Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
Allir riðlarnir á EM skoðaðir með Gunna Birgis og Jóa Ástvalds
Útvarpsþátturinn - Birkir Már og landsliðsgleðin á Wembley
Guðrún Elísabet og Jasmín: Heiður að taka þátt í vegferðinni
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Útvarpsþátturinn - Sérfræðingurinn Sævar Atli og fjármálaskýrsla
Enski boltinn - Úrslitaleikurinn og tímabil Man Utd
Innkastið - Baulað í Vesturbæ og Hrafninn í stúkunni
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
   lau 04. maí 2024 14:29
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 4. maí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.

Farið yfir komandi umferð í Bestu deildinni og skoðað hvernig Lengjudeildin fer af stað. Sölvi Haraldsson ÍR-ingur er á línunni eftir óvæntan sigur Breiðhyltinga í Keflavík.

Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur um Liverpool, kemur og fer yfir hverju megi búast frá Arne Slot sem tekur að öllum líkindum við stjórnartaumunum á Anfield í sumar. Einnig er rætt um titilbaráttuna sem er í fullum gangi.

Orri á X-inu er í beinni frá Kaplakrika og opinberar val á úrvalsliði FH.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner