Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
banner
   fös 21. júlí 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - Fjórir leikir í Pepsi á sunnudag
Fjölnir voru heitir í síðustu umferð, hvað gera þeir gegn ÍBV?
Fjölnir voru heitir í síðustu umferð, hvað gera þeir gegn ÍBV?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR-ingar mæta Víkingi R. í Reykjavíkurslag
KR-ingar mæta Víkingi R. í Reykjavíkurslag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir F. fær Keflavík í heimsókn
Leiknir F. fær Keflavík í heimsókn
Mynd: Raggi Óla
Selfoss fær Víking Ó. í heimsókn í 1. deild kvenna
Selfoss fær Víking Ó. í heimsókn í 1. deild kvenna
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina en þar má nefna að það fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla.

Íslandsmeistarar FH fær ÍA í heimsókn í Kaplakrika á morgun en á sunnudag fara fram fimm leikir.

Inkasso-deildin heldur áfram en þrír leikir fóru fram í gær. Umferðin klárast um helgina en í kvöld mætast Þróttur R. og ÍR og klárast umferðin á morgun með tveimur leikjum.

Einnig er leikið í 2., 3. og 4. deild karla sem og 1. deild kvenna.

föstudagur 21. júlí

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
19:15 Þróttur R.-ÍR (Eimskipsvöllurinn)

3. deild karla 2017
20:00 Kári-Berserkir (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Reynir S.-Ægir (Sandgerðisvöllur)

4. deild karla 2017 B-riðill
20:00 Augnablik-Elliði (Fagrilundur)

1. deild kvenna
19:15 Selfoss-Víkingur Ó. (JÁVERK-völlurinn)

laugardagur 22. júlí

Pepsi-deild karla 2017
14:00 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
14:00 Leiknir F.-Keflavík (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Selfoss-Þór (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla 2017
14:00 Huginn-Afturelding (Seyðisfjarðarvöllur)
14:00 KV-Höttur (KR-völlur)
14:00 Tindastóll-Fjarðabyggð (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Víðir-Vestri (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Sindri-Njarðvík (Sindravellir)

3. deild karla 2017
14:00 KF-Vængir Júpiters (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Einherji-Þróttur V. (Vopnafjarðarvöllur)
16:30 KFG-Dalvík/Reynir (Samsung völlurinn)

4. deild karla 2017 A-riðill
16:00 Hörður Í.-Kría (Torfnesvöllur)

4. deild karla 2017 B-riðill
14:15 KFS-Afríka (Týsvöllur)

4. deild karla 2017 C-riðill
14:00 Hrunamenn-Kormákur/Hvöt (Flúðavöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
14:00 Stál-úlfur-Geisli A (Kórinn - Gervigras)
16:30 Drangey-Mídas (Sauðárkróksvöllur)

1. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Sindri (Boginn)

sunnudagur 23. júlí

Pepsi-deild karla 2017
17:00 Fjölnir-ÍBV (Extra völlurinn)
17:00 KA-Breiðablik (Akureyrarvöllur)
19:15 Víkingur R.-KR (Víkingsvöllur)
20:00 Stjarnan-Grindavík (Samsung völlurinn)

4. deild karla 2017 B-riðill
14:00 ÍH-Vatnaliljur (Gaman Ferða völlurinn)

4. deild karla 2017 D-riðill
14:00 Álftanes-Geisli A (Bessastaðavöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner