banner
mn 05.des 2011 15:20
Jhannes Valgeirsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Heitast um helgina - A rna augljsu marktkifri
Jhannes Valgeirsson
Jhannes Valgeirsson
Stuart Attwell gefur Gary Cahill raua spjaldi.
Stuart Attwell gefur Gary Cahill raua spjaldi.
Mynd: NordicPhotos
Um helgina hafa miklar umrur spunnist um atvik leikjum enska boltanum ar sem spurning hefur vakna um hvort a leikmenn hafi veri rndir augljsum marktkifrum og hinum brotlega skuli ar me vsa af leikvelli.

knattspyrnulgunum 12. grein heitir etta a: Leikmaur hefur augljst marktkifri af mtherja, sem er lei a marki leikmannsins, me leikbroti sem refsa er fyrir me aukaspyrnu ea vtaspyrnu.

Hva er a sem dmarinn arf a hafa huga egar svona atvik koma upp. a eru nokkur atrii sem skipta mli varandi a hvort vsa skuli leikmanni af velli ea ekki fyrir umrtt brot.

Fjarlg fr brotsta og a marki
Lkurnar v a n ea halda valdi knettinum
Hver er stefna leikmannsins og knattarins
Stasetning og fjldi varnarmanna

Lykilatrii essu er og verur alltaf spurningin um a hvort a s AUGLJST a marktkifri hafi veri rnt. Ef a er ekki augljst verur leikmanni ekki vsa af leikvelli essum forsendum.

Nna um helgina komu a.m.k. tv svona atvik upp enska boltanum. a fyrra tti sr sta leik Tottenham og Bolton ar sem Gary Cahill leikmanni Bolton var viki af velli 18. mntu fyrir a rna Scott Parker leikmanni Tottenham augljsu marktkifri. etta brot tti sr sta ti vi hliarlnu, nlgt miju vallarins. Ef vi skoum skilyrin sem nefnd voru hr a framan er a mn skoun a a s verulega vafasamt a augljsu marktkifri hafi veri rnt essu tilviki.

Broti sr sta langt fr marki. Stefna knattarins og leikmannsins sem broti var er frekar tt a hornfna en a marki og ekki er tiloka a arir varnarmenn hafi geta blanda sr mli, vegna vegalengdarinnar sem hann tti eftir a fara me knttin. a er v alls ekki augljst a hann hafi veri rndur marktkifri og v tel g a a hafi veri rangt a vsa honum af velli fyrir a rna andsting augljsu marktkifri.

Hitt atviki sem tti sr sta var leik Newcastle og Chelsea. upphafsmntum leiksins er Demba Ba leikmaur Newcastle a f stungusendingu upp mijan vll ekki svo fjarri vtateig Chelsea. David Luiz varnarmaur Chelsea brtur honum og kntturinn rennur aftur til markmannsins.

Skoum skilyrin. Hr er brotstaur ca 30 metra fr marki, jafnvel nr. Stefna leikmanns og knattar er beint mark. a eru engir arir varnarmenn sem geta blanda sr mli og a er mn skoun a ef ekki vri broti sknarmanninum vri augljst a hann s leikfri vi knttinn og myndi n valdi honum. A mnu liti er hr augljslega veri a rna marktkifri af sknarmanni og refsa hefi tt me brottvsun sta minningar sem var veitt essu tilfelli.

Vi dmararnir setjum svona atvik stundum upp mynduum heimi, egar vi erum a skoa atvik r leikjum, til a tta okkur betur samhengi hlutanna. Segjum a vi tkum einfaldlega David Luiz t r dminu, sknin vri a ru leyti alveg eins og Demba Ba vri sama sns. vri Demba Ba, a mnu mati, a f knttinn hlaupalnuna sna og stefna reittur tt a marki me augljst tkifri til a skora mark.

Enn og aftur legg g herslu a a verur a vera algjrlega augljst a a s veri a rna marktkifri til a refsa me brottvsun svona tilviki. A essu sgu er a mat dmarans hverju sinni hvort um augljst rn er a ra ea ekki..

A mnu mati.

Jhannes Valgeirsson
Knattspyrnudmari
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches