti um betur og samdi einnig lag í leiðinni.
Meira »