Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mið 13. mars 2024 14:40
Elvar Geir Magnússon
Salah tilbúinn að byrja en ekki víst að hann endist í 90 mínútur
Mohamed Salah.
Mohamed Salah.
Mynd: Getty Images
Mohamed Salah hefur komið inn af bekknum í síðustu tveimur leikjum Liverpool en hann kom inn af bekknum á 61. mínútu í 1-1 jafntefli í stórleiknum gegn Manchester City á sunnudag.

„Hann hefði ekki getað spilað lengur en hann gerði í síðasta leik. Það er mikilvægt að við byggjum Mo upp. Hann er klár, ekki í 90 mínútur en hann er klár," segir Jurgen Klopp.

Er Salah tilbúinn að byrja?

„Ég er ekki viss um að hann sé klár í 90 mínútur en hann er klár í að byrja. Það er mikið eftir af tímabilinu, það eru tíu deildarleikir eftir og vonandi fullt af bikar- og Evrópuleikjum."

Liverpool vann Sparta Prag 5-1 í Tékklandi en seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar verður á Anfield á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 34 16 6 12 51 50 +1 54
7 Newcastle 34 15 6 13 70 55 +15 51
8 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Wolves 35 13 7 15 48 54 -6 46
11 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
12 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
13 Fulham 35 12 7 16 50 54 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 44 56 -12 40
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 35 6 7 22 47 77 -30 25
19 Burnley 35 5 9 21 37 69 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 8 24 34 93 -59 17
Athugasemdir
banner