Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
   fös 15. mars 2024 14:03
Elvar Geir Magnússon
Richarlison klár í leikinn gegn Fulham
Richarlison verður með á morgun.
Richarlison verður með á morgun.
Mynd: Getty Images
Brasilíski sóknarleikmaðurinn Richarlison æfði með Tottenham í dag og verður væntanlega klár í slaginn á morgun þegar liðið mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 á morgun en Richarlison hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla í hné.

Varnarmaðurinn Micky van de Ven verður ekki með Tottenham á morgun vegna meiðsla en búist er við því að hann snúi aftur eftir landsleikjagluggann.

Þá staðfesti Ange Postecoglou stjóri Tottenham á fréttamannafundi í dag að rúmenski varnarmaðurinn Radu Dragusin fái tækifærið í byrjunarliðinu á morgun.

Dragusin kom frá Genoa í janúarglugganum og hefur þurft að bíða eftir sínum tækifærum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 33 18 6 9 67 52 +15 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
9 Chelsea 33 13 9 11 63 59 +4 48
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 35 12 8 15 37 48 -11 36
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 35 6 7 22 48 77 -29 25
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner