Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mán 10. desember 2018 05:55
Magnús Már Einarsson
Spánn í dag - Nær nýr þjálfari að koma Bilbao í gang?
Athletic Bilbao fagnar marki.
Athletic Bilbao fagnar marki.
Mynd: Getty Images
16. umferðinni í spænsku úrvalsdeildinni lýkur í kvöld þegar Athletic Bilbao fær Girona í heimsókn.

Þrjú félög hafa verið í La Liga, efstu deild Spánar, öll tímabil frá því að deildin var stofnuð 1929. Það eru Barcelona, Real Madrid og Athletic Bilbao.

Hætta er á að Athletic Bilbao fari niður í fyrsta sinn á yfirstandandi tímabili. Baskaliðið er sem stendur í fallsæti og hefur farið í gegnum þrettán leiki án sigurs.

Í síðustu viku var þjálfarinn Eduardo Berizzo rekinn og Gaizka Garitano ráðinn í staðinn en hann stýrir liðinu í fyrsta skipti í kvöld.

Leikur kvöldsins
20:00 Athletic Bilbao - Girona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 34 27 6 1 74 22 +52 87
2 Girona 34 23 5 6 73 42 +31 74
3 Barcelona 34 22 7 5 70 43 +27 73
4 Atletico Madrid 34 21 4 9 63 39 +24 67
5 Athletic 34 17 10 7 55 33 +22 61
6 Real Sociedad 34 14 12 8 48 35 +13 54
7 Betis 33 12 13 8 41 39 +2 49
8 Valencia 33 13 8 12 37 38 -1 47
9 Villarreal 33 12 9 12 54 55 -1 45
10 Getafe 34 10 13 11 41 47 -6 43
11 Osasuna 33 11 6 16 37 49 -12 39
12 Sevilla 33 9 11 13 42 46 -4 38
13 Alaves 33 10 8 15 31 38 -7 38
14 Las Palmas 34 10 7 17 30 43 -13 37
15 Vallecano 33 7 13 13 27 42 -15 34
16 Mallorca 34 6 14 14 27 40 -13 32
17 Celta 33 7 10 16 37 50 -13 31
18 Cadiz 34 4 14 16 23 49 -26 26
19 Granada CF 33 4 9 20 36 61 -25 21
20 Almeria 33 1 11 21 32 67 -35 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner