lau 15.okt 2011 09:00
Jóhann Laxdal

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Jóhann Laxdal leikmaður Stjörnunnar sér um pistilinn í dag.
Meira »
fös 14.okt 2011 09:15
Sigurbjörn Hreiðarsson

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigurbjörn Hreiðarsson, leikmaður Vals, sér um pistilinn í dag en hann er á leið í annað félag eftir að hafa leikið með Hlíðarendafélaginu nánast sleitulaust frá 1992.
Meira »
fim 13.okt 2011 09:00
Sigmar Ingi Sigurðarson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigmar Ingi Sigurðarson, markvörður hjá Breiðabliki, sér um pistil dagsins að þessu sinni.
Meira »
mið 12.okt 2011 09:00
Kristján Valdimarsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fylkismönnum en Kristján Valdimarsson ritaði nokkur orð um tímabilið hjá þeim.
Meira »
þri 11.okt 2011 09:30
Magnús Þórir Matthíasson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflvíkingum en þar reif
Magnús Þórir Matthíasson upp pennann.
Meira »
sun 09.okt 2011 09:00
Tómas Leifsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Tómas Leifsson skrifaði pistil fyrir Framara og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
lau 08.okt 2011 09:00
Hafþór Ægir Vilhjálmsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Hafþór Ægir Vilhjálmsson skrifaði pistil fyrir Grindvíkinga og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
fös 07.okt 2011 09:00
Sveinn Elías Jónsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sveinn Elías Jónsson skrifaði pistil fyrir Þórsara og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
fim 06.okt 2011 13:00
Benedikt Bóas Hinriksson

Fimmtudaginn 29. maí 2003 fékk ég gríðarlega óverðskuldað rautt spjald í leik með Val gegn FH. Stórvinur minn Henry Birgir, blaðamaður DV á þessum tíma, skrifaði um leikinn og segir að þetta hafi alltaf verið rautt. Ég segi hið gagnstæða.
Meira »
fim 06.okt 2011 09:00
Halldór Smári Sigurðsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R., ríður á vaðið með því að koma með pistil í dag.
Meira »
þri 04.okt 2011 17:20
Hafliði Breiðfjörð

Það virðist vera komin upp einhver undarleg staða hjá Knattspyrnusambandi Íslands þar sem menn líta á íslenska fjölmiðla sem fyrirbæri sem truflar þá og áhuginn á að vinna með þeim minnkar hratt.
Meira »
fim 29.sep 2011 14:15
Magnús Þór Jónsson

Á undanförnum vikum hefur verið farið mikinn í umræðunni um íslenska landsliðið og sennilega helst um þjálfarann. Mig langar aðeins að tja mig um það málefni í tilefni þess að Ólafur Jóhannesson er á leið í sitt síðasta verkefni með A-landsliðinu - í bili allavega.
Meira »
fös 16.sep 2011 08:30
Aðsendir pistlar

Nú fer að hefjast nýtt knattspyrnutímabil í yngstu flokkunum á Íslandi. Mörg mót eru haldin í 7 manna bolta fyrir þessa iðkendur en fyrirkomulag þeirra hefur verið með sama sniði í fleiri, fleiri ár.
Meira »
fim 15.sep 2011 08:30
Magnús Már Einarsson

Miðað við árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár má segja að það sé bjartsýni að kalla eftir því að landsliðið komist á stórmót á næstu árum. Efniviðurinn er hins vegar klárlega til staðar og ef allir leggjast á eitt sé ég ekkert því til fyrirstöðu að Ísland verði á meðal þáttökuþjóða á EM í Frakklandi eftir fimm ár. Á því móti verða 24 þáttökuþjóðir eða tæplega helmingur af öllum þjóðum í Evrópu. Ísland þarf að setja háleit markmið stefna á að vera á meðal þáttökuþjóða í Frakklandi árið 2016.
Meira »
mán 12.sep 2011 08:00
Sigmundur Ó. Steinarsson

ÞAÐ er ekki laust við að broskarlinn guli hafi verið í hávegum hafður að undanförnu í umfjöllum um landsliðsþjálfarastarf Íslands.
Meira »
lau 10.sep 2011 11:50
Aðsendir pistlar

Í fréttum er fjallað um fjárhagsstöðu knattspyrnufélaga og m.a. nefnt að erfitt efnahagsumhverfi sé þar myllusteinn um háls íþróttafélaga. Ekki skal gert lítið úr því enda hefur fjárhagsvandi heimsótt flest íþróttafélög í einni eða annarri mynd síðustu áratugi, þ.m.t. félög á Akranesi.
Meira »
lau 10.sep 2011 07:00
Aðsendir pistlar

Ég verð að taka undir orð Sigfús Ólafs Helgasonar framkvæmdarstjóra Þórs á Akureyri á Stöð 2 þann 24 ágúst síðastliðinn um framkomu sóðaskap og virðingarleysi leikmanna. Sem vallarstjóri og starfsmaður Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði síðastliðinn tvö ár, þá hef ég orðið vitni af ótrúlegu virðingarleysi og sóðaskap leikmanna og iðkenda boltaíþrótta.
Meira »
fös 09.sep 2011 10:00
Hafliði Breiðfjörð
,,Ég er ekki að kenna honum að smíða og því á hann ekki að kenna mér að spila fótbolta," er setning sem stundum hefur verið kennd við leikmann úr íslenska landsliðinu um núverandi þjálfara. Nú þurfum við þjálfara sem engin leikmaður vogaði sér að tala svona um. Mann sem allir sem spila fyrir hönd þjóðarinnar bera ómælda virðingu fyrir.
Meira »
fös 09.sep 2011 08:00
Sammarinn.com

Veigar Páll Gunnarsson sýndi öllum þeim sem standa að íslenska landsliðinu í knattspyrnu og þeim sem styðja það mikla óvirðingu með framkomu sinni síðastliðinn laugardag. Veigar Páll hefur notið mikilla vinsælda sem knattspyrnumaður og margir talað fyrir því að hann fengi aukin tækifæri með liðinu. En það mun seint færa nokkrum manni vinsældir að telja sig hafinn yfir reglur sem gilda um alla leikmenn landsliðsins.
Meira »
fim 08.sep 2011 11:30
Benedikt Bóas Hinriksson

„Vá hvað hann er leiðinlegur!"
Þessi orð lét félagi minn falla þegar við vorum nýbúnir að reikna flóknar stærðfræðiformúlur. (Þetta er minn pistill - þær voru sko ruglað flóknar) Ég komst ekki á leikinn gegn Kýpur og hlustaði því á Þorkel Gunnar lýs´onum í útvarpi. Eftir leik fór ég á .net til að skoða viðtöl við leikmenn. Þar var fréttamannafundur Ólafs í heild sinni undir fyrirsögninni: „Blaðamenn hafðir að fíflum".
Meira »