Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
banner
   þri 26. mars 2024 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wroclaw
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Icelandair
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta fer 1-1 og við vinnum eftir vító, Sverrir Ingi með markið. Það er 100% vító þegar við mætum til Wroclaw í Póllandi. Þetta verður dramatík, þetta verður veisla," sagði Siggi Bond í viðtali við Fótbolta.net á leikdag í Wroclaw.

Í kvöld fer fram úrslitaleikur um sæti á EM í sumar. Ísland mætir Úkraínu á Wroclaw Stadion og hefst leikurinn klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  1 Ísland

„Þetta verður ógeðslega erfiður leikur, þeir eru með miklu betra lið en við, en við eigum alveg fínan séns. Þetta eru ekki sturlaðir leikmenn hjá þeim, bara fínir."

Siggi var með innherjaupplýsingar um byrjunarliðið í kvöld og koma þær fram í spilaranum hér að ofan.

„Ég missti af EM 2016 og HM 2018 og er ennþá mjög pirraður út af því. Þannig ég er illa sáttur að vera hérna núna," sagði Siggi.
Athugasemdir
banner
banner