Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   lau 22. september 2018 18:58
Unnar Jóhannsson
Kristján Ómar með óvæntan gest í viðtali: Menn skildu allt eftir á vellinum
Frábær barátta Hauka tryggði þeim þrjá punkta
Kristján Ómar var sáttur með sína menn í dag
Kristján Ómar var sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kristján Ómar Björnsson var sáttur með leik sinna manna eftir 2-0 sigur á HK í dag. “Það var unun að fylgjast með strákunum í dag, horfa á hjartað, baráttuna og blóðið sem menn lögðu í þennan leik. Menn skildu allt eftir á vellinum."

“Ég taldi mig vera með lið sem ætti að skila 25 stigum, þetta kemur mér ekki á óvart. Mannskapslega séð eru þetta lágmarki tvö tímabil, miklar mannabreytingar. Þetta lið sem við náðum að setja saman í ágúst og september sem eru að klára þetta mót sterkt eru að senda skilaboð inn í næsta ár, það er alvöru lið." Sagði hann þegar hann var spurður hvort hann væri sáttur með tímabilið hjá sínu liði.

Lestu um leikinn: Haukar 2 -  0 HK

'Já ég sé ekkert annað í kortunum" svaraði Kristján þegar hann var spurður út í það hvort hann myndi halda áfram með liðið á næsta tímabili.

" Ég sé ekki fram á miklar breytingar á hópnum, við erum í smá brasi í áveðnum leikstöðum, við erum byrjaðir í ákveðinni vinnu í því að styrkja okkur."

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner