banner
fim 11.okt 2018 21:09
Elvar Geir Magnússon
Einkunnir Íslands - Kári bestur gegn heimsmeisturunum
Icelandair
Borgun
watermark Flott frammistađa í Guingamp!
Flott frammistađa í Guingamp!
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Ísland gerđi 2-2 jafntefli í vináttulandsleik gegn Frakklandi í kvöld. Íslenska liđiđ náđi fram frábćrri frammistöđu og komst í 2-0 en gaf eftir í lokin ţegar lykilmenn voru farnir af velli.

Hér má sjá einkunnagjöf kvöldsins.

Rúnar Alex Rúnarsson 8
Átti frábćran fyrri hálfleik og var mjög öruggur. Geggjuđ markvarsla frá Dembele.

Hólmar Örn Eyjólfsson 6
Ekki vanur ţví ađ spila hćgri bakvörđ og átti stundum í smá basli og var óheppinn ađ skora sjálfsmark.

Ragnar Sigurđsson 8
Dúettinn Raggi og Kári heldur áfram ađ vera magnađur en Mbappe fór illa međ Ragga í marki Frakka.

Kári Árnason 9 - Mađur leiksins
Ţvílík endurkoma í byrjunarliđiđ. Kári var eins og kóngur í ríki sínu gegn heimsmeisturunum og skorađi glćsilegt skallamark.

Birkir Már Sćvarsson 8
Traustur ađ vanda.

Birkir Bjarnason 9
Hrikalega mikilvćgur á miđjunni í kvöld og skorađi međ hnitmiđuđu skoti

Rúnar Már Sigurjónsson 8
Hefur nýtt tćkifćri sitt gríđarlega vel og á allt hrós skiliđ.

Gylfi Ţór Sigurđsson 8
Fyrirliđinn naut sín vel í Guingamp.

Jóhann Berg Guđmundsson 8
Allt annađ ađ sjá liđiđ ţegar Jói er međ.

Arnór Ingvi Traustason 7
Stóđ vel fyrir sínu.

Alfređ Finnbogason 8
Frábćrt ađ endurheimta Alfređ. Var hćttulegur í fyrri hálfleiknum og lagđi upp mark Birkis.

Varamenn:

Hannes Ţór Halldórsson 7
Kom inn fyrir Rúnar Alex í hálfleiknum. Átti glćsilega vörslu frá Griezmann,

Albert Guđmundsson 6
Kom inn fyrir Alfređ í hálfleiknum og átti fína spretti.

Kolbeinn Sigţórsson 6
Lék í hálftíma og lét til sín taka á toppnum. Sýndi gćđi sín en fékk á sig vítaspyrnu fyrir hendi.

Ađrir spiluđu of stutt til ađ fá einkunn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía