KDA KDA
 
fim 30.jún 2022 22:50 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pćlingar úr lestarferđalagi: Er einn leikur virkilega nóg? Íslenska landsliđiđ fékk alvöru prófraun í gćr ţegar ţćr mćttu Póllandi í vinátttulandsleik í smábćnum Grodzisk Wielkopolski. Meira »
fim 23.jún 2022 13:30 Birgir Ólafur Helgason
Getur fjárfestir keypt hlut í Ásgeiri Marteinssyni leikmanni HK?	Eignarhald ţriđja ađila á knattspyrnumönnum hefur lengi veriđ umdeilt og dularfullt efni. En hvernig virkar slíkt fyrirkomulag? Af hverju er ţetta fyrirkomulag umdeilt? Og loks er ţessi skipan lögleg samkvćmt gildandi reglum FIFA? Markmiđ ţessar greinar er ađ svara framangreindum spurningum á stuttan og hnitmiđađan hátt. Meira »
lau 11.jún 2022 11:29 Ađsendir pistlar
Lýst eftir grunngildunum: Hugleiđingar um stöđu karlalandsliđsins í knattspyrnu

Íslenska karlalandsliđiđ í knattspyrnu á undir högg ađ sćkja. Eftir undraverđan árangur liđsins á undanförnum árum ţá hefur hallađ undan fćti, svo mjög ađ knattspyrnuáhugafólk virđist hafa verulegar áhyggjur af gangi mála. Mig langar í ţessum stutta pistli ađ koma inn á nokkra punkta sem tengjast núverandi stöđu liđsins.

Meira »
fös 13.maí 2022 16:00 Haraldur Örn Haraldsson
Óbođleg spilling

Fótboltinn veltir gríđarlegum fjármunum og ţađ er dapurlegt ađ mikil spilling hefur fylgt á eftir. Ţađ er sama hvort um er ađ rćđa litlar stofnanir eins og KSÍ eđa ţćr allra stćrstu eins og FIFA. Sumir halda ef til vill ađ ţetta ástand sé óhjákvćmilegt en ţó svo ađ spillingarvarnir gćtu veriđ mun betri ţá er veriđ ađ gera suma spillta forystu menn ábyrga og afl stuđningsmanna má ekki vanmeta. Ţeir hafa sýnt krafta sína eins og í mótmćlunum gegn fyrirhugađri stofnun Ofur-deildarinnar og skipuleggjendur ţurftu ađ hćtta viđ ađeins ţremur dögum eftir ađ hafa tilkynnt um deildina.

Meira »
fim 12.maí 2022 16:00 Haraldur Örn Haraldsson
Tćknin og fótboltinn

Tćknivćđing fótboltans síđustu 20 árin hefur veriđ víđtćk. Allt frá íţróttavísindum sem beytt er á ćfingasvćđinu til myndbandsdómgćslu (VAR) í sérstökum tilvikum inn á vellinum. Ţetta hefur gjörbreytt hvernig íţróttir er spiluđ og hvernig viđ horfum á hana og spjöllum um hana en viđ hljótum ađ spurja okkur hvort ţćr breytingar hafi veriđ til bóta.

Meira »
miđ 11.maí 2022 16:00 Haraldur Örn Haraldsson
Reglurnar sem ađ viđ elskum ađ hata

Um fátt er rifist af jafn mikilli heift og ástríđu eins og dóma og reglur í knattspyrnu og ţađ er vissulega hluti af leiknum. Sumir hafa jafnvel langmest gaman af ţví. Knattspyrnan er hátt í 200 ára gömul og reglur leiksins hafa tekiđ miklum breytingum og er sú saga mjög áhugaverđ.

Meira »
fös 06.maí 2022 12:30 Ađsendir pistlar
Mismunur á gengi liđa í Bestu deild karla á heima- og útivelli Markmiđiđ međ skýrslunni var ađ komast ađ niđurstöđu á hlutfallslegum mismun miđađ viđ hvort liđ sé ađ spila á heima- eđa útivelli í Bestu deild karla.

Á sama tíma var markmiđiđ ađ líta á hvađa félög ţađ eru sem hafa mestan og minnstan mismun á sigurhlutföllum miđađ viđ hvort ţau séu ađ spila á heima- eđa útivelli. Meira »
fös 15.apr 2022 12:00 Hafliđi Breiđfjörđ
Fótbolti.net 20 ára í dag!

Á ţessum degi, 15. apríl áriđ 2002 opnađi ég Fótbolti.net í fyrsta sinn og vefurinn er ţví 20 ára í dag.

Meira »
fim 07.apr 2022 22:30 Elvar Geir Magnússon
Baráttan um Belgrad er baráttan um Serbíu Einn hatrammasti nágrannaslagur heims milli Rauđa Stjörnunnar og Partizan í Serbíu. Mađur hefur oft hugsađ út í ţađ ađ einn daginn verđi mađur ađ upplifa viđureign ţessara liđa. Sú hugsun mín hefur ágerst allsvakalega eftir gćrdaginn.

Međ ţví ađ elta kvennalandsliđiđ gafst tćkifćri á ađ kíkja á heimaleik hjá Rauđu Stjörnunni, bikarleik gegn TSC Bačka Topola. Bikarinn í Serbíu trekkir ekki jafn mikiđ ađ og deildin og Marakana völlurinn, eins og heimamenn kalla hann, var tómlegur um ađ litast međan leikurinn fór fram.

En fyrir aftan annađ markiđ, ţar sem heitustu stuđningsmenn Rauđu Stjörnunnar halda sig, myndađist góđur og hávćr hópur. Ţađ voru sprengjur, ţađ voru blys, hávćr söngur, klósettpappír var kastađ og slökkviliđsmenn og hermenn í viđbragđsstöđu á ţessum niđurgrafna leikvangi.

Stemningin gaf sterkar vísbendingar um ţađ hvernig andrúmsloftiđ er á Belgradslagnum, ef mađur er sćmilegur í margföldun. Hitinn í leiknum sjálfum var býsna mikill og nćstum hver einasti mađur í starfsliđum beggja liđa fékk ađ líta spjald, gult eđa rautt. Meira »
sun 03.apr 2022 10:00 Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Ótrúlega margar spurningar sem skilja mann eftir sem eitt stórt spurningamerki Arnar Ţór Viđarsson hefur í tćpt eitt og hálft ár veriđ ţjálfari karlalandsliđsins og nú er rétt rúmlega eitt ár frá ţví hann stýrđi sínum fyrstu leikjum. Ţeir voru í undankeppni HM í mars í fyrra; tap gegn Ţýskalandi, slćmt tap gegn Armeníu og skyldusigur gegn Liechtenstein stađreynd.

Arnar kynnti fyrir flestum leikmönnum liđsins nýtt leikkerfi, 4-1-4-1, sem ekki hafđi veriđ spilađ áđur í A-landsliđinu. Leikkerfinu 4-4-2 eđa 4-4-1-1 var ýtt til hliđar og nú átti ađ fara nýja leiđ – einn djúpur miđjumađur og önnur nálgun en hafđi hjálpađ liđinu ađ ná besta árangri í sögu landsliđsins.

Ţađ var fljótt ljóst ađ ţađ myndi taka talsverđan tíma ađ koma ţessari nýju nálgun í gegn. Gamli landsliđsfyrirliđinn átti í erfiđleikum í sínu hlutverki og menn tengdu verr en áđur. Í kjölfariđ fór svo ađ kvarnast úr hópnum af ýmsum ástćđum, sumir voru komnir á ţann stađ ferilsins ađ tími var kominn til ađ kalla ţetta gott en ađrir hafa ekki spilađ síđan vegna annarra ástćđna.

Gengiđ í ţjálfaratíđ Arnars hefur hreint ekki veriđ gott. Öflugustu úrslitin komu úti í Póllandi ţegar jafntefli náđist í ćfingaleik í júní í fyrra. Sigrarnir hafa einungis veriđ ţrír og komu ţeir gegn Liechtenstein í keppnisleikjum og í ćfingaleik gegn Fćreyjum.

Í ţessum pistli ćtla ég, fréttaritari Fótbolta.net, ađ vekja athygli á hlutum sem ég sem fjölmiđlamađur međ enga ţjálfaramenntun set spurningamerki viđ á ţessu fyrsta ári Arnars í starfi. Ţetta eru atriđi eins og val á leikmönnum, leikkerfi, svör viđ spurningum fjölmiđlamanna og val á ćfingaleikjum. Meira »
fim 03.mar 2022 14:49 Ađsendir pistlar
Í ađdraganda KSÍ ţings Á fimmtudag síđustu viku birtist grein eftir mig á miđlunum fotbolti.net og akureyri.net .

Ég var búinn ađ ákveđa fyrir birtinguna ađ tjá mig ekki frekar um ţau mál sem ţar var fjallađ um. Gerđi fyrirfram ráđ fyrir ađ ekki yrđu allir á eitt sáttir viđ skrifin og jafnvel yrđi vegiđ ađ höfundi á samfélagsmiđlum og í greinarskrifum annars stađar. Ég er sem betur fer ekki á samfélagsmiđlum ţannig ađ skrif ţar sé ég ekki. Meira »
fim 03.mar 2022 09:22 Ađsendir pistlar
Ađ loknu ársţingi KSÍ KSÍ var með ársþing sitt 26. febrúar síðastliðinn í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Formannskjör og kosning í stjórn vöktu, kannski eðlilega, mesta athygli en þingið fór fram með afar hefðbundum og formföstum hætti. Öll umgjörð af hálfu Hauka og skipulag var til fyrirmyndar, sem unnu vel innan hins formfasta skipulags, og afar vel mætt á þingið. Meira »
sun 27.feb 2022 09:00 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hvađ međ Ísland? - Ćtlum viđ ekki ađ fylgja í góđ fótspor? Tvćr ţjóđir hafa stigiđ fram og tilkynnt um ćtlun sína ađ spila ekki gegn Rússlandi í undankeppni HM í nćsta mánuđi. Meira »
fös 25.feb 2022 19:30 Ađsendir pistlar
Ţarf ekki hrós fyrir ađ vera kona áriđ 2022 Er ekki orđiđ tímabćrt ađ varpa sviđsljósinu yfir á ţau gćđi sem einstaklingar búa yfir? Meira »
fös 25.feb 2022 18:00 Ađsendir pistlar
Af hverju sitjum viđ eftir á unglingastiginu?

Ţađ er ţekkt umrćđa á Íslandi ađ barnastarfiđ hjá knattspyrnuhreyfingunni sé á heimsmćlikvarđa. Ég ćtla ekki ađ dćma um ţađ hér ađ öđru leyti en ađ ţađ er morgunljóst ađ börn á Íslandi fá ađ ćfa og spila viđ góđar ađstćđur á flestum stöđum. Fótboltamótin sem félögin halda eru stórkostleg ćvintýri, innan vallar sem utan, fyrir krakkana og foreldra ţeirra.

Meira »
fim 24.feb 2022 23:31 Ađsendir pistlar
Kveđja úr aftursćtinu Nú ţegar formannskjör KSÍ stendur fyrir dyrum er fólki heitt í hamsi. Ţó ţađ sé réttur hvers og eins ađ setja fram sína skođun á mönnum og málefnum vćri ţađ til mikilla bóta ađ stuđst vćri viđ stađreyndir. Meira »
fim 24.feb 2022 15:38 Ađsendir pistlar
Vangaveltur um neđri deildar bikar Nú langar mig ađ setja á blađ nokkra punkta er varđa neđri deildar bikar karla. Fyrir Ársţingi KSÍ liggur tillaga um ađ áriđ 2023 verđi sett á fót bikarkeppni í neđrideildum karla. Mikil rómantík á ađ skapast í kringum ţađ ađ bćta viđ bikarkeppni og fá mögulega úrslitaleik á Laugardalsvelli. Lagt er til ađ 32 liđ komist í keppnina og eru ţađ ţau liđ sem leika í 2. og 3. deild ásamt liđunum sem féllu úr 3. deild áriđ áđur og liđum ţrjú til átta í 4. deild áriđ áđur. Leikiđ verđur samkvćmt úrsláttakeppni. Meira »
fim 24.feb 2022 09:24 Ađsendir pistlar
Vill knattspyrnuhreyfingin fá Jón Rúnar sem aftursćtisbílstjóra? Fram undan er ársţing KSÍ ţar sem međal annars verđur kosiđ á milli tveggja frambjóđenda í embćtti formanns hreyfingarinnar. Mig langar til ađ leggja orđ í belg og vekja athygli á nokkrum mikilvćgum atriđum er varđa stöđu, annars frambjóđandans og ţeirra samtaka sem hann er fulltrúi fyrir. Meira »
fim 24.feb 2022 08:30 Magnús Valur Böđvarsson
Vandamáliđ miklu stćrra og útbreiddara Nýveriđ skrifađi formađur knattspyrnráđs Stjörnunnar áhugaverđan pistil ţar sem hann fór afar ófögrum orđum yfir eitt bćjarfélag og ástand valla ţar í bć, sama um hvort gras eđa gervigras vćri ađ rćđa. Pistillinn á svo sem algjörlega rétt á sér en vandamáliđ er miklu stćrra en ţađ ađ ţetta sé einungis eitt bćjarfélag sem sé ađ glíma viđ slíka vanrćkslu. Vandamáliđ er miklu stćrra. Meira »
fim 24.feb 2022 06:00 Ađsendir pistlar
Ég óska eftir endurkjöri

Í haust tók ný stjórn viđ hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Ástćđu ţess ađ stjórnarskipti urđu ţekkja flestir og ćtla ekki ađ kryfja ţađ mál hér. Ný stjórn tók viđ á erfiđum tíma og fyrstu verk snéru ađ ţeim málum sem leiddu til stjórnarskiptanna. Vinna viđ ađ fara yfir ţessi mál var sett af stađ og starfshópar skipađir. Ţessi vinna er enn í gangi og allir eru sammála um ađ koma verkferlum og reglum ţannig fyrir ađ allt sé skýrt ef ofbeldismál koma upp.

Meira »