Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   sun 17. mars 2024 12:45
Aksentije Milisic
Wolfsburg rekur Niko Kovac
Mynd: Getty Images

Þýska liðið Wolfsburg er búið að reka Niko Kovac en Króatanum tókst einungis að ná í 6 stig af 30 mögulegum í síðustu tíu leikjum liðsins. Liðið situr í fjórtánda sæti deildarinnar.


Wolfsburg tapaði á heimavelli gegn Augsburg í gær og fyllti það tap mælinn hjá forráðarmönnum Wolfsburg og ákváðu þeir að rífa í gikkinn.

Wolfsburg er ekki langt frá fallsætunum og því spurning hver tekur við liðinu en það var Bild sem greindi frá þessum fréttum.

Kovac hefur þjálfað lið á borð við Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco og þá stýrði hann einnig landsliði Króatíu.



Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 31 22 3 6 89 38 +51 69
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 31 19 5 7 72 35 +37 62
5 Dortmund 31 16 9 6 59 38 +21 57
6 Eintracht Frankfurt 31 11 12 8 47 42 +5 45
7 Freiburg 31 12 7 12 43 53 -10 43
8 Augsburg 31 10 9 12 48 51 -3 39
9 Hoffenheim 31 11 6 14 55 63 -8 39
10 Werder 31 10 7 14 40 50 -10 37
11 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 31 8 7 16 35 51 -16 31
14 Bochum 31 6 12 13 37 62 -25 30
15 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
16 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner